Tölvumál - 01.12.1988, Blaðsíða 20

Tölvumál - 01.12.1988, Blaðsíða 20
MENNTUN STARFSMANNA INNAN HUGBÚNAÐARHÚSA 50 Tölvunarfr. Tæknifr. Verkfr. Viöskiptafr. Önnur menntun (mynd 1) Eins og sést á mynd 1 eru tölvunarfræðingar um 30% af heildarvinnu- afli hugbúnaðarhúsa. Það skýrist að nokkru leyti af því hvernig starfs- skipting er innan hugbúnaðarhúsa. (Sjá mynd 2. Heimild: Könnun Félags íslenskra iðnrekenda árið 1987). Annað háskólamenntað starfsfólk er um 20 % af heildarvinnuafli, tæknifræðingar um 5% og síðan flokkast tæplega helmingur undir það sem kallað er "önnur menntun". SKIPTING STARFA INNAN HUGBÚNAÐARHÚSA Stjórnunar- Hönnun, Viöhaldá Ráögjöfog Skrifstofu- Sölustörf störf forritun og hugbúnaði þjónusta störf uppsetning (mynd 2) Tölvunarfræðingar og aðrir tæknimenntaðir starfsmenn eru flestir við störf sem tengjast hugbúnaðargerðinni sjálfri og viðhaldi á hugbúnað- inum. Þeir viðskiptafræðingar sem eru innan hugbúnaðarhúsanna eru flestir við stjórnunarstörf. Skrifstofustörf annast eingöngu starfsfólk 20 TÖLVUMÁL

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.