Vísir - 28.04.1962, Blaðsíða 5
Laugardagurinn 28. apríl 1962
5
! ' Sf/?
ntíwis
Srik-.<
'oromem
NTB — Osló gærkvöldi.
í gær var þriðji dagur um-
ræðunnar í Norska Stórþinginu
um aðild Noregs að Efnahags-
bandalagi Evrópu, en það sem
fyrir liggur nú er að taka á-
kvörðun um, að Noregur óski
eftir samkomulagsumleitunum
um það með hvaða skilyrðum
Noregur geti orðið aðili að
bandalaginu. Norska stjórnin
leggur eindregið til, að slikar
samkomulagsumleitanir fari
fram, og talið er víst, að stefna
ríkisstjórnarinnar í málinu verði
samþykkt með yfirgnæfandi
meiri hluta atkvæða.
Ekki verður að svo stöddu máli
sagt hvenær atkvæðagreiðslan fer
fram, en talið var í fréttum í gær-
kvöldi, að hún kynni að fara frain
í nótt eða í dag.
ic Sérstök vandamái.
I umræðunum í gær sagði H.
Lartge utanríkisráðherra, að um-
sókn Noregs um samningaumleit-
anir er miðuðu að fullri aðild að
bandalaginif geti verið stutt og lag
góð. Skoðun mín er sú, sagði hann
að við eigum að gefa til kynna í
umsókninni að við séum fúsir til
að vinna að því að markmiðum
inngangs Rómarsamningsins verði
náð. Hann sagði síðan, að í yfir-
lýsingu þeirri, sem Noregur myndi
nú gefa í ráðherranefnd bandalags
ins, bæri að nefna þau vandamál,
sem ákvæði Rómarsamningsins um
atvinnuréttindi útlendinga og frjáls
an flutning fjármagns sköpuðu Nor
egi. Þá væri og nauðsynl. að ræða
sérstaklega vandamál sem spryttu
af afstöðu norska sjávarútvegsins
og landbúnaðarins ef til þátttöku
kæmi.
-fc Biltollur afnuminn.
Fjármálaráðhera Noregs.P. J.
Bjerve sagði við umræðurnar að
þátttaka í bandalaginu myndi ekki
hefta fjárhagsfrelsi Noregs. Hins-
vegar væri ljóst að tollatekjur rík-
isins myndu mjög minnka og yrði
að bæta það tap upp með því að j
auka skatta innanlands. Þannig
yrði að afnema innflutningstolla á
bílum en sérstök bílgjöld mætti
setja í staðinn sem giltu jafnt fyrir
útlendinga sem norska borgara.
Hinsvegar væri ekkert því til fyrir
stöðu að áfengi væri skattlagt á i
sama hátt og tíðkast í dag. '
H. Jakobssen, þingmaður frá
Tromsö sagði það sína skoðun að
vandamál fiskimanna og sjávarút-
vegsins myndu aukast ef Noregur
gengi ekki í bandalagið. Einnig
væri óhagstætt fyrir siglingaflota
landsins ef ekki næðist samvinna
í einhverri mynd við bandalagið.
Fálkinn flaug ekki út
Nýr sænskur
sendiherra
Nýr sænskur sendiherra er
kominn hingað í staðinn fyrir
Sten von Euler-Chelpin, sem ný-
lega Iét af starfi. Hinn nýi sendi
herra heitir August von Hart-
mansdorff, er 62 ára og hefur
lengi starfað í utanríkisþjónust-
unni. Hann er lögfræðingur a5
mennt og var síðast aðalræðis-
maður Svía í Genúa á Ítalíu.
i gær afhenti nýi sendiherr-
ann Ásgeiri Ásgeiri forseta trún
aðarbréf sitt og var þessi mynd
tekin við það tækifæri. Milli
þeirra sést í Emil Jónsson sjá-
varútvegsmálaráðherra, sem
gegnir störfum utanrikisráð-
herra, £ fjarveru Guðmundar i.
Guðmundssonar.
Daufíegt uppboS
í gær klukkan fimm, hélt Sigurð
ur Benediktsson síðasta málverka-
uppboð vetrarins, í Sjálfstæðishús-
inu. Nokkrar myndir fóru á háu
verði, en i heild sinr.i er þetta eitt
dauflegasta uppboð, sem Sigurður
hefur haldið. Verð sumra mynda
fór jafnvel niður í tvö til þrjú
hundruð krónur, sem er algert eins
dæmi.
Dýrasta myndin var stór og mik-
II Þingvallamynd eftir Kjarval, sem
fór á 22.000 krónur. Olíumálverk
er nefnist Skuggar, eftir Kjarval,
fór á 10.000. Þriðja mynd hans,
Leikhús lífsins, vakti mjög mikla
eftirtekt, og buðu óvenju margir 1
hana. Þetta var minnsta myndin á :
uppboðinu, aðeins 28,5x22,5 sentí-
metrar Fór hún á 8500 krónur,
sem er óvenjulega hátt verð fyrir
svo litla mynd.
Ein gömul olíumynd var eftir
isgrím Jónsson. Er hún af Eiríks-1
jökli og ein af elztu Húsafells-
myndum hans. Fór hún á 21.000.
Mynd Jóns Stefánssonar, Brjóst-
mynd af ungri konu með fléttu,
var slegin á 3500, sem er fáheyrt
verð á mynd eftir svo frægan mál-
ara.
Eftir Gunnlaug Blöndal var mod-
elmynd er nefnist Venus og fór
hún á 10.800 krónur.
Tvær myndir eftir Jón Engilberts
seldust á 2500 hvor. Tvær myndir
voru einnig eftir Þorvald Skúla-
son 0o seldist önnur þeirra á 2300
en hin á 1500 krónur. Tvær mynd-
ir eftir Pétur Friðrik seldust á 1000
og(800 krónur.
Blómamynd eftir Kristínu Jón--
dóttur var slegin á 7100.
Það þótti tíðindum sæta að past-
elmynd eftir Jóhannes Geir seld-
ist a 3100 og er það hæsta verð
sem mynd eftir hann hefur selst
fyrir á uppboði.
Reykvíkingar munu e. t. v.
hafa tekið eftir því, að viku-
blaðið Fálkinn kom ekki út í
þessari viku. Hefur Vísir fregn-
að, að orsökin hafi verið sú, að
Fálkinn hafi Iagt til illskeyttrar
orrustu við Vikuna, er hafi
brugðizt við hart og beitt fógeía
valdi, með þeim afleiðingum að
Fálkinn hafi legið eftir sár og
illa haldinn í valnum.
Svo sem kunnugt er, hefur
Vikan haft samvinnu við Einar
A. Jónsson um birtingu á mynd-
um og upplýsingum um kepp-
endur í fegurðarsamkeppninni,
jog hafa birzt myndir af einum
1 keppenda í hverju blaði Vikunn-
j ar undanfarið, en stúlkurnar eru
10 talsins og komu myndir af
GrænBondshaf —
Framh at 1 siðu
komnír ýmsir af frægustu haf-
fræðingum heims í dag. Það er
Fiskideiidinni bæði ánægja og sómi
að hafa fengið þessa menn hingað
til Iands.
IJr flugvélum.
Við rannsóknirnar í Grænlands-
hafi munu fyrst um sinn verða tvö
skip, annað norskt og hitt íslenzkt.
Nákvæmar seltumælingar munu
verða gerðar í sjónum, straumalög
athuguð og ísalög, sviP og áta
mæld og hitastig sjávarins, og þá
með sérstöku tilliti til Pólstraums-
ins. Markmiðið með þessum rann-
sóknum er að kynnast eðli og á-
standi sjávarins. Eins og fyrr segir
er hafrannsóknum í Grænlandshsf'
mjög skammt á veg komið og fi
ástæða talin til þess að gera íta
legar rannsóknir þar, þar se
fiskveiðar aukast óðum á þessu
slóðum. Einnig mun hitastig haf
ins verða mælt úr flugvélum, eft
geislan hafflatarins.
Athugasemd
Sökum endurtekinna frétta
dagblöðum bæjarins, um lista
háðra bindindismanna, þar se
hann er nefndur listi templara, ts
inn borinn fram af Stórstúku í
lands o. fl. af svipuðu tagi, sk
fram tekið:
Listi óháðra bindindismanna, I
listinn, er borinn fram af áhug
samtökum bindindismanna. Gói
templarareglan sem slík, eða Stó
stúkan, hefur ekki tekið afstöðu 1
framboðs listans, eða haft nokki
afskipti af vali manna á Iistan
Þeir menn og konur, sem eru á lis
anum, eru jöfnum höndum gó
templarar og aðrir ófélagsbundn
bindindismenn. Það er' því á mi
skilningi byggt að kenna listar
við templara eða Góðtemplararef
una.
Þessa leiðréttingu vænti ég í
þél' birtið góðfúslega í blaði yða
Reykjavík, 27. apríl 1962.
B. S. Bjarklind.
| þeirri seinustu í síðasta tölu-
i blaði Vikunnar.
Rétt fyrir páska komust Viku
menn að því, að í næsta blaði
Fálkans — sem átti að koma
út í þessari viku — átti að birta
myndir af öllum keppendum í
fegurðarsamkeppninni, og höfðu
verið prentaðar 10 blaðsíður
með myndum af þeim, auk for-
síðu. Ætlaði Fálkinn þannig að
verða á undan Vikunni til að
birta myndir af 10. stúlkunni
og jafnframt af öllum stúlkun-
um saman.
Vikan taldi sig hafa einkarétt
á birtingu þessara mynda og
sneri sér þegar í stað til borgar-
fógeta, sem setti lögbann á Fálk
ann. Kom í Ijós við frumrann-
sókn í málinu, að ljósmyndir
höfðu verið teknar af stúlkun-
um undir öðru yfirskini, og voru
lögð fram í réttinum gögn frá
þeim, þar sem þær neituðu, að
slíkar myndir yrðu birtar af
þeim. Fór svo, að Fálkinn varð
að hætta við að selja blaðið —
að sinni.
í gang. Létu þeir hann renna niðui
í Aðalstræti, án þess að koma hon-
um í gang. Þar voru á ferð strákar,
sem hjálpuðu þeim að ýta bílnum
út í Kirkjustræti og síðan Thor-
valdsenstræti og Vallastræti. Ekki
vildi þó bíllinn í gang og urðu þeir
að skilja hann eftir á horni Vallar-
strtist og Pósthússtrætis, þar sem
dóttir Stefáns fann bann daginn
eftir.
Féll niður tröppur.
Af Steffáni er það að segja að
hann virðist hafa farið á kreik eftir
að þeir tóku veskið og steypzt á
höfuðið út af tröppunum, ofan á
gamlan þakglugga, sem lá á jörð-
inni bak við tröppurnar. Fundust
á honum trefjar og blóð. Hefur
hann síðan hreyft sig frá gluggan-
um og fallið aftur í ómegin, því
að blóðpollur myndaðist skammt
frá, áður en hann rankaði við sér.
Stefán komst inn til sín, en þeg-
ar hann sá hvernig hann var út-
leikinn fór hann strax út og komst
niður á Hótel ísland bílastæðið, en
þar var fólk sem flutti hann á
slysavarðstofuna. Liðu síðan tveir
dagar þar til Stefán tilkynnti lög-
reglunni um málið.
í veski Stefáns voru 2400 krón-
ur í peningum, sem þeir félagar
skiptu á milli sín. Auk þess var í
því mikið af ávísunum og hljóðaði
sú stærsta þeirra á yfir fimmtíu
þúsund krónur.
Af þessum ávísunum áttu þeir
enn allar nema fimm þær lægstu,
er þeir höfðu selt. Eru tvær þeirra
þegar komnar fram og eru þær að
upphæð rúmar þúsund krónur. .
iu veriur hófei-
Btænmgjoriiir —
Framh. af 16. síðu.
ekki peninga og tóku veski hans
úr innri jakkavasa.
Að svo búnu settust þeir upp i
billinn, sem reyndist ekki vilja fara
Framh. af 7. síðu.
Þegar til Eyja kemur, verða
leigðir þar um 15 vélbátar, 30—
50 tonna, og veiði stunduð frá
kl. 9 árdegis til 6 síðdegis.
Keppt verður til verðlauna, að-
allega um tvo farandbikara, sem
Flugfélag íslands og bæjarstjórn
Vestmannaeyja hafa gefið,
keppt um hinn fyrri i 3. sinn
nú, en þann síðarnefnda nú i
fyrsta sinn. Það eru stangaveiði-
félögin í Reykjavík og Vest-
mannaeyjum, sem gangast fyrir
mótinu, og framkvæmdastjórn
hér í bæ hafa þeir Birgir Jó-
hannsson og Halldór Snorrason
verzlunarmaður.
Krossgátulausnin