Vísir - 28.04.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 28.04.1962, Blaðsíða 11
Laxigardagurinn 28. apríl 1962 n VSíR 118. dagur ársins. Næturlæknii er t slysavarðstof- unni; simi 15030 Næturvörður er i Laugavegs apóteki, Laugavegi 16, dagana 15. til 21. apríl. Holts- og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá k! 9 — 7 slðd og á laugardögum kl. 9 —4 síðd. og á sunnudögum kl. 1—4 síðd Útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 12.55 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.30 Laugardags lögin. 15.20 ’ Skákþáttur (Sveinn Kristinsson). 16.00 Bridgeþáttur (Hallur Símonarson). 16.30 Strauss valsar. 17.00 Þetta vil ég heyra: Björn Jónsson, framkv.stj. velur sér hljómplötur. 17.40 Vikan fram undan: Kynning á dagskrárefni út- varpsins. 18.00 Útvarpssaga barn- anna: ,,Leitin að loftsteinum" eftir Bernhard Stokke, sögulok. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 20.00 Leikrit: „Valt er völubeinið", gamanleikur eftir Paul Jones, í býðingu Árna Guðnasonar. Leikstjóri: Heigi Skúlason. Leikendur: Jón Sigur- björnsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Regína Þórðardóttir, Guðrún Step- hensen, Gunnar Eyjólfsson, Helga Valtýsdóttir. 22.10 Danslög, þ.á.m. leikur KK-sextettinn danslög eftir íslenzka höfunda. Söngfólk: Díana Mapnúsdóttir og Harald G. Haralds 24.00 Dagskrárlok. Gengið 1 Sterlingspund 120,97 1 Bandaríkjadollar .... 43,06 1 Kanadadollar 41,18 10C Danskar krónur 625,53 100 Norska,r krónur 603,82 100 Sænskar krónur 834,00 100 Finnsk mörk 13,40 100 Nýi franski fr. 878,64 100 Belgískir fr 86,50 100 Svissn. fr 997,46 100 Gyllini 1.194,04 Messur Bústaðapreslakall: Fermingarmessa í Neskirkju kl. 10,30. Fermingar- messa í Neskirkju kl. 2. Séra Gunn ar Árnason. Dómkirkjan. Kl. 11 ferming. Séra Jón Þorvarðarson. Laugameskirkja: Messa kl. 10,30 Ferming. Altarisganga. Séra Garð- ar Svavarsson. Háteigssókn: Ferming í Dómkirkj- unni kl. 11. Barnasamkoma í Sjó- mannaskólanum kl. 10,30 f.h. Séra : Ólafur Skúlason. Séra Jón Þor- varðsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2. Séra Jakob Jónsson. Neskirkja: Ekki messa. Séra Jón Thoroddsen. Leikklúbburinn Gríma hefir < nú sýnt „Biedermann og brennu' i vargana“ , eftir Max Frisch < | nokkrum sinnum við góða að- < sókn, afburða góðar viðtökur,! i bæði leikdómara og annarra leik ( húsgesta, enda er þetta eitt af< , snjöllustu leikritum, sem komið \ L&ðíS fragj í Evrópu á seinni ( \ áríim. Ér óhætt að hvetja þá < sem ekki hafa séð Ieikinn en; unna góðri Ieiklist, að draga ( ekki öllu lengur að sjá hann, < , því að sýningum fer að fækka. Næsta sýning verður í Tjarnar- ( \ bæ í kvöld kl. . 20,30. Þessi < , mynd sýnir kórinn, sem kemur J oft frain í leiknum. Tveir stærstu kostir myndar- innar „Hertoga frúin á manna- veiðum“, sem Hafnarbíó sýn- ir, nefnast De- borah Kerr og Cary Grant. — Leika þau hjón, en Robert Mitchum kemst upp á milii þeirra. Eyðir frúin einni viku með honum í London og ekki við að sýna honum söfn. Reynir vin- kona frúarinnar, Jean Simmons, að notfæra sér ástandið og hugga eiginmanninn. Ekki vill hann taka því. Hann er ekki aðeins til í að fyrirgefa eiginkonunni, heldur legg ur hann á það mikla áherzlu. Aðrir kostir sem mynd þessi hefur, eru þeir, að hún er fyndin, vel leikin af öllum ög vel tekin. Allir þeir sem eitthvað skiija í ensku, munu ; því vafalítið skemmta sér hið bezta I við að horfa á hana. Oft höfum vér séð myndir sem gerast á sjó, en aldrei fyrr mynd sem gerist að hálfu leyti á sundi. Mynd þessi nefnist Gidget og er sýnd í Stjörnubíó. Fjallar hún um unga stúlku (Sandra Dee) sem er að verða sautján ára, en hefur engan áhuga fyrir karlmönnum. Vinkonum hennar þykir þetta að sjálfsögðu öruggt merki þess að eitthvað alvarlegt sé að henni. — r Ymislegf Frá Náttúrufræðifélaginu. — Á næstu samkomu Hins íslenzka náttúrufræðifélags í 1. kennslu- stofu Háskólans mánud. 30. apríj mun Guðmundur Páimason, eðlis- fræðingur, flytja erindi um hita i borholum á íslandi. Guðmundur Pálmason hefur nú um nokkurra ára skeið starfað sem sérfræðingur við Jarðhitadeild Raforkumálastjórnarinnar og safn- að þar gögnum um það efni, sem erindi hans mun fjalla um. BIRTINGUR, 1.-2. hefti flytur 1‘otta efni: í landi árgalans eftir Thor Vilhjálmsson, Af minnisblöð- um málara, eftir Hörð Ágústsson, en það er grein um byggingarlist á íslandi með f jölda mynda. Á Suð urnesjum, ljóð eftir Jón Óskar. Litið í fáeinar ljóðabækur, eftir Einar Braga. Bréf frá París eftir Hörð Ágústsson með myndum af nútíma myndlist. Borgaravarnir eftir Geir Kristjánsson. Til bín, Ijóð eftir Jón frá Pálmholti. Apinn eftir Geir Kristjánsson. Heima ei bezt, 4. hefti 12. árg. er komið út. Efni: Þáttur um Grímstungu í Vatnsdal og Lárus Grímstungubónda eftir Ágúst B. Jónsson, Fjallagrös og aðrar fiétt- ur eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum, Jón Skjöldungur, eftir Eið Guðmundsson, Sumar á Saur- um, eftir Þorvald Sæmundsson, Hættulegur leikur eftir Þórð Jóns- son á Látrum, framhaldssögur, dægurlagaþáttur, ritstjórarabb, bókafregnir, myndasaga. Kvenfélag Hallgrímssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðju- daginn 1. maí kl. 8,30. Rædd fé- lagsmál. Skemmtiatriði. — Kaffi- drykkja. * Hjá mörgum fyrirtækjum leggst öll starfsemi niður bæna- dagana, laugardaginn fyrir páska, páskadag og annan. Starfsfólk þessara fyrirtækja fær þannig fimm daga leyfi og getur notað það til ferðalaga og á annan hátt betur en þeir, sem verða að búa við það, að þetta leyfi kubbist sundur, vegna starfs fyrri hluta laugardags fyrir páska. Ekki verður því neitað, að kjörum starfsfólks er nokkuð POIER. DRAKE ALSO &ETS "COMFORTABLE. THIS IS j A CABM? MV i LAST CELL WAS BISSER' NOW, j WHERE CAN I Reyna þær allt hvað þær geta að lækna hana, en gengur illa. Lækn- ingin birtist fyrr en varir í gerfi skólapilts (James Darren), sem er í fríi. Það munar um það þegar þessi stúlka læknast. Ekki er á- stæða til að leggja annan dóm á þessa mynd, en að vitna í nokkur ummæli sem heyrðust á leiðinni út: Fimmtán ára stúlka: „Mikið agalega var gaman“. Tvítug stúlka: „Óttalegur súkkulaðidrengur var þetta“. Tvítugur piltur: „Hún var nú svolítið sæt“. Miðaldra maður við konu sína „Það þarf ekki að vekja mann alveg svona hrana- lega“. Ó.S. J Nei ég hef ekkert á móti því að vera á skrifstofu, — en það sem mér leiðist, það er vinnan á skrif- stofunni. 1) Preseningin yfir björgunar bátnum er laus. Hann kæmi að litlu gagni ef hann fylltist af vatni. — Við skulum festa hana. 2) Þeir skulu bara bíða, þang- að til þeir komast að því af hverju báturinn hefur fyllzt. i 3) Drake lætur fara vel um sig. — Þetta er kiefinn minn. Síðasti „klefinn' minn var stærri. Jæja, hvar get ég falið peningana. misskipt með þessu fyrirkomu- lagi, en ekki skal hér öfundast yfir, að sumir fá fimm heila páskadaga, og þar með hlunn- indi um fram marga aðra. Og það verða allt af einhverjir að vinna, — líka þegar aðrir geta hvílt sig eða leikið sér. Ýms- ir vilja breyta fyrirkomulaginu á þessu helgidagahaldi, meðal annars með því að hafa kvik- myndasýningar og leiksýningar á skírdag. Væri það uppbót fyr- ir þá, sem ekki komast burt úr bænum, að geta' átt þess kost að njóta slíkra skemmtana þann dag. Annað mál er svo hversu vinsælt þetta yrði hjá þeim, sem yrðu að inna af hendi allt það starf, sem þessu yrði samfara, bæði þeirra sem skemmta og starfa við skemmt- anahúsin. Ég vildi stinga upp á því, að framvegis yrði stofnað til menn ingarlegra skemmtana á skír- dag, -inkum hljómleika og leik sýninga, og hygg að það mundi verða vinsælt. Sl. skírdag skemmtu sovézkir listamenn i Austurbæjarbíói og þötti ágæt tilbreyting, enda var þetta frá- bær skemmtun og menningar- bragur á. Hvi ekki að stofna til íslenzkra skemmtana mco menningarbrag á skírdag fram- vegis hér I höfuðstað landsins?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.