Vísir - 28.04.1962, Blaðsíða 9

Vísir - 28.04.1962, Blaðsíða 9
Laugardagurinn 28. apríl 1962 l/i jí t\ Þcgar við erum að kvarta und an útsvörunum og öðrum gjöld- um til borgarsjóðs, er hætt við að það gleymist stundum, hve margvísleg sú þjónusta er, sem borgurunum er látin í té af bæj- arfélagsins hálfu fyrir þessa pen inga. Ein þeirra stofnana, sem rekn ar eru í þágu almennings og borgarsjóður stendur straum af, er Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Aðalaðsetur þess er f hinu glæsi lega húsi, Þingholtsstræti 29A, sem keypt var fyrir nokkrum árum og breytt í safnhús. Er þar öllu mjög vel fyrirkomið og ánægjulegt um að litast. Auk þess eru útibú að Hofsvallagötu 16, Hólmgarði 34 og til skamms tfma í Efstasundi 26, en því var lokað á sl. ári, vegna væntan- semi 1 afgreiðslusal safnsins. bil unnið að símalagningum um land allt og eignazt fjölda vina og kunningja á ferðum sínum. í dag dvelst Einar Jónsson utanbæjar. Sumarnámskeið Nokkrum íslenzkum stúlkum stúlkum gefst kostur á 3ja til 4. mánaða dvöl með sérstaklega hagstæðum kjörum á húsmæðra skólanum St. Restrup, en þar hafa íslenzkar stúlkur stundað nám mörg undanfarin sumur. Námskeiðin hefjast þegar í byrj- un næsta mánaðar, og þurfa um sóknir um vist á skólanum þvi að berast-Norræna félaginu hiC allra fyrsta og eigi síðar en 30. Bæ j arbókasafnsins legs flutnings í nýtt og glæsi- legt hús, sem verið er að reisa í Sólheimum. Verða þar vistleg og rúmgóð húsakynni fyrir út- lánsdeild fullorðinna og lesstofa og útlánsdeild bama. ★ ÚTLÁN 1961. Árið 1961 hefur Bæjarbóka- safn Reykjavíkur lánað úr aðal- deild safnsins og útibúum þess: Bækur um ýmislegt efni (safnrit, tímarit) ... 7.181 Bækur um heimspekileg efni................... 1.883 Bækur um trúarbrögð . 858 Bækur um félagsfræði, þjóðtrú................ 3.952 Bækur um landafræði og ferðir.............. 6.198 Bækur um náttúmfræði 1.078 Bækur um hagnýt efni 2.153 Bækur um listir, leiki íþróttir ................ 978 Skáldrit................165.175 íslenzk fornrit, bók- menntasaga, málfræði 1.165 Bækur um sagnfræðileg efni.....................18.663 67 skipshöfnum til 21 skips................11.390 Útlán samtals: 220.674 Alls: 209.284 í ársskýrslu safnsins 1961 er sagt að útlán skáldrita hafi stað ið í stað frá árinu áður, einnig bóka um félagsfræði og þjóðtrú og landafræði og ferðir, en all- mikil aukning orðið á útlánum bóka um sagnfræðileg efni og hagnýt efni, svo og safnrit og tímarita. ★ VAXANDI AÐSÓKN OG VBMSÆLDIR. Vinsældir þessarar stofnunar fara vaxandi með hverju árinu sem líður. í gestabók ársins 1961 skráðu nöfn sín 7844 manns, og á lesstofuna vom lánuð úr bókageymslum 4828 bindi. Var það 527 bindum meira en árið 1960. Mest var lesið af sagnfræðiritum, þar næst um félagsfræði og þjóð- trú, þá um bókmenntir og mál- fræði,, næst komu svo skáldrit og bækur um hagnýt efni. -isd -naiðvia iðt ★ LESSTOFUR I BARNASKÓLUM. Barnalesstofur voru starf- ræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Voru þær opn- ar alla virka daga kl. 16 — 18, Vaxandi borg þann tíma, sem skólamir störf- uðu. Vom lesstofurnar allvel sóttar og aukningin 743 börn, miðað við árið á undan. ★ ÚTLÁN A BÓKUM ÍSLENZKRA HÖFUNDA. í aðalsafninu voru lánaðar út bækur eftir 701 íslenzkan höf- und. Mest lesnu höfundarnir vora þessir, í þeirri röð, sem þeir em taldir hér: Ármann Kr. Einarsson, Ragnheiður Jóns- dóttir, Kristmann Guðmunds- son Halldór Kiljan Laxness, Guðrún frá Lundi og Guðm. G. Hagalín. Næst eru: Þórbergur Þórðarson, Öm klói, Elinborg Lárusdóttir og Stefán Jónsson. * BÓKAEIGN SAFNSINS. Um síðustu áramót var bóka- eign safnsins 77,288 bindi. Þar af eru tæp 44 þúsund skáldrit og rúm 33 þúsund í öðrum flokkum. Safnið eignaðist á árinu 6,780 bindi, en það er 500 bind- um fleira en árið áður. ★ REGLUR UM ÚTLÁN. Safnið lánar fólki heim bæk- ur gegn lánsskírteinum, sem fást þar á staðnum. Kostar skír- teinið 5 kr. og gildir í eitt ár. Getur hver lánþegi keypt 3 lánsskírteini og fengið eina bók í senn gegn hverju. Lánsfrestur er 20 dagar. Lánþegi ber að sjálfsögðu á- byrgð á öllum bókum, sem teknar eru að láni gegn láns- skírteinum hans, og honum er óheimilt að lána bækur safnsins út af heimili sinu. ic NÝJAR BÆKUR KOMA STRAX í SAFNIÐ. Safnið fær nýjar bækur jafn- óðum og þær koma út. Þar eru íslenzkir bókalánþegar betur settir en frændur þeirra á Norð- urlöndum. 1 Svíþjóð var það svo, a. m. k. til skamms tfma, að söfnin fengu ekki bækur fyrr en þær voru orðnar árs- gamlar, og í Noregi mun biðin vera hálft ár. Þá skal þess get- ið, að menn geta pantað bækur, sem von er á í safnið, og fengið þær þannig fyrr en ella. Raddir hafa komið fram um það, að höfundar ættu að fá sérstaka greiðslu frá söfnum, sem lána út bækur þeirra. Tíð- indamaður Vísis spurði Snorra Hjartarson, forstöðumann Bæj- arbókasafnsins, hvort þær kröf- ur hefðu borið nokkurn árang- ur, og hvað hann þær ekki hafa gert það. Engar slíkar greiðslur væm komnar á enn. ir ÞÖRF A FLEIRI ÚTIBÚUM. I fyrrnefndri ársskýrslu Bæj- arbókasafnsins er á það bent, að æskilegt sé að koma upp fleiri útibúum á næstu árum 1 hinum þéttbýlli hverfum borg- arinnar, t. d. Laugarneshverfi, Hlíðunum og Háaleiti. Vafa- laust verður sú hugmynd fram- kvæmd áður en langt um líður, því að skoðanir munu ekki vera skiptar um það, að safnið hafi mikið menningarlegt gildi og því æskilegt að auðvelda sem flestum að notfæra sér þá fræðslu og menntun, sem þar hingað. ORKURÁÐSTEFN UNNI LOKIÐ Lokafundur ráðstefnu Verkfræð- ingafélags Islands var haldinn kl. 14 í gær. Voru almennar umiæður á dagskrá og stjórnaði Jakob Gísla con, forseti ráðstefnunnar þeim. Tók fyrstur til máls Steingrímur Jónsson. Lagði hann áherzlu á, að þó að stóriðja væri æskileg, væri þó smærri iðnaður heilladrjúgur. Sagði hann eirinig °rá hvað búast mætti við að virkjanir kæmu til með að kosta þjóðina á næstu ár- um. Sveinn Björnsson, forstjóri tðn- aðarmálastofnunarinnar, talaði næstur og rædt’1' um þau breyttu viðhorf sem skapazt hafa vegna stofnunar efnahagsbandalaga og varaði við að leggja stóriðju, með- an slíkt væri í deiglunni. Þá flutti Dr. Gunnar Böðvarsson ræðu og talaði meðai annars um samkeppni þá sem raforkuþjóðum væri að hinum miklu gas fundum í Sahara. Dr. Benjamín Eiríksson lagði á- herzlu á, í ræðu sinni, að not okk- ar af orkunni væru þegar mjög þjóðhagslega mikilvæg, þó að ekki væri hún enn flutt út. Þá svaraði Steingrímur Her- mannsson spurningum og öðru sem til hans hafði verið beint af ræðu- ■ íönnum. Benti hann meðal annars það að ástæðulaust væri að ætla að afhenda ætti útlendingum auð- li.idir okkar, þó að erlent fjármagn yrði notað til virkjana. Rögnvaldur Þorláksson hélt pví fram að ástæðulaust væri að úti- oka rennslisvirkjanir vegna vanda i þoss sem ísinn skapar. Hjálmar Bárðarson ræddi um mikilvægí smíði stálbáta í landinu þó að ekki gæti slíkt talizt til stór- j iðju. Sjötugur er f dag Einar Jóns- j son, símaverkstjóri, Laugaveg 145 | hér í bæ. Hann hefir um langt ára-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.