Vísir - 28.04.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 28.04.1962, Blaðsíða 13
Laugardagurinn 28. apríl 1962 VISIR 13 Mercedes Benz 190, 1957, vill skipti á ódýrari bíl, t. d. Moskvits o. fl. kemur I til greina. ! Mercedes Benz vprubíll Die- sel 1955, 7 tonna, sam- komulag um verð og greiðslur. Reo, 10 hjóla trukkur Diesel, verð samkomulag, ýmis skipti koma til greina. Plymouth 1953—54, vill ! skipta á yngri plymoth eða Dodge á árgöngum 1955— 56—57, samkomulag. Moskvits 1957, í góðu standi, ■ kr. 45 þUs., útborgun 15 til 20 þús., samkomulag um eftirstöðvar. Ford Zadiac 1958 selzt fyrir vel tryggðu fasteignabréfi. Buick 1947, samkomulag um verð og greiðslu. Buick 1952, selst gegn vel tryggðu fasteignabréfi. Chevrolet pick-up 1952, bíll- inn er allur nýuppbyggður, verð samkomulag. Ford Angelia 1957, sam- komulag um verð og greiðslur. Ford Angelia 1960, samkomu lag. Chevrolet 1955, keyrður 70 þús. km., einkabíll alla tíð, fallegur bfll, selst gegn vel tryggðu fasteignabréfi, má gjarnan vera 6—8 ára. Plymoth 1955, keyrður 70 þús. km. Verð samkomu- lag, einkabíll, fallegur bíll. Tatra station 1947 í góðu standi, kr. 15 þús. Vill skipta á 4—5 manna yngri bfl, mismunur greiðist strax. Buick 1950, í góðu standi, xr. 35 þús. Vuxall 1947 í góðu standi, skipti á góðum sendiferða- bíl með plássi kemur til greina. Ford Pnefeckt 1947, vill ;kipta á Moskvits 1957— 58, mismunurinn greiðist strax. Vuxall 1950 í góðu standi, kr. 30 þús., útborgun 15 til 20 þús., samkomulag um eftirstöðvar. Chevrolet hard top 1959, bíllinn aðeins keyrður 40 manna góðum bfl, fast- eignabréf, vel tryggð, koma til greina sem greiðsla að öllu leyti. til sölu. Bílamir eru til sýnis á staðnum. Gjörið svo vel og j komið og skoðið bflana. j BIFREIDASALAN Borgartúnl 1, slmi 18085 og 19615 ’ heimaslm) 20048. Fluoresentpípur 40 Watta Warm white, de luxe. G. Marteinsson h.t. Umboðs- og heildverzlun Bankastræti 10. Sími 15896. Chevrolet ’54, 6 cylindra, bein- skiptur, einkabíll, mjög fal- legur. Chevrolet ’55, ’56, ’57 og ’58, góðir bílar. Ford ’51,' ’52, ’53, ’54, ’55, ’56, ’57, ’58 fást allir á góðum kjörum. Kaiser ’52, nýyfirfarinn. Chevrolet ’53, vörubíll, tvískipt drif, allur nýtekinn í gegn. Dodge ’54, vörubíll, allur nýtek- inn í gegn. Hann fæst f skipt- um fyrir Benz ’60, milligjöf kontant. Skoda 56440 4 manna, góður bfll. Volkswagen ’57, mjög góður bíll fæst í skiptum. Dodge Weapon 1953, pick-up, góður bíll. Höfum einnig úrval af jeppum og flestöllum tegundum bif- reiða. Nú er tækifærið að gera góð kaup. Sími 11025 Seljum i dag. Sodiac 1957 Iftið ekinn. Taunus 1959, nýkominn ti) • landsins. Volksvvagen bauss 1958, Iftið ekinn. Skoda Oktavia 1961, gott verð fæst með skuldabréfi. Opel Caravan 1955 1 mjög góð.> standi. OpeJ Record 1954, '55 og 56 Mercedes Benz 1955, góður bfll, mjög góðir greiðsluskilmálar. Volkswager 1956 - '57. góðu bflai Ford Pickup 1952 skipti koms til greina á eldr jg minm 5ii Ford vörubifreið 1957, 5 tonna, f góðu standi. Mercedes 8ens vörubfl) 1961 *• tonna Iftið ekinn. Volvo vörubfl) 1957 7 tonna góðu standi Skipti koma ti! grema á eldn bfl. Volvr vörubfll 1955. 5 tonna TIÍÖe qóður Laugavegi 14b ð nomi Mjölmshoits REGNBOGINN Simi 22135. ABC STRAUJÁRNIN eru VÖNDUÐ, FALLEG, LÉTT, 1000 watta Fást í helztu raftækjaverzlun- um. Siim 11025 Sýnum og seijuro i dag. Opel Kapitan 1956, ný komin ti) landsins. Opel Kapitan 1960, glæsileg- ur oíll Fiat 1100 1958 góður bíll. Ford Tanus 1961, ókeyrður bíll. Morris 1955, I ágætu ásig- komulagi. Volkswagen 1961 — 1958 - 1956. 6 manna bifreiðir í stóru úr- vali. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Salan er örugg hjá okkur. 12000 vinningar á ári! Hæsti vinningur i hverjum !lol<ki 1/2 milljón krónur Dregið 5 hvers mánaððr FLUTT í NÝ HÚSAKYNNI Skrifstofur Flugfél'ags íslands á Reykjavíkurflug- velli, Lindargötu 46—48 (bókhaldsdeild) og Lækjar- götu 6B verða lokaðar mánudaginn 30. apríl og þriðju- daginn 1. maí vegna flutnings. Fyrrnefndar skrifstofur félagsins opna að nýju mið- vikudaginn 2. maí í nýjum húsakynnum í Bændahöll- inni (4. hcbð) við Melatorg. Athygli skal vakin á því, að farþegaafgreiðslur fé- lagsins á Reykjavíkurflugvelli og í Lækjargötu 4 svo og vöruafgreiðslur verða opnar áðurgreinda daga eins og venjulega. Hjófbarðaviðgerðir OPIÐ FRÁ KL. 8 TIL 23 ALLA DAGA. Hjólbarðastöðin Sigtúni 57 — Sími 38315. Kristilegar samkomur sunnudag kl. 5 í Betaníu, Laufásvegi, mánudag í Keflavík og þriðjudag í Vogunum. „Kristur lifir“. Komið. Velkomin. Nona Johnson, Mary Nesbitt, Hel- mut L. og Rasmus Biering P. tala á íslenzku. TILKYNNING um afvinnufieysisskrcmiflifju Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, dagana 2., 3. og 4. maí þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.