Vísir - 19.05.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 19.05.1962, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. maí 1962. VISIR 5 Ráðherrafundur & l Þann 21. til 22. maí verður hald- inn í Reykjavík fundur utanríkisráð herra Norðurlandanna. Sækja hann ráðherrar frá öllum Norðurlöndun- um, auk skrifstofustjóra og ann- arra aðstoðarmanna. Hér á eftir fer listi yfir fulltrúa hinna ýmsu Ianda: Danmörk Dr. oecoen. Kjeld Philip, við- skiptamálaráðherra. Bjarne Paulson, sendiherra. Dr. jur. Paul Fischer, ráðuneytis- stjóri. Kai Johansen, blaðafulltrúi utan- ríkisráðuneytisins. Peter Michaelsen, skrifstofustj. Hans Sörensen, ritari. Finnland Veli Merikoski, utanríkisráðhr.. Max Jakobsen, deildarstjóri. Tyne Leivo-Larsson, ráðherra. Matti Cawen, skrifstofustjóri. Noregur Halvard Lange, utanríkisráðhr. Bjarne Börde, sendiherra. Knut Hedemann, forstjóri. Helge Groth, skrifstofustjóri. Per Ravne, ráðunautur. . Svíþjóð Svend Olnf af Geijerstam, ríkis- ráð. August von Hartmannsdorff, sendiherra. Per Lind, utanríkisráð. Stig Engfeldt, skrifstofustjóri. Staffan Wahlquist, ritari. ísland Guðmundur í. Guðmundsson, ut- anríkisráðherra. Agnar Kl. Jónsson, ráðuneytis- stjóri. Niels P. Sigurðsson, deildarstj. Þorleifur Thorlacius, deildarstj. Hlegið að Þórði Á borgarstjórnarfundi í fyrrad. var f sfðasta skipti hlegið dátt að Þórði Bjömssyni á þeim vett vangi. Tilefni þess voru hinir undarlegustu útreikningar, sem hann hafði gert um gatnafram kvæmdir í Reykjavík. Án þess að Ieita upplýsinga hjá starfs- mönnum borgarinnar eða bera sig saman við aðra sérfræð- inga eða að því er virtist nokk- urn mann með viti, lagði hann frarn útreikninga um það, að lokið yrði við að malbika götur Búist við nýrri sókn kommúnista í Laos Bandaríski hershöfðinginn Paul Harkins, yfirmaður herafla Banda- ríkjanna í Thailandi, ræddi við fréttamenn f gær í Bangkok og hvatti öll Suðaustur-Ásíu-Iöndin til þess að senda herlið til Thailands. — Þetta kom all ó'vænt þar sem Thanarat forsætisráðherra Thai- lands hafði skömmu áður sagt, að herstyrkur Bandaríkjanna í Thai- landi væri nægjanlegur til þess að afstýra hættunni frá vinum komm- únista f Laos. Harkins lagði áherzlu á, að ef öll SEATO-löndin sendu herlið sýndi það einhug þeirra. Þau hafa öll, að Frakklandi undanteknu, boðist til að senda herlið (sýndar- lið) til landsins, en þeim tilboðum hefur ekki verið tekið enn sem komið er. Líklegt er talið, að bandaríska stjórnin hafi sagt ríkis- stjórnum þessara landa, að fram- lag af þeirra hálfu væri mikilvægt, og stjórn Thailands mundi ekki vera því mótfallin. Harkins segir, að hættan í Laos sé engan veginn liðin hjá, og eigi sér enn stað smábardag ar handan landamæranna. Hann segir, að þeir 2800 Bandaríkja- hermenn, sem komnir séu til Thailands, séu í strangri þjálf- un. Bandaríski ambassadorinn í Bangkok Kenneth Young var spurð ur að því hvort bandarískt herlið yrði sent yfir landamærin inn í Laos og kvað hann það undir því komið hvort Thailandi væri ógnað. „Við erum hér til þess að tryggja landamæri Thailands og sjálfstæði þjóðarinnar". Allir Laos-hermennirnir, sem flýðu til Thailands, hafa verið flutt ir loftleiðis til Luang Prabang og annarra staða í Laos, og eru nú búnir til bardaga á nýjan leik gegn kommúnistum, en óttast er að þeir kunni að halda sókninni áfram. Það er að minnsta kosti hald manna í Luang Prabang, Vientiane og Svannahket. i Reykjavík árið 2020!!! Þóttist Þórður byggja útreikn inga sína á framkvæmdum und anfarinna ára og miðaði hann helzt við lengd gatna í metra- tali. Engu skeytti hann því, hvort um einbreiðar, tvíbreiðar eða fjórbreiðar götur væri að ræða og ekki hafði honum dott ið f hug, að gamlar götur væru lagðar niður með nýju skipu- lagi. Ekki hafði hann hugmynd um að fjölmargar götur, sem nú teljast malargötur eru full- búnar undir malbik og því mest um hluta kostnaðar við þær lok ið. Yfirleitt var hvergi heil brú í útreikningunum og bentu Fjársöfnun Sjálf- j stæSismanna \ Almenn fjársöfnun í kosningasjóð D-listans við borgar- "• stjómarkosningarnar er hafin. V Framlögum í kosningasjóð er veitt móttaka í skrif- stofum D-listans í Sjálfstæðishúsinu og ValhöII (Símar: •; 17100 og 15411). I; Seld eru merki Sjálfstæðisflokksins, sem allt stuðnings- / fólk D-listans er hvatt til að kuupa og bera. "• Eflið og styðjið D-Iistann í kosningarbaráttunni. móttaka í hverfisskrifstof- ■! Fjárframlögum verður veitt unum. Fjársöfnunamefndin. Vísindasjóðs Skipað í stjórnir borgarstjóri og Gísli Halldórs son Þórði vinsamlega á verstu 1 maður Sigurkarl villurnar en hann lét ekki segj- ( menntaskólakennari. ast. Það er út af fyrir sig ekki frásagnarvert, þótt Þórður þrjóskist við að viðurkenna staðreyndir, en það segir sína sögu um málstað framsóknar- manna í borgarstjórnarkosning um, að.^.Jjpjinn skuli flenna Menntamálaráðherra hefur skip- að eftirtalda menn í deildarstjórnir Vísindasjóðs: Raunvísindadeild: Formaður: dr. Sigurð Þórarins- son, náttúrufræðingur, og varafor- Stefánsson, Skipaðir af ráðherra án tilnefningar. Davíð Davíðsson, prófessor, og til vara Ólafur Bjarnason, læknir. Skipaðir samkvæmt tilnefningu Iæknadeildar háskólans. Dr. Leifur Ásgeirsson, prófessor, og til vara dr. Trausti Einarsson, prófessor. Skipaðir samkvæmt til- þessi eius.tæðu afglöp Þórðar yf nefningu verkfræðideildar háskól- i útr™” ‘------------------ ' 1 —” ir þvera 1 5u nu í morgun. Stefnuskrá Alþýðuflokksins: Beðið um fmð sem báið er Setjið X við D TZ' osningastefnuskrá Alþýðu- flokksins í borgarmálum ber þess merki, að þeir menn, ! sem flokkurinn beitir nú fyrir sig í þessum kosningum, hafa aldrei nálægt málefnum borg- arinnar komið og bera ekki einu sinni við að kynna sér ein- földuslu staðreyndir, jafnvel ekki þær, sem liggja í augum uppi fyrir hvern og einn borg- ara. Stefnuskráin morar af dæm- Um, sem sanna þetta og verða hér á eftir nefnd tvö þeirra. IT'itt af stefnuskráratriðum Al- þýðuflokksins, er að skipu- Slasast — Framh. af 1. síðu. við Engjaveg. Tveir bílar rákust þar á, báðir á allmikilli ferð og kastaðist ökumaður annarrar bif- reiðarinnar út úr henni og lá á göt- unni. Hlaut hann allmikið höfuð- högg og var fluttur í Slysavarð- stofuna til athugunar og aðgerðar. í gærkvöldi, rétt fyrir kl. 9 varð umferðarslys í Lönguhlíð. Þar hjól- aði drengur aftan á bifreið föður síns og meiddist eitthvað, en akki mikið að talið er. Sjúkrabifreið flutti hann f slysavarðstofuna. Um miðjan dag í gær datt mað- j ur á tröppum í Sóleyjargötu og I slasaðist. lögð verði íþróttasvæði í hinum ýmsu hverfum borgarinnar. Það virðist hafa farið fram hjá Alþýðuflokksmönnum, að Sjálfstæðismenn hafa verið að framkvæma þetta nýja stefnu- skráratriði þeirra a.m.k. frá ár- inu 1947. Það ár var úthlutað 6 íþróttasvæðum í ýmsum borg- arhlutum og hafa siðan verið þar miklar framkvæmdir með öflugum fjárhagsstyrk úr borg- arsjóði. Að sjálfsögðu hefur verið haldið áfram á sörnu braut og mörg ný svæði skipu- lögð. T gær birtist í Alþýðublaðinu viðtal við einn af efstu mönnunum á lista Alþýðu- flokksins og er hann beðinn að gera grein fyrir stefnuskrá flokksins í helztu borgarmál- um. Segir frambjóðandinn þar m.a.: „Samkvæmt kosningastefnu- skrá Alþýðuflokksins vill flokkurinn, að gert verði stórátak í gatnagerðarmálun- um og áætlun gerð um að malbika eða steypa allar göt- ur höfuðstaðarins á 10—15 árum.“ Það er ömurlegt fyrir Alþýðu- blaðið og frambjóðandann, að þessi stefnuyfirlýsing skuli ein- , mitt birtast DAGINN EFTIR að jorgarstjórn hefur eftir tvær umræður með hálfs mánaðar | millibili, endanlega samþykkt borgarinnar á 10 ÁRUM. Ef frambjóðendur Alþýðu- flokksins ætla i borgarstjórn íenzkra fræða. til að vinna þar að áætlun uni gatnagerð og skipulagningu íþróttasvæða, verður að telja vafasamt, að þeir eigi þangað mikið erindi. Dr. Gunnar Böðvarsson, verk- fræðingur, og til vara dr. Guð- mundur Sigvaldason, jarðfræðing- ur. Skipaðir samkvæmt tilnefningu Rannsóknarráðs ríkisins Dr. Sturla Friðriksson, náttúru- fræðingur, og til vara dr. Finnur Guðmundsson, náttúrufræðingur. Skipaðir samkvæmt tilnefningu fulltrúafundar ýmissa vísindastofn ana. Hugvísindadeild: Formaður: dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri, og til vara dr. Þórður Eyjólfsson, hæstaréttardómari. — Skipaðir af ráðherra án tilnefning- ar. Dr. Halldór Halldórsson, pró- fessor, og til vara dr. Símon Jóh. Ágústsson, prófessor. Skipaðir sam kvæmt tilnefningu heimspekideild- ar háskólans. Ólafur Björnsson, prófessor, og til vara Ólafur Jóhannesson, pró- fessor. Skipaðir samkvæmt tilnefn- ingu laga- og viðskiptadeildar há- skólans. Dr. Kristján Eldjárn, þjóðminja- vörður, og til vara dr. Jakob Bene- diktsson, orðabókarritstjóri, Skipað ir samkvæmt tilnefningu Félags ís- Ferðir — Framh. af 10. síðu. krónur á mann og er innifalið flug- farið, notkun bílsins, benzín í 2000 kílómetra, tryggingar og smurning. Gistingu .og mat sjá menn um sjálfir. Þá hefur skrifstofan skipulagt Hvítasunnuferð til Grænlands og haustferð til Bermuda og New York. Ymislegt hefur skrifstofan á boð- stólum fyrir útlendinga, svo sem vikulegt hringflug yfir landið, út- reiðartúra á hestum, auk fjölda af ferðum um landið. Skrifstofan hefur nú gefið út mjög vandað rit um starfsemi sína á sumrinu. Ritið er 32 síður, mynd skreytt og prentað í fjórum litum. Segir þar ýtarlega frá þeim ferð- um, sem fyrirhugaðar eru. Skýrt er frá brottfarartíma, veðri, öllum stöðum sem skoðaðir verða og hverjir verða fararstjórar. Verða þeir tveir. Þeir Einar Pálsson, skólastjóri Málaskólans Mímis og Guðmundur Steinsson rithöfundur. áætlun um að fullgera götur | Báðir eru þeir reyndir fararstjórar. Stefán Pétursson, þjóðskjalavörð ur, og til vara dr. Broddi Jóhannes son, sálfræðingur. Skipaðir sam- kvæmt tilnefningu fulltrúafundar vísindastofnana og -félaga. Skipunartími deildarstjórnanna er fjögur ár. Hlutverk deildastjórna Vísinda- sjóðs er að úthluta styrkjum hvor úr sínum hluta Vísindasjóðs og hafa eftirlit með því, að þeim sé varið í samræmi við það, sem á- skilið var, er þeir voru veittir. Styrkur er að jafnaði ekki veittur nema eftir umsókn. Stjórn deildar getur þó boðið forráðamanni rann- sóknarstofunnar fjárstyrk til ákveð inna rannsókna. Stjórn deildar get ur ennfremur átt frumkvæði að rannsóknum og skipulagt þær. Laxveiðar — Framh. af 1. síðu. ósi, sem er í 20 kílómetra fjarlægð. Hefur Guðmundur tekið eina hæð skólans á leigu í þeim tilgangi. Verð fyrir stöngina á dag, er frá 400 til 120C krónur í Miðfjarðará. Er dýrasta tímabilið frá miðjum júli til enda águsts. í Vatnsdalsá er verð fyrir stöngina frá 500 til 800 krónur á dag. Dýrasti tími þar er júlí og ágúst, en júní og september ódýrari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.