Vísir - 19.05.1962, Síða 10

Vísir - 19.05.1962, Síða 10
10 Blómleg safnaðar- starfsemi Yngsti söfnuðurinn í Reykjavík, Óháði söfnuðurinn, sem hefir get- ið sér sérstakt orð fyrir fórnfúst og þróttmikið starf, hélt nýlega að- alfund sinn. Funaarstjóri var Tryggvi Gíslason pípulagninga- meistari og ritari Sigurður G. Haf- liðason formaður Bræðrafélags safnaðarins. I upphafi fundar minntist safnaðarpresturinn, séra Emil Björnsson, látinna safnaðar- meðlima, síðan skýrði safnaðarfor- maðurinn Andrés Andrésson, frá kirkjustarfmu á liðnu ári og Bogi Sigurðsson, safnaðargjaldkeri, las upp reikninga safnaðarins, er síð- an voru samþykktir.. Formaður Líffræðiaihugun •••• Framh. af 7 síðu birtist í „Vfsi“ þann 27. apríl um furðugáfur Swedenborgs, þá verða slíkar furðugáfur einungis skýrðar út frá þessari niðurstöðu. Það sem bar fyrir S;edenborg, bar fyrir hann vegna sambands við einhvern annan eða aðra, sem sáu eða lifðu fyrirbærið raunverulega. Og þó að þessarar skýringar væri að engu getið í grein, sem þremur dögum síðar birtist í þessu sama blaði um fjarskyggni og fyrirbæri slík, þá kemur hún einnig þar til skýringar fremur en nokkuð annað. Það er auðvitað fyrir samband eða flutn- ing frá einum manni til annars, að hinn sænski héraðshöfðingi fær vitneskju um það, þar sem hann liggur veikur í sjúkrahúsi, að vinur hans sem staddur var í 400 km. fjarlægð, var myrtur, og er það mjög skiljanlegt, að í veikindum geti menn stundum verið móttæki- legir gagnvart fjarhrifum. Veikindi geta, eins og eftirgjöf svefnsins, gefið slíkum áhrifum rúm. Og sé nú aðgætt það sem í þessari sömu grein segir af hinni furðulegu vitn- eskju Gérards Crolsets miðils, þá kemur það enn eitt til skilnings, að um sambönd hafi verið að ræða við einhverja þá, sem betur voru vitandi en jarðarbúar. Það, sem þar getur eitt komið til skilnings og skýringar, er heimssamband lífs ins og vitsins. Sá skilningur dr. Helga Péturssonar, að á öðrum hnöttum hljóti einnig að vera lif- endur, sumir óendanlega miklu lengra komnir en jarðarbúar og að samband eigi sér stað við þá lif- endur, er hvorttveggja það, sem mönnum ætti nú að fara að þykja mjög hugsanlegt og er það sem framar öllu öðru bregður birtu á hin ýmsu fyrirbæri lífsins og getur látið þau hætta að vera dularfull og óskiljanleg. Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöðum. minntist þess að prófessor Björn Magnússon hefði þjónað söfnuðin- um fyrri hluta s.l. árs í fjarveru safnaðarprestsins, sem dvaldist við nám og störf erlendis, og þakkaði sérstaklega embættisþjónustu Björns í nafni safnaðarins. Kirkja Óháða safnaðarins hefir nýverið eignazt pípuorgel, sem margir ein- staklingar hafa gefið til af mikilli fórnfýsi og áhuga, og kvenfélag kirkjunnar lagði fram 70 þúsund til orgelkaupanna. Barnasamkom- ur hafa verið í kirkju Óháða safn- aðarins á hverjum sunnudegi í all- an vetur undir stjórn safnaðar- prestsins og hafa barnasamkomur þessar verið svo vinsælar að kirkj- an hefir stundum naumast rúmað barnafjöldann. Bræðrafélag kirkj- unn'ar hefir styrkt þetta barna- starf. Hitaveita mun verða lögð f kirkjuna á þessu ári og kvenfélag kirkjunnar hefir þegar byrjað að safna fé í sjóð til að kaupa vönduð sæti i kirkjuna. (Ónefnd félags- kona gaf nýlega 15 þúsund krónur í kirkjusætasjóðinn.) Leggja kon- urnar nú megináherzlu á að verk- efni, en þær hafa unnið stórvirki við öflun fjár til kirkjubyggingar- innar og kirkjulegra muna, og er kirkja Óháða safnaðarins þegar orðin ein bezt búna kirkja lands- ins að listrænum og góðum grip- um. Kirkjubyggingin sjálf vekur mikla vaxandi athygli og aðdáun bæjarbúa og kom það m.a. fram í sambandi við Reykjavíkursýning una á liðnu ári. Gjaldkeri safnað- arins skýrði frá því á aðalfundin- um að söfnuðurinn hefði verið í 'irum vexti árið sem leið. Andrés Andrésson kaupmaður, sem verið hefir formaður Óháða safnaðarins frá stofnun hans, var einróma endurkjörinn safnaðarfor maður, Rannveig Einarsdóttir var einnig endurkjörin i safnaðarstjórn og Sigurður Magnússon forstjóri var kjörinn í stað ísleiks Þor- steinssonar, sem baðst eindregið undan endurkjöri. Isleikur hefir átt sæti í safnaðarstjórn frá upp- hafi og færðu formaður og prestur og fundarstjóri honum þakkir fyr- ir einlægni og giftu i störfum fyr- ir kirkjuna og söfnuðinn. Bogi Sig urðsson framkvæmdastjóri var kjörinn i safnaðarstiórnina i stað Ingibjargar Isaksdóttur, sem lézt á liðnu ári. Hún var meðal aðal- hvatamannanna að stofnun safn- aðarins 1950 og í stjórn hans til dauðadags og minntist presturinn starfa hennar á aðalfundinum. Auk þeirra, sem upp hafa verið taldir, eiga nú sæti í aðalstjórn Óháða safnaðarins, Stefán Árnason vara- formaður, Björg Ólafsdóttir, Björn Þorsteinsson, Jóhanna Egilsdóttir og Sigurjón Guðmundsson. Á fundum kom það skýrt fram að það er sameiginlegt með fólkinu í Óháða söfnuðinum, eins og verið hefur frá upphafi, að vinna af gleði og fórnfýsi að mál- efni kirkjunnar. Eigendaskipti að Verzl. B. H. Bjarnason Eigendaskipti urðu fyrir nokkru hori og verðui leKiö nýtt fyrir- að einni kunnustu verzlun bæjar- komulag á afgreiðslu — nánast ins, Verzluninm B. H. Bjarnason sjálfsafgreiðslu fyrirkomulag. við Aðalstræti, er stofnuð var 1886. Þarna verða á boðstólum allar Hefui hún verið lokuð um .nánað- sömu vörur og áður, að undantekn artíma og vai opnuð í morgun, eftir um verkfærum, en bætt við nýjum að gerðar höfðu verið á miklar aðallega postulínsvörum og alls breytingar, á húsnæðinu. | konar gjafavörum. Vísast nánar ti! Kaupendur rru eigendur Heild- auglýsingar verzlunarinnar í blað- ! 'zlunar Árna Jónssonar. Húsnæð , inu í dag. -ku hefur verið breytt í nýtízku- i Verzlunarstjóri er Stefán Árnason. VISIR Laugardagur 19. maf 1962. Krossgátuverðlauu hlýtur að þessu sinni Vilborg Sigurðardóttir, Hraunteigil3,- og má hún vitja ''erðlaunanna hjá ritstjórn Vísis að Laugavegi 178. Framh. af 9 síðu: smiður. Varamenn í stjórn voru kosnir Guðbrandur Vigfússon, vél- smiður, Úlfljótur Jónsson, kennari, Gunnar Hjartason, kennari, Jóhann Jónsson, kaupmaður og Guðjón Bjarnason, bílaviðgerðarmaður. Þá voru kjörnir endurskoðendur þeir séra Magnús Guðmundsson og Magnús Jónsson, netagerðarmaður. Ennfremur fór fram kosning full- trúa I fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna í Snæfellsnes- og Hnappadals sýslu og kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins í Vesturlandskjördæmi. Að loknum stofnfundarstörfum flutti Bjarni Benediktsson, dóms- málaráðherra, ræðu um stjórnmála- viðhorfið, og gerðu fundarmenn góðan róm af máli hans. Síðan voru frjálsar umræður og tóku til máls Eliníus Jónsson, fyrrv. kaup- Jagsstjóri, Hjörtur Guðmundsson, verkamaður, Bjarni Ólafsson, sím- stjóri, Guðbrandur Vigfússon, vél- smiður, Hinrik Konráðsson, odd- viti, Konráð Pétursson, -ennari, Sandi, og Ásgeir Pétursson, sýslu- maður. Ólafsvík — Curtis), sem ung stúlka kyssir og hjálpar. Finna þeir upp á því að segja henni að prófessorinn sé í leyniþjónustunni og hafi verið með erlendan njósnara í fanginu. Eins óg trúlegt er með jafn stórbrotna lygi kemst hún upp, með hinum skelfilegasta hætti. Tony Curtis og Dean Martin, ásamt Janet Leigh eru verulega fyndin þrenning. — Myndin er bráðskemmtileg og fyndin og með beztu gamanmynd- um sem hér hafa verið undanfarið. Ó. S. leikurum Frakka, enda er myndin ekki mikið annað en afsökun til að sýna þau tvö á tjaldinu. Fjallar hún um tannlækni sem lendir í höndum fjárkúgara og konu hans, sem reynir að hjálpa honum. Hún notar til þess allar rangar leiðir og heppnast alltaf. Sem kvik- myndalist er myndin léleg, sem skemmtun er hún sæmileg og sem útstilling á Bardot er hún góð. Frakkarnir hafa þó oft verið frakk- ari og Bardot betri. í Stjörnubíói er nú sýnd mynd Fjölbreyttar ferðir Ferðaskrifstofan Lönd og leiðir hefur nú aukið mjög fjölbreytni starfsemi sinnar. Hefur hún tekið að sér afgreiðslu fyrir sjóstanga- veiðibátinn Nóa og hefur einnig tekið að .sér rekstur bílaleigunnar Farkosts. Skrifstofan bauð nýlega blaða- mönnum í siglingu um Faxaflóann með Nóa, sem er 10 tonna bátur, sérstaklega útbúinn til sjóstanga- Vorsýningunni lýkur á morgun Vorsýning Myndlistarfélagsin^, ein hinna fjölbreyttustu sýninga seinni ára, hefir fengið feikilega aðsókn, um 2000 manns hafa þeg- ar séð hana og margar myndir selzt. Nú fer hver að verða síðast- ur, því að henni lýkur annað kvöld. Meðal þátttakenda eru margir þeirra, er þátt tóku í samsýningu fyrsta félags, er myndlistarmenn stofnuðu hér, en. að auki eru fjöl- margir yngri myndlistarmanna, og eru þáttakendur n^rriólSö.' 'Þárná er samankominn á einn stað fjöldi málverka, vatnslitamynda, teikn- inga og höggmynda eftir marga okkar ágætustu myndlistarmanna, og enda þótt félagið hyggist halda sýningu hér eftir á hverju vori, þá er þessi þó að því leyti sérstæð, að þar eru margar myndir, sem eru hafðar í heiðursskyni fyrir nokkra af elztu félögum hins fyrsta félags. Sýningin verður opin í dag frá kl. 14—22, en á morgun, síðasta daginn, óslitið frá kl. 10 — 22. veiða. í bátnum eru sæti fyrir sjö veiðimenn í einu, auk þess sem rúmgóður lúkar er fram í bátn- um. í fyrra voru veiðiferðir í Nóa átta klukkutímar, en ákveðið hef- ur verið að hafa þær ekki nema fimm og hálfan tíma í sumar. Verð þeirra verður 350 krónur. I bátnum er séð fyrir stígvélum, göllum, veiðistöngum og beitu. — Þurfa menn því ekki annað að gera en koma hlýtt klæddir og hafa með sér nestispakka, ef þeir vilja borða á þessum fimm tímum. Ýmislegt annað er á döfinni hjá skrifstofunni. Er hugmyndin að hafa vikulegar ferðir til Skotlands og írlands, sem skipulagðar eru í samvinnu við ferðaskrifstofur þar. Sams konar ferðir eru famar til London og París. Auk þessara ferða hefur skrifstofan skipulagt sex ferðir til Vestur-Evrópulanda, sem standa frá 15 til 20 daga. Eitt nýmæli er á döfinni hjá skrifstofunni, sem er ferð til Nor- egs. Hún er skipulögð þannig að flogið er til Osló. Þar tekur fólk við nýjum Volkswagen bílum, sem það síðan hefur til afnota í hálfan mánuð. Kostar ferð þessi 6650 Framh. á bls. 5 Tónlist með matnum Hótel Borg hefur nú tekið upp að nýju, það sem tíðkaðist í fyrra- sumar, að hafa kalt borð alla daga vikunnar, en á veturna er það að- eins haft á laugardögum. Nú er einnig tekin upp sú nýbreytni að leikið verður á fiðlu og pianó með- an á máltíðinni stendur. Matur þessi, sem er mjög fjöl- breyttur, verður framreiddur frá kl. hálf tólf til klukkan hálf þrjú. Meginástæðan fyrir þvl að kalda borðið er nú haft á hverjum degi, er sú að mikið er um útlendinga á hótelinu á sumrin og hafa þeir yfirleitt mikinn áhuga fyrir að reyna íslenzkan mat. Með því að hafa kalt borð er hægt að veita þeim miklu meiri fjölbreytni en ella, fyrir tiltölulega hóflegt verð. Að meðaltali eru um 65 prósent gesta hótelsins útlendingar, en á sumrin nær eingöngu útlendingar. Tónabíó sýnir nú mynd er nefnist „Viltu dansa við mig“. I mynd þessa eru settir tveir af vinsælustu er nefnist „Hver var þessi kona?“ konan hans kemur að um leið. Reiðist hún mjög og pantar miða til Reno. Hann verður skelfingu lostinn og fær vin sinn sér til Fjallar hún um prófessor (Tony

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.