Vísir - 19.05.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 19.05.1962, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 19. maí 1962. GÓLFTEPPAHREINSUN í heimahúsum eða á verk- stæði voru. Vönduð vinna. Vanir menn. . í> R I F H. F. Sími 35357. KÍSILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirku tæki. Einnig viðgerðir, breytingar og nýlagnir. Sími 17041. (40 HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ! - Standsetjum lóðir, leggjum gang- stéttir. leitið tilboða Sími 37434. HÚSEIGENDUR. Tek að mér að girða og standsetja lóðir. — Sími 32286. (494 -jERUM við jilaða krana og kiósettkassa — Vatnsveita Reykja víkur - Simai 13134. 35122 UNGLINGS STÚLKA óskar eftir vist. Uppl. f síma 15984. (783 HREINGERNINGAR. - Vönduð vinna Sanngjöm viðskipti. Sími 16739. (791 BARNGÓÐ stúlka á aldrinum 12 til 14 ára óskast til að gæta 2 barna hálfan daginn í sumar. Pétur Bjömsson, Haga, við Hofsvalla- götu. Sími 18704. (787 KAUPAKONA óskast, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 35097. LEÐURVERZLUN Vlagnusai Víglundssonai, jarðastræti 37 Simi 15668. fnisvörui til skósmiöa. PÁFAGAUKUR TAPAÐIST. Lítill grænn páfagaukur tapaðist í gær. Finnandi vinsamlegast láti vita f síma 16917. HERRAR, ATHUGIÐ Kona um fertugt, sem á bfl, en hefur ekki próf, óskar að kynnast einhleyp- um, skemmtilegum og reglusömum manni, á líkum aldri, sem hefur áhuga á ferðalögum. Þarf að vera öruggur bílstjóri. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Ferðafélagi" (776 mm ÖSAVK)GERÐir HREINGERNINGAR ciligoiljl vanir og vancivirkir mem HÚS/\VlÐ&EfíÐIR aVskom viífjerd/r uícinhúss oj innar, sc7ji/m 7 IvðfsiU j2cr. S’erum v7o od jcPi'um unr> LOFTNCT, o.h. o. ri. Vicf kappkoslum jiacfð fojónusia. 'Pán ?Scf i' c?áj oj v?cf komum s?rc?x. du? o ‘ftcynir. n:est?nyas)ácf>n vrvo? ***** yrvo? HJOLBARÐAVIÐGERÐ, rafgeyma- hleðsla Hjóibarðastöðin, Sigtúni 57. dimi 38315. Opið alla daga kl. 8 f.h. til 23. SAMKOMUR K.F.U.M. Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Þórir S. Guðbergsson tal- ar. Allir velkomnir. Ljósir sumarfrakkor Verð kr. 1069.00. Góð efni. Gott verð. • UgTURSTBÆTI l» B:!o og Búvélosalon Sínr 23135 Eigendur sumarbústaða ATHUGIÐ Við gerum við og lagfærum sumarbústaði fyrir sumarfríin, girðum og hreinsum lóðir o. m. fl. Allt á einum stað. Kæstinnasföi^r Sími 19407. Reynir. V1SIR HUSRADENDUR - Látið okKur leigja - Leigumiðstöðin. Lauga- vegi 31 B (Bakhúsið) Sími 10059. VANTAR IBÚÐ. Hjón með barn á öðru ári vantar 2 herbergi og eld- hús. Einhver fyrirframgreiðsla. — Sími 37247. (535 SKRIFSTOFUHERBERGI. - Tvö samliggjandi skrifstofuherbergi við Laugaveginn til leigu um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 19092. IBÚÐ óskast til leigu í Heima- hverfi éða nágrenni þess. Uppl. í síma 32858. (782 .2-3 HERBERGJA íbúð óskast strax. 3 fullorðið í heimili. Uppl. í síma 17041. (781 1-2 HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 16089 eftir kl. 7. (775 STÚLKA, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi. Helzt sem næst flugvellinum. Barnagæzla eða hús- hjálp kæmi til greina. Sími 50006. (779 EINHLEYP eldri kona óskar eftir I 1- 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 20933. (778 2- 3 HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu. Sími 23682. (777 ÍBÚÐ óskast fyrir ung hjón með 1 barn, — 1-2 herb. og eidhús eða eldunarpláss. Sími 18846. (772 EITT til tvö herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Þrennt í heimili. Fyllstu regiusemi heitið. Uppl. í síma 16508. (793 1 HERB. OG ELDHÚS til leigu í Kópavogi í 4 mánuði. Sími 23379. (797 ÓSKA eftir 2 herbergja íbúð með aðgangi að síma. Uppl. í síma 15419 milli kl. 4 og 8 e.h. (805 1-2 HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. f sfma 20860. (798 SlMl 13562 Fornverzlunin, Grett- 'sgötu Kaupum Húsgögn, vel með farh karlmannaföt og útvarps- tæki jnnfremui gólfteppi o.m.fl Forverzlunin Grettisgötu 31 (135 NOTAÐ TIMBUR til sölu, 2x4, 1x5 1x6. Súðavogi 3. FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélagið Þróttur. Æfingatafla félagsins í sumar verður sem hér segir í 3-4-5 fl.: 5. flokkur: Mánudaga kl. 7-8 Miðvikudaga kl. 7-8 Fimmtudaga kl. 7-8. 4. flokkur: Mánudaga kl. 8-9 Miðvikudaga kl. 8-9 Fimmtudaga kl. 8-9 Föstudaga kl. 7-8 samæfing 3. og 4. fl. 3. flokkur: Mánudaga kl. 9-10 Miðvikudaga kl. 9-10 Fimmtudaga kl. 9-10 Föstudaga kl. 7-8, samæfing 3. og 4. fl. Mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Klippið töfluna út. Stjórnin. Vormót IR. Vormót ÍR í frjáisum íþróttum verður haldið á Melavellinum sunnudaginn 20. þ. m. og hefst kl. 2. Keppnisgreinar verða: 100 metra hlaup 400 - 3000 - 100 - - fyrir drengi. 60 - - fyrir stúlkur. 4x100 metra boðhlaup Langstökk Stangarstökk Kúluvarp Kringlukast. Þátttökutilkynningar berist Jóni Þ. Ólafssyni c/o Slippfélagið í Rvík, fyrir fimmtudagskvöld. Stjórn frjálsíþróttadeildar ÍR. MÁLNINGARVÖRUR, hef til sölu allskonar málningarvörur. Sendi heim. Sími 35810. Litaskálinn við Kársnesbraut á móti Blómaskálan- um. EINS MANNS svefnsófar úr tekk og eik. Áklæði í fjölbreyttu úr- vali. Húsgagnavinnustofan Laufás- vegi‘18. Sími 13692. (589 TIL SÖLU saumavélar, stofuskáp- ar, borð, stólar, hjónarúm, út- varpstæki, plötuspilaiar, taurullur, grillofn. Ódýr fatnaður f úrvali. Vörusalan, Óðinsgötu 3. FRAMRÚÐA f Kaiser ’54 óskast keypt. Uppl. f síma 15385 eða 22714. (629 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grett- isgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarps- tæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. (135 STANDSETTUR en ósamansettur Fordson til sölu. Sími 33830 kl. 19-22. (623 MJÖG lítið notaður barnavagn til sölu, ný kerra fylgir. Uppl. f síma 35375. BARNAVAGN til sölu, og kerra með skermi óskast á sama stað. Sími 20577 eftir kl. 6. (765 STÓR KLÆÐASKÁPUR til sölu. Uppl. í síma 12008. NÝR glæsilegur Pedigree Venus barnavagn til sölu. Skeiðarvogi 115 TIL SÖLU barnavagn og stofu- skápur. Uppl. á Þórsgötu 5, 2. h. ÓDÝRT. Notaður dívan til sölu. Freyjug. 15. (780 RAFHA-eldavél eldri gerð til sölu ódýrt á Bústaðavegi 87, niðri. (774 TIL SÖLU ensk prjónavél, 2 kamba, að Skipasundi 31. Uppl. í síma 37453. (773 VIL KAUPA notuð, ódýr, vel með farin húsgögn. Til sölu gott stofu- orgel. Sími 23258. (771 HNAPPADEKKINGAVÉL og nýleg húlsaumavél Singer, tækifærisverð. Einnig skermkerra ti! sölu á sama stað. Sími 23256. TIL SÖLU að Birkimel 6, 3. hæð t. h. barnakojur, barnakerra og | barnaklósettseta. (792 VE1 með farinn barnavagn, eldri gerð, til sölu. Grundargerði 15, ris- fbúð. v (790 ÓDÝR barnavagn til sölu. Sími 33598. (788 TELPU eða DRENGJAHJÓL ósk- ast. Jppl. í síma 32297. (784 ER KAUPANDI að bókum og bókasöfnum, helzt gömlum. Vin- samlegast sendið tilboð til Vísis merkt „Bækur 500“. (804 SEGULBANDSTÆKI til söiu sem nýtt. Mjóstræti 8. (8Q6 TIL SÖLU: Kápa, stuttjakki, kjól- ar o. fl. nýtt og notað, ódýrt. — Einnig lítið þríhjól. Mjóuhlíð 16, 1. hæð t. v., sunnudag, mánudag og næstu kvöld eftir kl. 7. (803 SJÓNVARP til sölu. Uppl. í síma 37712. (796 TIL áÖLU danskt svefnherbergis- sett með barnarúmi í stíl við. — Tækifærisverð. Uppl. að Kvisthaga 15. (795 TIL SÖLU 2 gólfteppi. Uppl. ki. 2-4, Hverfisgötu 91 uppi. Einnip stór pálmi, Laugavegi 841 hæst til hægri. (785 VIL KAUPA vel með farna barn? kerru með skermi. Uppl. f 16551. H-listinn er listi óháðra bindindismanna Tilkynning hrá Seðlabanka Islands Athygli er hér með vakin á ákvæðum 13. gr. laga nr. 28 frá 17. apríl 1962 svohljóðandi: „Allir þeir, sem telja sig eiga rétt tið bóta úr út- flutningssjóði samkvæmt ákvæðum stafliða b og c í VIII. kafla laga nr. 4. 20. febrúar 1960, skulu til- kynna gjaldeyriseftirliti Seðlabankans kröfur sínar fyrir 1. júlí 1962 og jafnframt leggja fram fullnægj- andi gögn til stuðn'ngs þeim. Bótakröfum. sem born- ar eru fram að liðnum þessum fersti, falla niður ógildar". Revkjavík 18 maf 1962.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.