Vísir - 19.05.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 19.05.1962, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. maí 1962. VISIR 11 139. dagur ársins. Næturlæknii ei I slysavarðstof- unni. simi 15030 Næturvörður lyfjabúða er f Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 22, sími 22290, þessa viku. Holts- og Garðsapótek eru opín alla virka daga frá k> 9 — 7 siðd. og á laugardögum kl. 9 — 4 siðd og ð sunnudögum kl 1-4 slðd Neyðarvakt Læknafélags Reykja- vfkur og Sjúkrasamlags Reykjavfk- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags Sími 18331. Útvarpið Laugardagur 19. maí. KI. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 ,,I birkilaut hvíldi ég bakkanum á“ Guðmundur Jónsson fær dr. Pál ísólfsson til að rifja upp sitthvað um músiklífið á Eyrarbakka og Stokkseyri um og eftir aldamótin. 20.45 Leikrit: „Giftmg“, gaman- leikur eftir Nikolaj Gogol, í þýð- ingu Andrésar Björnssonar. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans lög, þ.á.m. leikur hljómsveit Svav- ars Gests íslenzk dægurlög. Söngv- arar: Helena Eyjólfsdóttir og Ragn ar Bjarnason. 24.00 Dagskrárlok. Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2. opið daglega frá kl 2 ti) 4 e h nema mánudaga Þjóðminjasafnið er opið sunnu dag, þriðjud., fimmtud. og laug- ardag kl 1 30 -4 e. h Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1.30 — 4 e.h. Bókasatn Kópavogs: — Útlán þriðjudaga og fimmtudaga 1 báðum skólunum Ameriska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9 — 12 og 12 — 18 þriðju- dagr og fimmtudaga Listasafn Einars Jónssonar er op ið á sunnudögum og miðvikudög- um frá kl. 1,30-3,30. Tæknibókasafn IMSl, (ðnskó)an- um: Opið alla virka daga kl. 13 og 19. — Laugardaga kl 13—15 j Kosn ingaskrifstofa S'já lfstœðisflokksins er í Morgunblaðshúsinu Aðalstræti 6 11. hæð. Skrifstofan er ' opin alla daga frá kl. 10—10. \/ Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar varðandi kosn- ingamar. \/ Athugið hvort þér séuð á kjörskrá i síma 20129. \/ Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk, sem verður fjar- verandi á kjördag innanlands og utanlands. \/ Simar skrifstofunnar eru 2C126—20127. Utankjörstaðakosning Þeir, sem ekki verða heima á kjördegi, geta kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum og I Rvik hjá borgar- fógeta. Erlendis er hægi að kjósa hjá islenzkum sendiráðum og ræðismónnum, sem tala Islenzku Kosningaskrifstofa borgarfógeta i Reykjavík ei i HAGASKOLA. Skrifstofan ei opin sem hét segir: alla virka daga kl. 10—12, 2—6, 8—10, sunnudaga kl. 2—6. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Aðalstræti 6 II hæð veitir allar upplýsingar og aðstoð l sambandi við utankjörstaðaat- kvæðagreiðsluna. Skrifstofan ei opin daglega frá kl. 10—10. Símar 20126 og 20127. Upplýsingar um kjörskrá eru veittar l sima 20129 Norskur námsstyrkur Norsk stjórnarvöld hafa ákveðið að veita íslenzkum stúdent náms- styrk, að fjárhæð 4800 norskar kr. til átta mánaða háskólanáms í Noregi skólaárið 1962/3, sem ráð- gert er að nægi fyrir húsnæðis- og fæðiskostnaði nefnt tímabil. Auk þess greiðast 440 n.kr. vegna bóka- Afhugasemd í fyrradag, 17. mai, er í Morg- unblaðinu viðtal við Einar Magn- ússon frá Hlíðarhúsum ásamt mynd af honum sjálfum og hin- um stílfögru Hlíðarhúsabæjum. Segir Einar frá mörgu gömlu Reykjavík, og hefi ég ekkert við það að athuga, en svo er hann spurður: Hvar var „battaríið"? Battaríið var hérumbil þar sem Sænska frystihúsið er nú, er haft eftir Einari. — Ég á bágt með a ðtrúa því, að Einar hafi sagt þetta, því að það er hrein vitleysa. Battaríið var niðri við sjó í beinu framhaldi af Kalkofnsveginum, og er mér það minnisstætt, að þar var algengt, að æskulýður Reykja víkur þá gengi þangað sér til skemmtunar í góðu veðri á sum- arkvöldum. Hinsvegar hefi ég séð því haldið fram af Árna Óla I grein, sem ég las fyrir mörgum árum — ég man ekki hvar — að battatíið;-;-,hefði verið þar sem Sænska frystihúsið er. Ég minnt- ist þá á þetta við séra Bjarna Jónsson vigslubiskup, og vorum við sammála um, að þetta væri vitleysa. Battaríið var niðri við sjó í beinu framhaldi af Kalkofns vegi. — Með þökk fyrir birting- una. Guðrún Indriðadóttir. kaupa o. fl. Ef námið er stundað annars staðar en í Ósló, þá greiðist ferðakostnaður þaðan til skólastað ar og aftur til Ósló að loknu styrk tímabili. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 30 ára og hafa stundað nám a. m. k. tvö ár við Háskóla íslands eða annan háskóla utan Noregs. Þá ganga þeir fyrir um styrkveitingu, sem ætla að leggja stund á námsgreinar, er einkum varða Noreg, svo sem norska tungu, bókmenntir, réttarfar, sögu Noregs, norska þjóðmenningar- og þjóðminjafræði, dýra-, grasa- og jarðfræði Noregs, kynna sér norskt atvinnulíf o. s. frv. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrk þennan, sendi um- sóknir fyrir 20. júní n.k., ásamt afriti af prófskírteinum og meðmæl um. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu og hjá sendiráðum Is- lands erlendis. Ýmislegt ÍVIessur Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 eftir hádegi. Séra Emil Björns son. Neskirkja: Messa kl. 10,30. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall: Messa kl. 11 fyrir hádegi. Séra Árelíus Níelsson. Háteigsprestakall: Messa í Hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Bústaðusókn: Messa í Laugarnes- kirkju kl. 11. Séra Gunnar Árna- son. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 eftir hádegi. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Engin síðdegis- messa. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Ósk ar J. Þorláksson. Sýning f Kvennaskólanum. Sýning á handavinnu og teikn- ingum námsmeyja Kvennaskólans í Reykjavík verður haldin í skólan- um í dag kl. 4-8 e.h. og á morgun kl. 10-12 f.h. og 2-7 e.h. Garðyrkjuritið 1962, rit Garðyrkju- félags Islads, er komið út, afar fjölbreytt að efni eins og ávallt. Ritið fjallar m.a. um hollustu grænmetis, sjúkdóma og jurta- kynbætur, Gullregnin hans Egils, stöngulsýki og upptökuvélar, blömasýningar og kennslublóm, íslenzk jólatré, ætisvepparækt á íslandi, garð í Hornafirði, plöntur í grasadeild Lystigarðs Akureyr- ar, lyfið simazin, kornrækt, rann- sóknir á Skarna, vetur og blóm, vísi að grasgarði í Reykjavík, blómamyndum ilmskúfs, trjá- kenndar vafnings og klifurplönt- ur, furulýs og grenilýs, meðferð afskorinna blóma o.s.frv. Frá Mæðrastyrksnefnd. Á morgun er mæðradagurinn. Foreldrar, látið börnin ykkar hjálpa okkur við að selja litla fal- lega mæðrablómið, sem selt verð- ur á morgun frá kl. 9,30 og af- hent á cftirtöldum stöðum: Mið- bæjarskólanum, Vesturbæjarskóla (Stýrimannastíg), KR-húsinu við Kaplaskjólsveg, Melaskóla, Breiða gerðisskóla, Hamrahlíðarskóla, ís- holtsskóla, Vogaskóla og hjá Mæðrastyrksnefnd að Njálsgötu 3. Góð sölulaun. — Nefndin. R I P ec i R U Y THE MAYAN RUINS WE'RE INTERESTEC? !N ARE ONLY A FEW MILES PEEP IN THE RAIN FOREST, RIR ---— -fi PIB CDnlMEIR Og ef þér verður kalt þegar líð- ur á nóttina, þá þarftu ekki annað að gera en opna fyrir heita vatnið. FréttatiBkynning frá skrifstofu forseta íslands. Forseti íslands og forsetafrúin héldu flugleiðis til útlanda í gær í einkaferð. Fóru þau með flug- vél Flugfélags íslands til Kaup- mannahafnar, en þar munu þau dvelja um skeið. Fréttatilkynning frá Félagi lögg. rafvirkjameistara. Aðalfundur Félags löggiltra raf- virkjameistara í Reykjavík var haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum 10. þ.m. Úr stjórn og varastjórn áttu að ganga: Vilberg Guðmundsson og Siguroddur Magnússon, en voru báðir endurkjörnir. Stjórn og varastjórn skipa nú: Árni Brynjólfsson ritari, Johan Rönning gjaldk’eri, Finnur B. Krist- jánsson, Ólafur Jensson og Sigur- oddur Magnússon. Gengið 1 Kanadadoilai 41,18 1 Bandaríkjadollar 43,06 1 irerlingspund 120,97 10C Danskar krónur 625,53 100 Norskar krónur 603,82 100 Sænskar krónur 834,00 100 Finnsk mörk 13,40 100 Nýi franski fr. 878,64 100 Belgiskir fr. 86,50 100 Svissn. fr 997,46 100 Gyllini 1.194,04 1) Þessar rústir Maya-lndíán- anna, sem við ætlum að rannsaka eru aðeins nokkrar mílur inni í frumskógunum. Það verður samt nógu erfitt. 2) Og þú Drake verður að sjá um að ryðja brautina. Þú færð | að vísa þér veginn. innfædda menn í lið með þér til i 3) En hvað verður um okkur? Leiðrétting Rannsóknarlögreglan hefur beð- ið Vísi að geta þess, svo ekki valdi misskilningi að í frétt blaðsins í gær um að maður hafi tekið stúlkubarn með valdi, hafi ekki verið um nauðgun að ræða í þeim skilningi, enda aðeins um 3ja ára barn að ræða, og eniífremur að barnið hafi verið óskaddað með öllu. etjið X við D

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.