Tölvumál - 01.04.1989, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.04.1989, Blaðsíða 3
Tölvumál Mars 1989 TÖLVUMÁL FRÉTTABRÉF SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 3. tbl. 14. árg. apríl 1989 Efnisyfirlit: 4 • Frá formanni 5 • Nordisk Dataunion; Lilja Ólafsdóttir 6 • Unix - lifandi stýrikerfi; Helgi Þórsson 8 • Modem; Halldór Kristjánsson 11 • Frá Orðanefnd 12 • Fyrirtækjakynning: Flugleiðir 13 • Endurmenntunamámskeið 14 • Kynning á Félagi tölvunarifæðinga Ritnefnd: Guðbjörg Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur, ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Ritstjórnargrein: Ritnefnd sú sem væntanlega mun sjá um annað hvert blað Tölvumála, á móti ritnefnd Þórunnar Pálsdóttur er ekki fullskipuð enn. Það kom því í hlut stjórnarmanna að sjá um útgáfu þessa tölublaðs. Tölvumál ná til allra félaga í Skýrslutæknifélaginu og um leið til flestra fyrirtækja sem starfa á upplýsingatæknisviði. Að auki eru eintök send til dagblaða og þingmanna. Blaðið er því kjörinn vettvangur fyrir faglega umfjöllun og hvers konar upplýsingamiðlun, kynningar og auglýsingar á sviði upplýsingatækni. Fjármálaráðuneyíií Grundvöllur blaðaútgáfu sem þessarar er að félagsmenn séu fúsir að leggja sitt að mörkum. Það er því ósk okkar stjómarmanna að beiðnum um efni í blaðið verði vel tekið. Hjálpumst að að gera Tölvumál að þeim öfluga miðli, á sviði upplýsingatækni, sem hann getur orðið, ef vel er á málum haldið. GS Efni TÖLVUMÁLA er unnið í PageMaker á Macintosh-tölvu. Fjölritað hjá Offsetfjölritun hf. 3

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.