Vísir - 25.05.1962, Side 11

Vísir - 25.05.1962, Side 11
Föstudagur 25. maí 1962. 145. dagur ársins. Næturlæknii ei • slysavarðstof- unm simi 15030 Næturvörður lyfjabúða er þessa viku i Ingólfs Apóteki, Aðalstræti 4, gengið inn frá Fischerssundi, sími 11330. V'lSIR Utvarpid Föstudagur 25. maí. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Ýmis þjóðlög. 20.00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson cand. mag.). 20.05 Efst á baugi (Tómas Karls- son). 20.35 Frægir söngvarar, XXV Leonard Warren syngur. 21.00 Ljóðaþáttur: Jónas Kristjánsson skjalavörður les kvæði eftir Guð- mund Friðjónsson. 21.00 Tónleik ar. 21.3.0 ypplestur: „Afbrýðísemi" smásaga eftir Frank O’Connor Herborg Friðjónsdóttir þýðir og les). 22.10 Um fiskinn: Bergsteinn Bergsteinsson fiskimatstjóri talar um framleiðslumagn og fram- ieiðslugæði. 22.30 Á síðkvöldi. 23.15 Dagskrárlok. Söfnin IMinjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2. opið daglega trá ki. 2 tii 4 e h nema mánudaga Þjóðminiasafnið er opið sunnu dag priðiud.. t'immtud og laug- ardag ki 1.30 -4 e. h. Ameriska Bókasafnið, Laugavegi iJ er opið 9 — i2 og 12 — 18 þriðju- dagr Og fimmtudaga Listasafn Einars Jónssonar er op ið á sunnudögum og miðvikudög- -um frá kl. 1,30-3.30 Tæknibókasafn ÍIYlSl, Iðnsgoian um: Opið alla virka daga kl 13 og 1S - Laugardaga kl 13—15 Bókasafn Kópavogs: — Utián þriðjudaga og fimmtudaga I báðum skólunum | Kosningaskrifstofa j \ Sjálfstœdisflokksins | er í Grófin 1. Skrifstofan er opin alla daga kl. 10—10. ' i \/ ) Stuðningsiólk Sjálfstæðisfiokksins er beðið að hafa samband ^ ! við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar varðandi kosn- ^ ingarnar r \ \y t i Athugið hvort þér séuð á kjörskrá f sfma 20129. ; i \/ 7 l Gefið skrifstofunni uppiýsingar um fólk, sem verður fjar- l » verandi á kjördag innanlands og utanlands. ( ! \/ ( . Simar skrifstofunnar eru 2C126—20127. I Tengdamamma í Austurbæjar- bíói. Miðnætursýning. Félag islenzkra leikara hefur „Taugastríð tengdamömmu“ i Austurbæjarbíói kl. 11,30 ann- að kvöld. Allur ágóði af sýning unni rennur til styrktarsjóða féiagsins. Það hefur verið venja undanfarin ár að F.f.l. fengi ágóðann af einhverri sýn ingu, sem vel hefur gengið, og hafa þær sýningar oftast verið vel sóttar, „Tengdamömmuleik- ritin“ hafa nú verið sýnd um 200 sinnum hér á landi og er það sennilega met í sýningar fjölda. Um 50 þúsund ieikhús- gestir hafa nú séð þessi vin- sælu leikrit. Þetta er siðasta tækifærið, til að sjá Tengda- mömmuna, þvi að sýningin verður ekki endurtekin. Myndin er af Brynjólfi Jó- hannssyni, Steindóri Hjörleifs- syni, Auróru Halldórsdóttur, Amdísi Björnsdóttur, Þóru Friðriksdóttur og Helga Skúla- syni, í hiutverkum sínum. P-íistinn BÍLAN€FNÐi ■ - iÍuóeÍS''- 'T;. y-n ... tuS-iBgnÁ — Vesturbæjarstöð verður að þessu sinni að VesturgÖtu 71, — Pétur Snæland h/f, — en EKKI að Seljavegi 2. Boðaðir bílar komi vinsamlegast tímanlega til skrán ingai á kjördegi að VESTURGÖTU 71. Upplýsinga- sími bílanefndar 20124. X-D-LISTINN. Látið skrá bifreið yðar! Vinnið að sigri Sjálfstæðisflokksins ► ALLT Sjálfstæðisfólk i Reykjavík er hvatt til að starfa fyrir sjálfstæðisflokkinn, bæði á kjördegi og fyrir kjördag. Skráning sjálfboðaliða fer fram í Sjálf- stæðishúsinu kl. 9—12 og 13—19, og á hverfaskrif- stofum Sjálfstæðisflokksins frá kl. 13—19. ► FÓLK, sem vill leggja Sjálfstæðisflokknum iið sitt • kosningabaráttunni, er beðið um að láta skrá sig sem fyrst. WKf R I P II I R Y THEY'RE CALLEP STELAE-OR MONUMENTS. NO ONE HAS EVER BEEN ABLE TO PECIPHER 1) Hvað er þetta Rip? hefur getað iesið letrið. | ir til að lesa það? i mitt verið að nú takist okkur að Þetta eru minnismerki með sér 2) En gera menn þó ekki tilraun- 1 3) Jú einmitt, og það getur ein-j ráða gátuna. kennilegum áietrunum, en enginn ! I — Ég á enga framtíð á skrifstot unni, — forstjórinn er nærsýnn. Sótt um leyfi Bila- og búvélasalan sótti nýlega um leyfi til að starfrækja sölu á bílum og búvélum á lóðinni Eski- hlíð B við Reykjanesbraut með innkeyrslu frá gamla Laufásvegin- um. Umferðarnefnd hefir sam- þykkt að mæla með, að veitt verði bráðabirgðaleyfi til starfrækslunn- ar með þeim skilyrðum, að starf- semin verði ekki til truflunar fyrir almenna umferð og athafnasvæðið afgirt. Ýmislegt Forstjóri S. V. R. hefir ritað um- ferðarnefnd bréf, þar sem hann ræðir um örðugleika á akstri um Freyjugötu vegna bílastöðu þar Vill hann, að sett verði bílastöðu- bann á götunni. Umferðarnefnd samþykkti að fela verkfræðingi sínum, Ásgeiri Þór Ásgeirssyni, að framkvæma nánari athugun á þessu máli. Ráðið frá námi í Miinchen. Samkvæmt tilkynningu frá þýzka sendiráðinu í Reykjavík eru nú mikil þrengsli við háskólann í Munchen, og er því þeim tilmæl- um beint til stúdenta, sem hyggja á nám í Þýzkalandi, að þeir leiti ekki til þess háskóla um sinn. Menntamálaráðuneytið 22. maf 1962. Pan American flugvélar komu frá New York í morgun og héldu aftur til þessarar borgar eftir eftir skamma viðdvöl. Frá Handíða- og myndlistaskól- anum. Skólastjóri Handíða- og myndlistaskólans hefir beðið blað- ið að geta þess, að vegna rýming- ar í geymslum skólans sé nauð- synlegt, að allir nemendur skól- ans í barna- og kvölddeildum ! teiknun, sem enn eiga þar myndir eða teikniblokkir, vitji þessa f síð- asta lagi föstud. 25. þ.m. kl. 5-7 sfðd. — í skólanum eru í óskilum armbandsúr og kven-handtaska. Réttir eigendur muna þesarasara vitji þeirra sama dag og tíma.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.