Vísir - 02.06.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 02.06.1962, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 2. júní 1962. VISIR GAMLA BÍÓ Simi 1*14-75 Gamli Snati (Old Yeller) I Spennandi og bráðskemmtileg ! bandarisk litkvikmynd um líf landnemanna, gerð af snillingn- um Walt Disney. Darothy McGuire Ferr Parkei Tommy Kirk Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185. Sannleikurinn um hakakrossinn Sýnd kl. 7 og 9.15. Dýrkeyptur sigur Amerísk hnefaleikamynd. Tony Curtis. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 3. Skipholt' 33 Slmi 1-11-82 Skæruliðar næturinnar (The Nightfighters) Afar spennandi, ný, amerfsk rnynd. er fjallar um frelsisbar- áttu Ira. — Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Robert Mitchum Anne Heyward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. STiÖBNUBÍÓ Brúin yfir Kwai fljótiö Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd: Sýnd kl. 9. Alec Guinness. Bönnuð innan 14 ára (Jglan hennar Maríu Bráðskemmtileg ný norsk ævin- týramynd í litum, gerð eftir samnefndri sögu, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Grethe Nilsen Sýnd kl. 5 og 7. tr mynd fyrir alla fjölskylduna. AugSýsið s Vísb Stólkur gegn borgun (Das Machtlokai Zun Silbermond) Mjög spennandi og djörf þýzk kvikmynd, þýsk kvikmynd er fjallar um ungar stúlkur sem láta tælast til Austurlanda. Marina Petrowa Pero Aiexander. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Sýning sunnudag kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20. SKUGGA-SVEINN Sýning sunnudag kl. 14 á vegum Fél. fsl. leikara. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. Sími 1-1200. Gainla bílasalan Volkswagen 1955 ’57 ’58. Mercedes Benz 1955, 220, skipti á minni bíl. Zim 1955 fæst á góðum kjör- um. Chevrolet 1955, 2 dyra. Moskvits 1955. Austin 8 og 10 1946. Ford prefect 1946. Höfum kaupendur að nýlegum bílum með miklar útborganir. Vatnabátur með utanborðs- mótor. Frá Skólagörðum ; Reykjavíkur: Innritun fer fram mánudaginn 4. júní og þriðjudaginn 5. júní n.k. kl. 5 e. h. í húsi Skólagarðanna í Alda- ^ mótagörðum. Öll börn í Reykjavík á aldrinum 10—14 ára er heimil þátttaka. Þátttökugjald er 150 krónur og greiðist við innritun. Gcimfla bílasalaa Rauðará, Skúlagötu 55. Sími 15812. TILKYNNIN Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, verður leigu- gjald fyrir vörubifreiðar í tímavinnu, frá og með 1. júní 1962 og þar til öðruvísi verður ákveðið, sem hér segir: Dagv. Eftirv. Nætur og helgid. v. 2 y2 tonns bifreiðar 103.30 116.80 130.32 2 y2—3 tonna hlassþungi 116.34 129.86 143.36 3 _3i/2 _ _ 129.44 142.96 156.46 3 j/2 —4 — — 141.40 154.90 168.42 4 _4i/2 _ _ 152.30 165.80 179.32 4i/2-5 - - 161.04 174.56 188.06 5 -51/2 - - 168.64 182.16 195.66 51/2—6 — — 176.30 189.80 203.32 6 —6i/2 — — 182.80 196.30 209.82 6i/2-7 - - 189.34 202.86 216.36 7 _7i/2 _ _ 195.90 209.40 222.92 71/2-8 - - 202.44 215.96 229.46 'dSnsztlá 7s4 Simi 2-21-40 Samson og Delila Hin víðfræga ameríska stór- mynd í Iitum og Vista Vision. Aðalhlutverk: Victor Mature Hedy Lamarr George Sanders Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sími 32075 - 38150 Miðasala hefst kl 2 Litkvikmynd I Fodd með 6 rása sterófónlskurr hlióm Sýnd kl 6 og 9. Aðgöngumiðat eru númeraðir 6 9 sýninguna NYJA BBO Simi 1-15-44 Hatur er heljarslóð (One Foot in Hell) Áhrifamikil og viðburðahröð ' mynd um ógnarmátt hefndar- iostans. Aðalhlutverk: Alan Ladd Don Murry Dolores Michaels Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16444 Of ung til að elskast (Too young to Love) Spennandi ný amerísk kvik- mynd. Jennifer West Richard Evans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bíla- og bílpartasalan Höfum kaupanda að 10—15 tonna bát með dragnótaspili. Æskilegt að 6 manna bíll gæti gengið upp í sem greiðsla. — Leiga kæmi jafnframt til greina. Bíia og bílpartasalan Kirkjuvegi 20. ‘ Sími 50271. TÍVOLÍ Opnað í dag kl. 3 A sunnudag kl. 2 í nágrenni Reykja- víkur, 3 herbergi og eldhús til sölu, Kemur einnig til mála, skipti á öðrum stærri. Tilboð merkt — Sumarbústaður — send- ist Vísi. Sumarbústaður AÐALFUNDUR Sjóvátryggingarfélags Islands H.F. verður haldinn í húsakynnum félags- ins í Ingólfsstræti nr. 5, mánudaginn 4. júní n.k. kl. 3 e. h. Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.