Vísir - 04.06.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 04.06.1962, Blaðsíða 11
Mánudagur 4. júní 1962. VISIR n BELLA 155. dagur ársins. Næturlæknir er í slysavarðstof- unni. Sími 15030. Næturvörður lyfjabúða er þessa viku í Ingólfs Apóteki, Aðaistræti 4, gengið inn frá Fischerssundi, sími 11330. Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags. Sími 11510. Holts- og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9 — 7 síðd. og á laugardögum kl. 9 — 4 síðd. og á sunnudögum kl. 1— 4 síðd. Útvarpid 18.30 Lög úr kvikmyndum. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfr. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson cand. mag). 20.05 Ein- söngur: Danzia Ilitsch syngur óperuaríur. 20.25 Um daginn og veginn (Elín Pálmadóttir blaða- maður). 20.45 „Beni Mora“, austur- lenzk svíta op. 29 nr. 1 eftir Gust- av Holst. 21.00 Flugfélag íslands 25 ára, — samfelld dagskrá og viðt.öl. Aðalflytjendur: Guðmund- ur Snorrason, Jón Pálsson, Jónas Jónasson og Sveinn Sæmundsson, sem tekur saman dagskrána. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Um fisk- inn (Stefán Jónsson fréttamaður). 22.30 Kammertónleikar. 23.05 Dag- Skrárlok. Fyrir nokkrum árum setti póst- og símaþjónustan á stofn póst- afgreiðslu í Langholts-hverfinu og var sú ráðstöfun ekki að ó- fyrirsynju ger, enda til mikilla þæginda fyrir íbúana, sem áður urðu að fara með póstsendingar sínar í bæinn. íbúafjöldi þessa borgarhluta mun nú vera nálægt Gengið — Sjóslysa- söfnunni gestum á það að ráðlegt er að ■ tryggja sér aðgöngumiða á sýn- ingar nú á næstunni því venjan er að oft er mjög erfitt að fá 1 miða á síðustu sýningar. Myndin er af Rúrik Haralds- syni, Völu Kristjánsson og Ró- ' bert Arnfinnssyni í aðalhlut- I verkunum. 28. maí 1 Sterl.pund .. 1 Bandaríkjad. 1 Kanadad. ... 100 Danskar kr. . lOONorskar kr. . 100 Sænskar kr. 100 Finnsk mörk lOOFranskir fr.. 100 Belgiskir fr.. 100 Svissn. fr..,. lOOGyllini ....... lOOV-þýzk mörk 100 Tékkn. kr. .. lOOOLírur........ 100 Austurr. sch. 100 Pesetar ... 1962 120,88 121,18 42,95 43,06 39,52 39,63 623,27 624,87 602,40 603,94 834,19 836,34 13,37 13,40 876,40 878,64 86,28 86,50 994,67 997,22 1195,34 1198,40 1075,01 1077,77 596,40 598,00 69,20 69,38 166,46 166,88 71,60 71,80 Áskriftasími Vísi er 1-1660 Spib Þú ert eins og skapaður til að vera skíðamaður, — eins og beinbrotin á þér eru fljót að gróa. Gjafir afhentar Biskupsstofu: Kaupmannasamtökin, viðbót, kr. 2.750.00. Afhent af sr. Hannesi Guðmundssyni, Fellsmúla (söfnun I; Lándmannahreppi) kr. 800. Afh. ; . 'af sr. Oskari Þorlákssyni (starfs- ; . menn Loranstöðinni, Gufuskálum) V '1200. Grímur Helgason 200. Félag L: )ísl. atvinnuflugmanna 10.000. — U _„KvennadeiId Slysavarnafélagsins á Húsavík söfnun) 10.180. Afhent af sr. Sigurði Ó. Lárussyni, Stykkis- .. \. .hóhni (ýmsir) 350. Afhent af dag- L. blaðinu Vísi (frá ýmsum) 2.545. Afhent af sr: Árna Pálssyni, frá ‘ Kvenfélagi Eyja í Miklaholtshreppi 500. N.N. 200. Afhent af sr. Sigurði U) Stefánssyni, vígslubiskupi (frá .“.’Tómstundaklúbbnum Smára, Arn- arrieshreppi) 2.808. Afhent af sr. < Aridrési Ólafssyni (safnað í Hólma- ! víkurprestakalli 6.110. Afhent af \^,Skipadeild SÍS (skipverjar á sam- ".“.'.bandsskipum) 38.650. Afhent af sr. Þorbergi Kristjánssyni, Bolungar- vík (úr bauk bræðranna, viðbót) kr. 78.82. Afhent af sr. Birgi Snæ- björnssyni (safnað af blaðinu ís- lendingi, Akureyri) 4.317. Skips- höfnin á Dettifossi 5.650. Afhent af sr. Erlendi Sigmundssyni, Seyð- isfirði (söfnun) 29.015. S.S. 1.000. Afhent af Stefáni Péturssyni, Eg- " ilsstöðum (söfnun úr Egilsstaða- kauptúni) 5.150. Afhent af sr. Sig- urði Kristjánssyni, ísafirði (við- . . bót) S00. Skipshöfnin á m.s. Herj- ólfi 4.000. Starfsfólk SlS 17.635. .. Á. T. 200. Afhent af Guðmundi Gíslasyni, Sandi (söfnun frá Hell- issandi) 30.000. Sr. Einar Guðna- son, Reykholti kr. 300. Starfsfólk Seðlabanka íslands 4.880. Áhöfn og útgerð m.s. Héðins Þ.H. 57 kr. 8.500.00 Söfnin Minjasatc Reykjavfkurbæjar, Skúlatúni 2. odíS daglega frá kl l t.i) 4 e h nema mánudaga Þjóðminjasafnið er opiS sunnu dag priðjud., fimmtud. og laug- ardag ki. L.30 -4 e. h. rimeriska Bókasafnið, Laugavegi : 3 er opið 9 - 12 og 12 — 18 þriðju- dagr og fimmtudaga Listasafn Einars Jónssonar éc opið daglega kl. 13.30—15.30. ræknibókasafn (MSl, (önskó)an- um: Opið alla virka daga kl 13 og 19 - Laugardaga kl. 13—15 Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum Söngleikurinn My Fair Lady hefur nú verið sýndur 41 sinni fyrir troðfullum húsum og við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Sýningar munu halda áfram fram eftir júní mánuði, en sýn- ingin verður ekki tekin upp aftur í haust eins og margir hafa spurt um. Rétt er að benda leikhús- Ýmislegt BÓLUSETNING. Vegna bólusótt- ar í Bretlandi hafa farþegar og áhafnir flugvéla og skipa, sem komið hafa til íslands frá Bret- landi, verið bólusettir gegn bólu- sótt að undanförnu, hafi þeir ekki getað sýnt gild bólusetningarvott- orð. Þessari kvöð hefur nú verið aflétt. — Borgarlæknirinn í Rvík. 8 þús. Þegar þetta er haft f huga, finnst manni það fremur bágborin póstþjónusta, að hafa póstafgreiðsl una lokaða um miðjan daginn. Við, sem viljum skipta við pósthúsið, erum ekki allskostar ánægð með þetta fyrirkomulag, og viljum að á þessu verði breyting. Það nær engri átt að loka póstafgreiðsl- unni eins og nú er gert um miðjan daginn. Þetta er hálfgefður skræl- ingjaháttur þegar ekki er um neinn annan stað að ræða á þessu svæði, sem getur tekið á móti pósti. — Langholtshverfið er nú að verða eins stórt og sumir af stærri kaup stöðum landsins og þykir mér ó- sennilegt að íbúar þeirra gerðu sig ánægða með það að pósthúsui þar væru lokuð é! þeim tíma dagsins, sem er einna hentugastur tii póst- afgreiðslustarfa. Almenningur tek- ur yfirleitt með þögn og þolin- mæði hækkandi burðargjöldum cg getur því ekki láíið bjóða sÁr versnandi þjóaustu, en það er ge.rt rna5 því að stytla afgreiBsJ.uK'nn nósthússins. £g vií því eindrígið sðowa á póststjóiöina. að kí^pa. þest'a i lag og tvJjt >&*tbY:í(ð ojvS r.!.íi 'ú. Z— i£ og þ'.í va: ■.v. ■•.V.W.V.V, ...... .■.V.V.W.’AW.VAV.V.V.V.W.V.V.V.W.W.V.V.V.V. THAT'S FUNNY. WONPER WHERE PRAKE THINKS HE'S SOINS/ 1) Rip, þetta vasaljós er ekkij 2) En þcgar doktorinn kemur aft nógu sterkt ég ætla að fara ogl ur út vill svo til, að Drake er að sækja betra ljós. | stelast burt. — Ég verð kominn niður að| 3) — Þetta er undarlegt, hvert ströndinni eftir svo sem klukku-! er Drake að fpm? stund. | I ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.