Vísir - 30.06.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 30.06.1962, Blaðsíða 7
Laugardagur 30. júní 1962. VÍSIR 7 Þér getið eignazt dreng eða stúlku eins oe: bér óskið Hann hóf nú nánari rannsókn ir á þessu og studdist þá m. a. við skýrslur týeggja annarra Iækna sem hafa verið braut- ryðjendur á sviði gervifrjóvg- unar, þeirra dr. Irvings Fisch- Tjað er sæði mannsins, sem á- Æ kveður kynferði barnsins, í því eru bæði karlfrumur og kvenfrumur. Það hefur komið í ljós, að karlfrumurnar eru hrað ari en úthaldsminni,i en kven- : Vikan frá 1. til 7. júlí. Hrúturinn, 21. marz til 20. april Fyrir þá sem eru innan við tví- tugt og enn eru ógiftir er vikan full af tækifærum til ásta, frí- stunda og skemmtana. Fyrir þá sem eldri eru er vikan einnig prýðileg og nóg tækifæri til að gera sér glaðan dag. Óvæntur atburður um miðhluta vikunn- ar, kemur þér þægilega á óvart. Nautið, 21. apríl til 21. maí: I vikunni gefst þér tækifæri til að sinna metnaðarmálum þín- um mjög vel á árangursríkan hátt. Fólk sem þú hefur sam- band við tekur hagstæða af- stöðu til vandamála þinna og gerir eitthvað fyrir þig varð- andi þau. Málefni varðandi maka eða félaga og fólk um- hverfis þig almennt er undir góðum áhrifum, þannig að þú ættir að hafa alla anga úti. ! Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Það væri rangt að segja að vik- an sem nú fer í hönd sé heppi- leg fyrir þig. Þér Der að gæta þín gegn alls konar blekking- um, bæði af eigin hendi t.d. það sem þú hefur ekki gjörhugsað og einnig er hætt við að aðrir leiki á þig eða að þú misskiljir aðra gersamlega sakir eigin óskhyggju eða óglöggskyggni. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: I vikunni er hagstæð af staða fyrir merki þitt varðandi kaup eða sölu á eignum, bezt er þetta um miðhluta vikunnar. Málefrti varðandi ástvini munu reynast þér dýrmæt. Þú ættir að nota tiekifærið nú ef þú þarft á sérlærðum manni að halda í atvinnu, eða iðnaðar- manni. Ferðalag í vikulokin hef ur heillavænlegar afleiðingar. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Beztum árangri nærðu ' vik- unni í samskiptum þínum við vini og kunningja. Annars verð ur vikan fremur róleg atvinnu- lega hjá þér sérstaklega fyrri- partinn, en það breytist nokkuð síðari hlutann. Síðast í vik- unni býðst þeim sem ógiftir eru sérstaklega gott tækifæri til að stofna til nýrra ástar- kynna og ástarævintýra. Þú ætt , ir ekki að hika við að láta aðra i vita um óskir þínar, því að i j flestum tilfellurh verða undir- l tektir jákvæðar. ! Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.. j Þú ættir að nota vikuna til að slá botninn í ýmislegt það sem i setið hefúr á hakanum urtdan- farið hjá þér. Kvöldunum væri vel varið heima og yfirleitt itt- urðu ekki að hafa mjög hátt um þig. Þitt hlutverk í þessari viku er fremur að tjaldabaki heldur en að eftir þér verði tekið. Leitastu við að sýna hjálpsemi. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Yfirleitt er fyrri hluti vikunnar hagstæður, en hætt er við að þú lendir í ýmsum erfiðleikum síðari hluta hennar. Vinir og kunningjar verða þér hollráð- ir og hjálpsamir en þetta getur versnað síðar í vikunni, notaðu - því tækifærið fyrri hlutann ef þú villt koma málum þínum fram við þá.' Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að hressa upp á trú- málin í vikunni með því að fara í kirkju. A. m. k. ætturðu að bregða þér eitthv. út og reyna ICvikitivndun 79" ‘ hefst að lyfta andagiftinni, og hug- myndafluginu. Það gæti orðið þér hollt í sambandi við að nú gætirðu gert ýmsar áætlanir upp á framtíðina, því þú ert venju fremur glöggskyggn á allar kringumstæður nú. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Samfeiginleg fjármál þín og annarna eru mjög á döf- inni í vikunni. Þetta á bæði við maka félaga og aðra sem þú ert í tigjum við. Allt gegnur snurðulaust fyrri hluta vikunn- ar, en eftir þvi sem á líður er hætt við árekstrum. Þér væri því bezt að forðast umræður jj um þessi málefni síðar j vik- ‘ unni, því útkoman verður að öllum iíkindum þér í óhag. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Málefni varðandi maka og fé- laga eru nú undir aðaláherzlu. Þú ættir því að reynast sam- vinnuþýður, því ekki tjóar fyrir þig að ætla þér forystu- hlutverk eins og stendur, því aðrir standa nú í sviðsljósinu. Ef þú tileinkar þér ofangreinda ráðleggingu mun vikan verða þér ánægjurík og farsæl. Þú munt að öllum líkum þurfa að beita listasmekk þinum og í- myndunarafli. Tilfinningalíf þitt verður með hlýrra móti nú. Vatnsberinn, 21. jan til 19. febr. Vikan býður þér upp á sérstaka velgengni á vinnustað og þér mun reynast auðvelt að haga afrekum þínum þannig að yfir- maðurinn taki eftir þeim og meti þau að verðleikum. Síðari hluti vikunnar getur þó reynzt þér nokkuð erfiður, sérstaklega í samskiptum þínum við maka og félaga, þannig að þú ættir ekki að standa fast á „rétti" þínum ef vel á að fara. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Vikan hefur upp á ótal tæki- færi til skemmtana og ánægju- auka að bjóða. Nú væri einmitt heppilegt fyrir þig að byrja sumarfrí. Tómstunda og frí- stundaiðja og skemmtiferðir eru nú undir hagstæðum áhrlf- um. Þú ættir að hafa fjolskyld- una með í leiknum. Sunnudag- urinn væri góður fyrir kirkju- ferð. Á mánudag kemur til Iandsins Erik Balling leikstjóri með hóp tæknifræðinga og hefur þegar undirbúning að kvikmyndinni „79 af stöðinni" og sjálf kvikmyndun- in hefst 9. júlí. Þegar hefir verið samið við flesta leikendur. Með aðalhlutverk fara Gunnar Eyjólfsson (Ragnar), Róbert Arnfinnsson (Guðmundur) og Kristjjörg Kjeld (Gógó). Með önnur hlutverk fara Árni Tryggva- son, Bessi Bjarnason, Benedikt Árnason (sem jafnframt er aðstoð- arleikstjóri), Baldvin Halldórsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Emilía Jónasdóttir. Kvikmyndunin fer fram hér i Reykjavfk, Keflavik og á flugvell- inum þar og Reykjavíkurflugvelli, í Hvalfirði og á leiðinni norður og i Skagafirði. Stendur kvikmyndun væntanlega yfir einn mánuð og trú lega verður svo kvikmyndin full- búin til sýningar um áramót og þá frumsýnd í Reykjavík og í Iíaup- mannahöfn. eta foreldrarnir ákveðið, ’ur hvort óskabarnið þeirra verður drengur eða stúlka? Þetta er spurning, sem mann- kynið hefur jafnan velt fyrir sér. Þeirri hugmynd hefur hvað eftir annað skotið upp, að hjón geti ákveðið kynferði barns síns með því að fara eftir viss- um reglum. Oftast hefur því verið haldið fram, að því ástríðufyllri og heitari sem ástin er milli karls og konu, því meiri líkur séu fyrir því að barnið verði dreng- ur, en sé um kalda ást að ræða, skort á kynferðislöngun, því meiri líkur séu á því að barnið verði stúlka. Læknavísindin hafa vísað slíkum hugmyndum á bug sem 1 hégilju einni. En við hagfræði- lega rannsóknir koma athyglis- verðar staðreyndir í ljós. Það er staðreynd að ungar konur fæða hlutfallslega fleiri svein- börn en eldri konur. \Aið athugun, sem gerð var á T 8 þúsund fæðingum kom eftirfarandi í ljós: Hjá ungum stúlkum, kring-1 um fiinmtán ára kom f ljós, að á móti hverjum 100 stúlkum fæddust 163 drengir. Hjá kon- um um tvítugt komu 120 dreng- ir á móti 100 stúlkubörnum, um þrítugt var hlutfallið 112 drengir á móti 100 og ef móðirin var um fertugt var tala svein- barnkomin niður i 91 á móti 100 stúlkubörnum, Það eru til læknar, sem af- neita ekki með öllu hinum gömlu hugmyndum og áhrif ást- ríðnanna á kynferði barnsins. Þeir hafa ákveðnar skýringar á takteinum, svo sem að miklar tilfinningar og spenna sem fylgja ástríðunni hafi áhrif á salt og sýru-myndun f- bliðinu. Þeir telja hugsanlegt að meiri líkur séu á að sonur fæðist, ef saltinnihald blóðsins hjá kon- ■ unni er mikið við samfarirnar. Þeir telja einmitt að mikil ást- ríða auki saltmagn blóðsins og þvi séu Iíkurnar/ meiri á að sonur fæðist. Jafnvel þó sú skýring væri rétt, væri aðeins hægt að tala um meiri eða minni líkur, — ekki hitt að fólk geti valið sér son eða dóttur. 17n nú hafa nýjar vísindalegar uppgötvanir verið gerðar. Reynist þær hafa við rök að styðjast getur svo farið að hjón geti í náinni framtfð í raun og veru ákveðið kynferði barm síns. Það varð kunnugt fyrh nokkru að sæðisfrumarnar eru misjafnar að stærð og lögun. Það var ekki auðvelt að sann- reyna ástæður þessa mismunar en bandaríski læknirinn dr Shettler bar fram þá hugmynd að önnur tegund sæðisfrum- anna væri karlfrumur og myndi sveinbarn verða ávöxturinn ef einhver þeirra frjóvgaði eggið hin tegundin væri kvenfrumur. Þér getið ráðið því hvort barnið verður drengur eða stúlka. ers og frú Sophiu Kleegmans, en þau stjórna bæði stórum gervifrjóvgunarstöðvum í Bandaríkjunum, Nú kom það fram, að árang- urinn á þessum tveimur gervi- frjóvgunarstöðvum hjá dr. Fischer og frú Kleegman var mismunandi. Út af gervifrjóvg- un hjá frú ICleegman var tala sveinbarna, sem komu undir í miklum meirihluta, en hjá dr. Fischer voru meybörnin fleiri. g~fcr. Shettles fór nú að ieita skýringa á þessu og komst hann þá að því að starfsaðferð- ir þessara tveggja lækna voru ólíkar. Dr. Fischer meðhöndlaði konur sem til hans komu til gervifrjóvgunar þrisvar, fyrst rétt fyrir egglos, í annað skipti meðan á egglosi stóð og í þriðja skipti skömmu eftir egglos. Frú Kleegman meðhöndlaði þær hins vegar aðeins einu sinni, á þejm degi, þegar hita- mælingar sýndu að getnaður væri líklegastur. Dr. Shettles hugsaði að hanr. væri kannski kominn á sporið og hélt rannsóknum sínum á- fram. Hann komst að eftirfar- andi niðurstöðu, sem hann hef- ur nýlega sett fram: frumurnar öflugt við það, þær hreyfast hægar, en eru þraut- seigari. Ef samfarir karls og konu verða nokkru áður en egglos á sér stað, deyja karl- frumurnar eftir nokkurn tíma, áður en þær komast að egginu. Kvenfrumurnar, sem eru lengur á jeiðinni lifa hiins vegar og þeg ar nokkur tími er liðinn fer svo að einhver þeirra frjóvgar eggið og stúlkubarn verður til. Verði samfarir hins vegar að eins á þeim degi þegar getnaður er líklegastur, þá verður til sveinbarn, því að karlfrumurn- ar eru hraðskreiðari og komast þannig fyrr að eggjinu. Það hafði verið litið á það sem hreina tilviljun, að þrjú svöinbörn fæddust á móti hverju meybarni út af gervi- frjóvgun hjá frú Kleegan, en eftir rannsóknir dr Shettles virist skýring fiindin á þessu, að hún valdi þann tíma, þegar getnaður var líklegastur. (bíðan ..r. Shettles komst að k þessari niðurstöðu, hafa nokkrir læknar veitt fólki ráð, :em vildi annað hvort eignást dreng eða stúlku. En ráð þeirra eru fólgin í því að finna ná- kvæmlega dag egglosins, ef / Framh. á bls 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.