Vísir - 30.06.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 30.06.1962, Blaðsíða 12
12 VÍSIR Laugardagur 30. júní 1962. Ford Zephyr ’57, skipti á eldri Ford Fairline ’56 4ra dyra 8 cyl Lincoln ’54 lítið keyrður einka- bfll Ford ’54 4ra dyra 8 cyl Ford ’51 2ja dyra Ford Taunus, ’55 station Chevroiet ’56 8 cyl 4ra dyra sttion Chevrolet ’47 2ja dyra sportbíl) í mjög góðu lagi Austin 1C ’46 ■ sími 23900 0ÖvSOR 5ICUKoSs SI,A oA Vauxhall ’55, fallegur bfll. — Verð, samkomulag. Fíat ’55 ’56 ’57 Vauxhall ’53 Multipla ’58 kr.-: 70.QOO - að mestu úlborgun' Opel Caravan ’54 ’55 ’56 Borgward 2ja dyra Hardtop ’60 kr. 200 þús, að mestu útborg un Chevrolet Hardtop ’59 fallegur bíll, verð samkomulag Opel Record ’52, selst gegn vel tryggðum fasteignabréfum Corver ’60, — selst gegn vel tryggðum fasteignabréfum Opel Caravan ’61 kr. 155.000 Opel Caravan ’59 kr. 125.000 Opel Record ’58 kr. 105.000 út- borgað Fofd Taunus ’58 kr. 100.000 útborgað Deuts ’47 í góðu standi kr. 30.000 Austin '55 kr. 70.000 Mercedes bifhjól kr. 30.000, út- borgun að mestu Skoda station ’58’og ’59, skipti koma til greina Renau Dauphinc ’6I Ford station ’59 samkomulag Fíat 1800 ’60 kr. 125.000 út- borgun. Falcon 2ja dyra ’60. Ver sam- komulag Willys Jeep kr. 25 þús. útborg- un Renau ’46 í góðu lagi kr. 12.000 Buick ’55 x góðu standi. ViII skipta á "góðum bíl árg '55-’56 Gjörið svo vel komið og skoðið bílana, þeir eru á staðnum. lIFKilðASAIAN Borgartúni 1. Símar 20048, 19615, 18085 Et þér viljið kaupa bít. selja bíJ eða hafa bíla- skipti, þá hafið samband við okkur. Gnmla bílasalan Rauðará. Skúlagötu 55. Simi >5812. lÍÍlÍl:,:.:.:,,,, I » • • < • • •••••••* ---v.v.vJ > • • • • • • ....../••••.v.v •V.VAV.V.V.Vi •y.v.v.*.v.v.vl /•••V.V.V.V.V.V. -----•••••••••• » • . • • • • • . Al 5 KÓNfiR JéfeaMBWMil H(j 0<S ÍNNfi N.TflRNKl:*VHJHG BiíTNÍhh. FÍN fflir oq t vomj r- GLER. riWt*»»W!L*rru Jl þóK OG . /UARÖ7 P L, HiiMu/i til antiN// aUattjSBrgTljKy —- —.i.i B.1I.V mGERm.st*L.2.SAQÁ — SMURSTÖÐIN Sætúni 4. - Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. HREINGERNINGAR og glugga- hreinsun. Uppl. f símum 12662 og 22557. Óskar. VÉLAIiREINGERNINGIN góða. Fljót- leg, þægileg vönduð vinna, van- ir menn. ÞRIF h/f - Sínii 35357. Góð BÚÐARSTÚLKA, ekki yngri en 25 ára óskast frá kl. 2 annan hvern dag. Björninn, Njálsgötu. (562 BREYTUM tvíhnepptum jökkum í einhneppta, þrengjum buxur. — Klæðaverzlu Braga Brynjólfssonar Sími 16929. EGGJAHREiNSUNIN Munlö hina þægilegu kemisku vélhreingerningu á allar tegundir híbýla. Simi 19715 HREINGERNINGAR. Vanir menn Vönduð vinna. Hreinsum og mál- um miðstöðvarklefa. Sími 16739. (529 HREINGERNINGAR. Tökum alls konar hreingerningar. Sími 24399. KONA með 7 ára telpu óskar eftir einhverskonar vinnu hálfan daginn Sími 33108. (568 RÁÐSKONA óskast í sveit á Snæ- fellsnesi, aðeins tveir í heimili. — Uppl. í síma 16642 e.h. í dag. SLÆ BLETTI OG GARDA. Uppl. í síma 12766. (555 LOKAÐ Lokað verður vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 21. júlí. GUFUPRESSAN STJARNAN H.F. Laugaveg 73 2ja-3ja HERB. ÍBÚÐ óskast fyrir 1. október. Uppl. í síma 13545. (528 HÚSRAÐENDUR. - Látið okkur leigja — Leígumiöstöðin. Lauga- vegi 33 B. (Bakhúsið) Simi 10059 HERBERGI til leigu Hofsvallagötu 55 við Nesveg kr. 400. til sýnis kl. 17-18 í dag. Sími 17657, árdegis. TVÆR FULLORÐNAR mæðgur ró legar óska eftir 2ja herb. íbúð helzt í Hlíðunum eða Austurbæn- um. Uppl. í síma 17532 e.h. 2ja-3ja HERB. ÍBÚÐ óskast fyrir 1. október. Uppl. í síma 13545. (528 GÓÐ STOFA til leigu. Sjómaður gengur fyrir. Tilb. sendist Vísi mérkt „Reglusemi” (573 SÓLRÍKT IIERB. til leigu á Grett- isgötu 22. (567 HERBERGI til leigu á Melunum. ! Sími 13639 kl. 1-5. (560 IÐNAÐARPLÁSS á jarðhæð, æski legast í Vesturbænum, óskast til leigu eða kaups. Tilb. sendist Vísi merlct „Iðnaður 33“ (561 ÍBÚÐ ÖSKAST. Ung reglusöm ' hjón me ðeitt barn óska eftir íbúð. Uppl. í síma 2-33-71. (556 FORSTQFUHERBERGI óskast. - Uppl. í síma 17983. (559 Sonur minn SR. INGI JÓNSSON andaðist í fyrrinótt í Arhús Kommunehospítal. Ingigerður Danielsdóttir. BSXWaflKlSEg SlMI 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu. Kaupum húsgögn vel með farin, kai-Imannaföt og útvarps- tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135 VEIÐIMENN: Ánamaðkur til sölu Grettisgötu 31a. Sími 23973. SVEFNSÓFI og 2 djúpir stólar til sölu, mjög ódýrt. Sími 15019. (572 TIL SÖLU lítill barnavagn. Verð kr. 400. Sími 32042 kl. 2-7. (575 STÓRIR og góðir ánamaðkar til sölu. Sími 34785 og 36298. (566 BÍLL. Vanti yður góðan ódýran 5 manna bíl, þá hringið í síma 332 á Akranesi. PEDIGREE barnavagn og barna- rúm til sölu. Uppl. í síma 20546. (565 PEDIGREE barnavagn og klæða- skápur til sölu. Uppl. í síma 20437 (564 MÓTOR í Ford Mercury ’53 ósk- ast. Uppl. í síma 32173. VEIÐIMENN. Viðgerðir á veiði- stöngum og hjólum. Njálsgötu 3, Sími 20290. TIL SÖLU Ford bíll árg. ’31 í góðu ástandi. Uppl. að Gnoðavog 24. 3ja hæð til hægri. VEIÐIMENN! Ánamaðkar til sölu á Sogablett 16 við Rauðagerði. — Sími 34052. (563 SÓFABORÐ til sölu. Tækifæris- verð. Sími 24887. (569 VEIÐIMENN! Ánamaðkar til sölu. Sogaveg 138. LÍTIL HOOVER þvottavél og barnakerra til sölu. Sími 37675. (571 PEDIGREE barnavagn til söiu — Hverfisgötu 73. Sími 37957. (558 TIL SÖLU svefnherbergissett og KOLAELDAVÉL óskast. - Sími 16802. (557 barnakerra með skermi. Uppl. á Oti-ateig 44, kj. (574 Græniand — Frh. af 10. siðu: fyrir Dani sem búsettir eru á Grænlandi og fyrir Gi'ænlend- ingana. Tvö hótel. Á staðnum eru tvö hótel. Er annað þeirra rekið af því opin- bera og aðallega ætlað innan- landsumferð. Hitt er nefnt Hotel Arctic og rekið af dönsku ferðaskrifstofunni Áero-Lloyd, í samvinnu við ungan mann að nafni Ibsen. Það er rekið fyrir ferðamenn eingöngu og starfar 4 mánuði á ári. Hótelið hefur rúm fyrir 140 manns og er i gömlum byggingum frá hernum. f hótelinu er rekin verzlun og einnig bar. Fjórir Danir starfa við hótelið, en allt annað starfs- lið er grænlenzkt. Einn skemmtilegan hlut sagði hótelstjórinn okkur um áfengis- löggjöf þeirra Grænlendinga. Ef einhver gerist sekur um af- brot undir áhrifum áfengis, er bannað að selja honum vín í mismunandi langan tíma, eftir því hve alvarlegt afbrotið er. Þeir sem vín selja bera á- byrgð á að framfylgja reglum þessum og geta misst leyfið ella. Segir hann að það sé til- tölulega auðvelt, þar sem allir þekkjast þarna. Góð veiði. Örstutt frá hótelinu rennur á ofan úr jöklinum. Er þar oft ágæt veiði, bæði af laxi og sil- ungi. Margar að/ar ár og lækir eru þarna í nágrenninu og er veiði í öllum. Auk þess er sagt að varla sé hægt að renna færi í sjó án þess að fá eitthvað. Miklar veiðisögur eru sagðar þarna, en þar sem ekki fer sér- stakt orð af sannsögli veiði- manna, er varla þorandi að á- byrgjast þær upplýsingar Frá hótelinu er aðeins eins og hálfs tíma gangur upp að jökl- inum. Er þar um mjög fallega Ieið að fara og tæplega viðélg- andi að koma til Grænlands án þess að sjá jökul. Það er erfitt að segja hvað það er sem einkennir Græn- land. Það er miklu hægara að benda á hvað einkennir lífið þar. Helzta einkenni þess er það, að enginn 'flýtir sér. Menn láta sér klukkuna lítið koma við. Þetta eru mjög hressandi skipti fyrir nútx'mamann, sem alltaf þeytist áfram og aldrei má vera að neinu. Ef fólk vill fá holla hvíld er varla hægt að hugsa sér betri stað til þess en Narssarssuak, sem hefur öll þægindi heimsborgar, en er laus við öll óþægindin sem mann- fólkinu fylgja. Kærði sjóKan sig fyrir þjófnað í FYRRAKVÖLD kom ungur mað- ur í lögreglustöðina. Hann var all- mikið drukkinn og erindi hans var að kæra sjálfan sig fyrir þjófnað. Þessi maður var heimilisfastur hjá bróður sínum, en þá um morg- uninn hafði bróðirinn farið úr bæn um og þá notaði hinn tækifærið. og stal dýrindis útvarpstæki og skinnúlpu úr íbúð hans. Utvarp þetta hafði bróðir hans keypt skömmu áður fyrir 5 þús. kr., en skinnúlpan var metin á 1000 kr. Með þetta fór pilturinn í fyrra- dag til fornsala og fékk fyrir það hvox'ki meira né minna en 350 kr. Báðir voru ánægðir, fornsalinn-og pilturinn, þvl að sá fyi-rnefndi taldi sig geta hagnazt allsæmilega af kaupunum, en sá síðainefndi fékk nóg fyrir brennivíni, en til þess stefndi hugur hans. Ekki lét piltur brennivínskaup- in dragast neitt úr hófi eftir að hann hafði fengið peningana i hendur, og það fór eins og hann hafði í upphafi hugsað sér og ætl- að sér, að hann varð fullur. En þegar mesta víman tók að renna af honum taldi hann sig hafa gert eitthvað sem ekki hafði verið fétt að gera, svo hann labb- aði sig á fund lögreglunnar og skýrði henni frá málavöxtum. Lög reglan bauð upp á gistingu í Síðu múla þar til málavextir höfðu ver- ið kannaðir og samband náðst við bróður har.s. Og vissulega hafði bróðirinn rek ið upp stór augu þegar hann kom úr ferðalaginu um kvöldið og sá að bæði útvarpið og flíkin var horfin. I gær staðfesti þjófurinn frásögn sína við yfirheyrzlu hjá rann- sóknarlögreglunni og gaf jafn- framt upp staðinn þar sem hann hafði selt munina. Fór lögreglan þangað þegar í stað, sótti þá og skilaði eigandanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.