Vísir - 12.07.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 12.07.1962, Blaðsíða 6
VISIR Fimmtudagurinn 12. júlí 1962 Setjið slaufu l hárið x- Þér skuluð ekki ætla að það séu aðeins litlar stúlkur, sem bera slaufu í hárinu. Það færist nú mjög í vöxt og er t, d. orðin tízka suður á ftalíu að konur setji slaufu í hárið. Það fer mjög vel og er smekk- legt, ef slaufurnar eru í samræmi við fötin og hárgreiðsluna. Hér er spöng úr rauðu, fléttuðu strái. Slaufan er líka úr strái. mymssasm \ éhébémh ber'* ,~-..y^i^mmmmmKi Þessi fallega bláa slaufa er hnýtt úr lökkuðu strái og saumuð á breiðan kamb. Kvennasíoa ¦m ¦¦'¦;.¦ ¦;¦'. :';'::;:;te;;;:*"=:f'í:1-'í5;-:':r Slaufurnar eru sér- staklega vinsælar með kvöldkjólum og einnig með síðdegiskjólum. Það er ekki ótrúlegt að þessi siður eigi eftir að breið- ast út norður frá ítalíu, eins og svo margt ann- að í tízkunni, sem kem- ur frá þessu suðræna menningarlandi. -X Þessi slaufa úr gull-lamé fer sérstaklega vel, þegar in fer út á kvöldin. Það er iljótlegt að greiða hárið sléil halda því föstu til hliðar með slaufunni. Slaufur eru sérsthaklega smekklegar í uppsettu hári. Þessi grábláa borðslaufa er fest á kamb. Rósetta úr nijóum silkiborða með gervi-demöntum fer vel í hvaða kvöldgreiðslu sem er. Hún er saumuð á spennu, svo að jafnframt má nota hana til að festa hár, sem vill ekki sitja rétt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.