Vísir - 12.07.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 12.07.1962, Blaðsíða 14
14 V/ SiR Fimmtudagurinn 12. júlí 1962 TÓNABÍÓ Sldpholti 33 Slmi l4l-82 Með lausa skrúfu (Hole in the Head) Bráðskemmtileg og mjög vei gerð, ný, amerísk stórmynd ' litum og CinemaScope. Sagan hefur verið framhaldssaga i Vikunni Carolyn Jones. Frank Sinatra. Edward G. Robinson og barnastjarnan Eddie Hodges Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20. STJÖRNUBÍÓ Stúlkan sem varð að risa (30 foot bride oí Candy Rock) Sprenghlægileg ný, amerisk gamanmynd með hinum vin- sæla gamanleikara Lou Costello Sýnd kl. 5, 7 dg 9. Stau 16444 Háleit köllun Amerísk stórmynd i litum. ROCK HUDSON. Endursýnd kl. 7 og 9. Ofjarl ræningjanna Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. Slm) 32075 - 3815( Hægláti Ameríkumaðurinr (The Quiet American) Snildai ve! teikin amerisK mynd eftii samnefndri sögu Graham Greene sem komið hef ur út i tslenzkri þýðingu hjá almenna bókafélagmu Myndin . er • tekin I Satgon > Vietnam Audy Murphy Michael Redgrave Giorgia Mol) Glaude Daupbin Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnurh. Aðeins fáar sýningar eftir. io- og búvélasalan Vörubilar og Chevrolet '59 Chevrolet '61 og Chevroleí '55 Mercedes Benz '61 hálffram byggður Mercedes Benz '59 Volvo '55-'57 Ford '47 Allir bilarnir eru ! mjög góðu ástandi. i- og búvélasalan við Miklatorg. Simi 23136 NYJA BIO Slmi 1-15-44 á Rauðarifí (Theseerel of the Purple Reef! Ævintýrarík og spennandi ný amerísk CinemaScope Iitmynd. Aðalhlutverk: Jeff Richards, Margia Dean og Piler Falk. Bönnuð börnum vngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 1. fWJ#SEAgB!l] Hörkuspennandi og mjög við- burðarfk, ný, amerlsk stórmyno ( litum John Wayne, Dean Martin, Ricky Nelson. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð Síðasta sinn. Allt í næturvinnu (AU in a Nignt's Work) v Létt og skemmtileg amerisk lit mynd. Aðalhlutverk: Dean Martin Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5, 7, og 9. t allra siðasta sinn. Sim iöikíj Fangi furstans FYRRl HLUTl "SSSfJ'i'Æ'" . ÍTilW 0iUC.il fcOSIUt Hí)V£M Ævintýraleg og spennandi ný • þýzk sirkusmynd i litum. — Kristína Söderbaum — Willy j Birgel — Adrian Hoven. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. i Strætisvsgnaferð frá Lækjar- í götu kl. 8.40, til baka frá bíó- i inu kl. 11.00. OKTAVIA Fólksbill LÆGSTA VERÐ bila í sambærilegum stærðar-og gæðaflokki TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBODID LAUGAVEGI 17Í . SÍMI 3 7881 0OVÍUB SIG í Chevrolet '59, samkomulas um verð og greiðslu Falcon 1960 2ja dyra. keyrður 26 þús Samkomulag. Volkswagen '60-'61 Ford Taunus '60 Ford Taunus '62 Kr. 160 bús. Morris '55, góður bfll. Verð samkorrulag Scoda station 120, '59. verö samkomulag Fíat '57, gcrð 11 verð samKomu lag*. Messerschmidt '57 Dodge '43, góður bíll kr, 25 þús Ford station '59, keyrður að- eins 20 þús. kni 1V%rW-l -/árri1-"" komulag. Courver '60, selst að hluta gegn góðu bréfi. Opel Record '62, má seljast ein göngu gegn góðum faste'gna tryggðum bréfum. Hörum kaupendur að Volkswagen rjllum ár- gerðum Bsr'reiðasýning á hverjum degi. Skoðið bílana og kaupið bíl fyr- ir sumarleyfið. BIFREI^ Borgartúm • Símai 20048Í 19fi]5. 1808? tNNHEIMTA LÖGFRÆZl&TÖKF Finnskssr kvenbomsui og kuldaskor VERZL.f« 15281 A&igfýsid é Vísi Sumargistihúsið að Laugum í S-Þingeyjarsýslu hefur tekið til starfa. IVIiklar breyt- ingar hafa verið gerðar til hagræðis fyrir gesti hótels- ins og er nú hægt að taka á móti miklu fleiri gestum en undanfarin sumur, og sjá þeim jafnframt fyrir betri þjónustu. — Munið, að sundlaug er á staðnum. Ferðafólk um Norðurland, verið velkomið að LAUGUM. SUMARGISTIHÚSIÐ LAUGUM. Landsmót hestamanna Landsmót hestamanna hefst að Skógarhólum í Þirig- vallasveit laugardaginn 14. júlí n. k. kl. 10,00 og lýkur sunnudagskvöld 15. júlí. Báða dagana koma fra'm beztu kynbótahross landsins og mestu góðhestar landsins. Kappreiðar verða báða dagana. Keppt verður í 800 m stökki, 300 m stökki og 250 metra skeiði. Sýndar verða íþróttir á hesti undir stjórn Rosemarie Þorleifsdóttur. Lúðrasveit leikur. — Hijómsveit Óskars Guðmunds- sonar leikur fyrir dansi, laugardagskvöldið. — Komið og sjáið hver vinnur. — 20 þús. króna verðlaun í 800 m stökki. Ferðir á mótsstað, eru frá Bifreiðastöð íslands, og bifreiðar merktar landsmóti hestamanna. r Mótsnefnd. Forstjórastaða Staða forstjórans hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Umsóknir skulu sendar í ábyrgðar- bréfi til formanns útgerðarráðs Guðmundar Þorláks- sonar, Tjarnarbraut 5 Hafnarfirði fyrir 31. þ. m. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Unglingavinna Þeir unglingar á aldrinum 13—15 ára, sem óska eftir vinnu hjá Kópavogskaupstað, mæti til viðtals^á bæjarskrifstofunum föstudaginn 13. júlí n.k. frá.kl. 14-16. Bæjarstjjórimi í Kópavogi. PÍLTUR Piltur óskast til aðstoðar í pylsugerð. Sími 23330, í dag og næstu daga. Skr.ifstofustúlka óskast strax Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun æski- leg. — Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir hádegi á föstudag merkt „Skrifstofustarf".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.