Vísir - 12.07.1962, Side 14
/4
'/ t S i R
Fimmtudagurinn 12. júlí 1962
TÓNABÍÓ
Sldpholt' 33
Slmi í4)-82
Með lausa skrúfu
(Hole in the Head)
Bráðskemmtileg og mjög vei
gerð, ný, amerísk stórmvnd ’
litum og CinemaScope. Ságan
hefur verið framhaldssaga i
Vikunm
Carolyn Jones.
Frank Sinatra.
Edvvard G. Robinson
og barnastjarnan Eddie Hodges
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20.
STJÖRNUBÍÓ
NÝJA BÍÓ
Slmi 1-15-44
Leyndarmáliö á
Rauðarifi
(The seerel of the Purple Reef)
Æviutýrarík og spennandi ný
amerísk CinemaScope litmynd.
Aðalhlutverk:
Jeff Richards,
Margia Dcan og
Piler Falk.
Bönnuð börnum vngri en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og ■).
1202
Sendibíll
LÆGSTA VERÐ
bíla í sambærilegum stærðar-og gaeðaflokki
Stúlkan sem varð
að risa
(30 foot bride of Candy P.ock)
Sprenghlægileg ný, amerísk
gamanmynd með hinum vin-
sæla gamanleikara
Lou Costello
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slm; 115444
Háleit köllun
Amerísk stórmynd f litum.
ROCK HUDSON.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Ofjarl ræningjanna
Hörkuspennandi litmynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
Stm) 32075 - 3815(
Hægláti Ameríkumaðurinr
(The Quiet American)
Snildai vel leikin amertsk
mynd eftii samnefndri sögu
Graham Greene sem komið hef
ur út I Islenzkri þýðingu hjá
almenna bókafélaginu
Myndin er • tekin i Satgon >
Vietnam
Audy Murphy
Michael Redgrave
Giorgia Moll
Glaude Dauphin
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Aðeins fáar sýningar eftir.
BíSa- og
búvélasatan
Vörubílar og Chevrolet ’59
Chevrolet ’61 og Chevroleí ’55
Mercedes Benz ’61 hálffram
byggður
Mercedes Benz ’59
Volvo ’55-’57
Ford ’47
Allir bilarnir eru : mjög góðu
ástandi.
Bíla- og
húvélasalan
við Miklatorg. Stmi 23136
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, amertsk stórmyno
1 litum
John Wayne,
Dean Martin,
Ricky Nelson.
Bönnuð börnurn innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
— Hækkað verð
Sfðasta sinn.
Allt i næturvinnu
(All in a Night's Work) "
Létt og skemmtileg amerlsk lit
mynd. Aðalhlutverk-
Dean Martin
Shirley MacLaine.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
I allra síðasta sinn.
SCÓPAVOGSBÍÓ
Stm i»I Kf»
Fangi furstans
FYRRl HLUTl
i
CltrAHTKAMP-B
TÍ0Í'átAvri*i
yimiAntt-AMfitca
vnursm&m tufatt
wtHCI OvfMMD
Ævintýraleg og spennandi ný
■ þýzk sirkusmynd í litum. —
Kristína Söderbaum — Willy
Birgel — Adrian Hoven.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Strætisvagnaferð frá Lækjar-
götu kl. 8.40, til baka frá bíó-
i inu kl. 11.00.
TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID
LAUGAVEGI 17Í - SÍMI J 78 81
~oa,fU«
Chevrolet '59, samkomulag um
verð og greiðslu
Falcon 1960 2ja dyra keyrður
26 þús Samkomulag.
Volkswagen ’60-’6l
Ford Taunus ’60
Ford Taunus ’62 Kr. 160 bús.
Morris ’55, góðot bíll. Verð
samkorrulag
Scoda station 120, '59. verö
samkomulag
Fiat ’57, gcrð 11 verð samitomu
la^.
Messerschniidt ’57
Dodge ’4S, góður bíll kr. 25 þús
v Forcl station ’59. keyrður að-
eins 20 þús. km 'v%rfeb
komulag.
Courver ’60, selst að hluta gegn
góðu bréfi.
Opel Record ’62, má seljast ein
göngu gegn góðum faste'gna
tryggðum bréfum
Höfum kaupendur að
Volkswagen öllum ár-
gerðum Bifreiðasýning
á hverjum degi. Skoðið
bílana og kaupið bíl fyr-
ir sumarleyfið
Borgartúm i
Simat 20048: 19615. 18085
\
INNHEIMTA
LÖOFKX.QlSTÖKr
Pimiskssr
!
j kvenbomsui og kuldaskoi
Augiýsid i Visi
Sumargistihúsið
að Laugum
í S-Þingeyjarsýslu hefur tekið til starfa. Miklar breyt-
ingar hafa verið gerðar til hagræðis fyrir gesti hótels-
ins og er nú hægt að taka á móti miklu fleiri gestum
en undanfarin sumur, og sjá þeim jafnframt fyrir
betri þjónustu. — Munið, að sundlaug er á staðnum.
Ferðafólk um Norðurland,
verið velkomið að LAUGUM.
SUMARGISTIHÚSIÐ LAUGUM.
Landsmót
hestamanna
Landsmót hestamanna hefst að Skógarhólum í Þing-
vallasveit laugardaginn 14. júlí n. k. kl. 10,00 og lýkur
sunnudagskvöld 15. júlí. Báða dagana koma fram
beztu kynbótahross landsins og mestu góðhestar
landsins. Kappreiðar verða báða dagana. Keppt verður
í 800 m stökki, 300 m stökki og 250 metra skeiði.
Sýndar verða íþróttir á hesti undir stjórn Rosemarie
Þorleifsdóttur.
Lúðrasveit leikur. — Hljómsveit Óskars Guðmunds-
sonar leikur fyrir dansi, laugardagskvöldið. — Komið
og sjáið hver vinnur. — 20 þús. króna verðlaun í 800
m stökki.
Ferðir á mótsstað, eru frá Bifreiðastöð Islands, og
bifreiðar merktar landsmóti hestamanna.
[~ Mótsnefnd.
Forstjórastaða
Staða forstjórans hjá Bæjarútgerð Flafnarfjarðar er
laus til umsóknar. Umsóknir skulu sendar í ábyrgðar-
bréfi til formanns útgerðarráðs Guðmundar Þorláks-
sonar, Tjarnarbraut 5 Hafnarfirði fyrir 31. þ. m.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
Unglingavinna
Þeir unglingar á aldrinum 13—15 ára, sem
óska eftir vinnu hjá Kópavogskaupstað, mæti
til viðtals'á bæjarskrifstofunum föstudaginn
13. iúlí n.k. frá ld. 14—16.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
PILTUR
Piltur óskast til aðstoðar í pylsugerð. Sími
23330, í dag og næstu daga.
Skrifstofustúlka
óskast strax
Verzlunarskólamenntun eða bliðstæð menntun æski-
leg. — Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir
hádegi á föstudag merkt „Skrifstofustarf".