Vísir - 21.07.1962, Side 7

Vísir - 21.07.1962, Side 7
Laugardagur 21. júlí 1962. 23. júlí til 28« júlí Hrúturinn: 21. marz til 20. apríl: Þú ættir að láta ljósið skína sem mest í vikunni því vindurinn er sérstaklega hag- stæður nú, bezt er það þó fyrri hluta vikunnar. Það er nú á þínu valdi að halda hlutunum gangandi, og hagnaðurinn er vís. Þú ættir einnig að fara og hitta kunningjana, því þeir munu nú hafa sérstaklega gam- an af að sjá þig. Nautið: 21. apríl til 21. maí: Það gengur á ýmsu í vikunni hjá þér, sérstaklega að því er varðar fjármálin. Afstaða bendir á að þú ættir að tileinka þér íhaldssama stefnu f þeim málum f hæsta máta. Það er á rauðu ljósi í þeim efnum þessa viku. Síðari hluti vikunnar er beztur og smáferðalag verður þér til mikillar ánægju. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Fyrri hluti vikunnar verð- ur skemmtilegur í sambandi við ferðir á fund kunningjanna, þvi þeir eru nú undir ágætum áhrif um. Ef þú hittir nýja kunningja þá er ágæt afstaða til að stofna til kynna við þá nú. Ekki er ólíklegt að félagsmálin beri nokkuð á góma í samræðunum enda munu þá koma fram ýms- ar góðar hugmyndir til fram- fara. Vogin, 24.' sept. til 23. okt.: I vikunni ættirðu að leyfa öðr- um að hafa forystuhlutverkið, því vindurinn er fremur and- stæður þér núna. Haltu þig því á baksviðinu og leitastu við að vera samstarfsþýður. Annað gæti stofað sambandi þinu við nána samstarfsmenn og maka I nokkra hættu. Góðar fréttir í vikulokin frá kunningjum f fjar lægum landshluta. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Aðaláherzlan í vikunni er á at- vinnu þína og ýmis verkefni. Þú þarft ekki að óttast að við- leitni þín verði ekki að góðu metin nú, þvf þér mun auðsýnd sérstök viðurkenning í þessu skyni. Vikulokin verða einnig mjög skemmtileg. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Vikan sem í hönd fer nú ætti að reynast þér sérstak- lega ánægjuleg, sérstaklega þó fyrri hluti hennar. Ferð á skemmtistaði er undir mjög hagstæðri afstöðu t. d. á danshús, kvikmyndahús eða eitt hvert þangað er hugurinn stend ur sérstaklega til. í vikulokin þarftu að líta yfir ástand eigna þinna, þar mætti margt betur fara. Krabbinn, 22. júni til 23 júlí: Fyrri hluta vikunnar þarftu að sinna yfirmanni þínum meir en venjulega gerist. Einnig eru foreldrarnir hjálpar þurfi, og þurfa aðhlynningai við. Síðari hluti vikunnar er hagstæður til að ljúka ýmsu því sem setið hefur á hakanum nú að undan- förnu. Þér gefst tækifæri til að rétta burfandi hjálparhönd Ljóniö, 24. júli til 23. ágúst Atvinnan er nú undir nöfuð- áherzlu vikunni, þú ættir að forðast að slá slöku við skyidu störf þín. Þú verðut ofan * þessu öllu ef þú fylgir rétturn leiðum Vinir þínir munu reyn ast þér hjálplegir varðandi ými; verkefni, sem þú þarft að levsa en hins vegar ætturðu að fara gætilega þegar um nýja kunn ingja er að ræða. Meyja, 24. ágúst til 23. ágúst Sameiginleg fjármál þín og ann arra eru nú undir sérstökum hrifum. Láttu hina borga bað sem þeim ber af reikningnum það er ekki sanngjarnt að þú berir allan kostnaðinn. Þú ættir annars að taka lífinu yfirleiti með ró fyrn hluta vikunnar og leitast við að njóta fullrar hvíld Steingeitin, (22. des. til 20 jan.: Málefni varðandi heim ilið eru nú mest á döfinni, og þarfnast þinnar athygli og að- gerða. Það er ýmislegt sem þú þarft nú að hlynna að í þeim efnum og má ekki dragast. Eitt- hvað sérstaklega skemmtilegt kemur fyrir fyrri hluta vikunn- ar. Vatnsberinn, 21. janúar til 19. febrúar.: ' Ferðaiag tii að hitta ættingjana er nú undir góðri afstöðu Einnig virð- ist ýmislegi vera óuppgert við nágrannana og hentugt að gera það einmitt nú fyrri hluta ’ ik- unnar. í vikulokin munu sum- ir starfstelaga þinna leita ’il bín eftir góðum ráðleggingum þfnum. Fiskarnir, 20 febr til 20 marz: Þú ættir að leitast við að finna leið til að hafa sem fyllst not af fjármálum bi-nun og eignum Ekki er ólíklegt -ið þú fáir einhverja góða hugm/no þessu varðandi í vikunni Viku lokin rnunu að öllurn líkum bjóða upp á ágæt.is tækifæri til að komast á skemmtistaði nða eitthvert sem hugur þinn sten i ur helzt til Öll strandlengja Þýzkalands IrannsvœM Austur-þýzk stjórnarvöld íiafa ytir hótði sét 2 ára fancel-.i lýst bannsvæði alia strandlengju i Til þessara raðstafana var gnp landsins frá Póllandi til Vestur- j ið vegna þess hve mjög það fer i ^ýzkalands. vöxt að menn reyni að flýja 4ust- Hver sá, sem finnst þar án ur-Þýzkaland i ferjum yfir Eystra alríkja, sem sanna, að hann hafi I salt, eða í bátum af ýmsum stærð- timild til að i/era þar, getur átt I um. V'lSIR 7 \ Kvennasíða ur hósti og keðj ur ey kingar Fyrir nokkru kom út bók í Englandi eftir brezka lækninn Kenneth C. Hutchins, sem nefnist „How not ío kill your husband“. Hún er ábending til eiginkvenna um það hvernig þær geta stuðlað að því að eiginmenn þeirra verði sem allra langlífastir. Það er staðreynd, að karlmenn verða yfirleitt ekki eins langlífir og konur. Hafið þér athugað, að þér getið hjálp- að manninum yðar sem stríðir í ströngu og stuðlað að því að hann geti orðið ianglífur. Hér hirtist stuttur kafli úr bókinni sem fjallar um hósta og sígarettureykingar. <| Hafið þér athugað það, að maðurinn yðar ) andar að sér 20 þúsund l sinnurn á sólarhring. - I Mannj fmnst þetta næst \ um bví ótrúlegt fyrst í ^ stað og fer að ímynda ) sér, að skelfing hiióti að / reyna á lungun. Þetta ^ þarf sarnt ekki að val^a \ neinum áhyggjum, and- \ ardráíturinn er aiger- ^ 'ega sjálfvirk hreyfing. ; sem heldur áfram hvort ••'«1 naður heinir hug- j. ’nim að henni eða ekki. ' t En mem, geta andað ' ára- ) tugi, án þess að læra nokkurn- tíma að gera það rétt. Ef mað- ur yðar er á einhvern hátt brjóstveikur, ber honum að fara l andardráttaræfingar, sem sér- fróðir menn kenna (svo sem Vignir Andrésson). Það er stað reynd að fjöldi fólks kann ekk' að draga rétt að sér andann. ★ Hósti er ekki alltaf merki bess að menn séu veikir i lung unum. Stundum er hósti aðeins slæmur vani Hann getur líka stafað af þvi, að menn and' gegnum opinn munninn eða keðjureyki. Þá getur krónísK hálsbólga, bólgnir kirtlar, nef kvef og krónísk beinholubólgs valdið .töðugum og þreytandi hósta. Þegar svo stendur á et hýðingarlaust að taka inn hósta saft, nerna eitthvað sé gert sam tímis til að uppræta hina raun verulegu orsök hóstans. Algengasta orsök stöðugs hósta er þó krónískt lungnakvei (bronkitis). Það er algengasti sjúkdómurinn meðal karlmanna í brezkum iðnaðarborgum. Það hefur verið reiknað lauslega út að sjúkdómurinn kosti Breta ár- lega 420 milljón sterlingspund í framleiðslutapi. Sjúkdómurinn er skæðari meðal verkamann- anna en forstjóranna. Á móti hverjum forstjóra sem deyr úr krónísku lungnakvefi deyja þrír faglærðir verkamenn og fimm ófaglærðir. Þó sjúkdóá urinn sé verstur í köldu og röku veðri þarf loftið einnig að vera óhreint til þess að veikin fari að aukast. Krónískt lungnakvef er næstum óþekkt meðal manna sem ekki reýkja. Það er erfitt fyrir yður að vita, hvort ástæða sé til að vera áhyggjufull út af hósta manns yðar, en hér eru aðalatriðin: — hvernig byrjaði veikin? — hvað hefur hún staðið lengi? — fylgir sársauki henni? — kemur slím með hóstanum? Al- Framh. á 12. síðu. Þér getið lengt iíf nrannsins yðnr

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.