Vísir - 27.07.1962, Page 2

Vísir - 27.07.1962, Page 2
VISIR Föstudagur 27. júlí 1962. t=j j—3 mm w////////mw////s Rússar og Bandaríkja- menn gengu„arm viBarm StórkosSeg landskeppni // Á myndinni sem tekin var norð- ur á Akureyri í fyrrakvöld af Bjarnleifi Bjarnleifssyni sézt Bjarni Bjarnason framvörður Ak- ureyrar skalla frá markinu. Akur- nesingar voru ágengri við markið í þessum hálfleik rétt eins og Ak- ureyringar höfðu verið i hálfleikn- um á undan. Einar Helgason mark- vörður Akureyrar er við hinu versta búinn eins og sjá má af til- burðum hans. * í dag Melavöllur kl. 20: Holbæk IF — Valur í 3. flokki og úrval úr KR — Þrótti (5 Þróttarar og 6 KR-ingar) í 2. flokki. Valsmenn eru Reykjavíkurmeist- arar i ár í 3. flokki og má búast við góðri mótspymu og jafnvel sigri. 1 2. flokki ætti íslenzka lið- ið líka að vera gott, því í liðinu eru nokkrir íslandsmeistarar Þrótt ar og KR-ingar? sem nú eiga góðu liði á að skipa. Grímuklæddir í knattspyrnu Myndin er frá keppni í ír- landi, sem kölluð er Battisti Cup og er þar kept um verð- laun, sem eru 200 pund fyrir sigur, 100 pund fyrir 2. sæti og 50 pund fyrir þriðja sætið. Keppnin er að mörgu Ieyti óvenjuleg eins og myndin reyndar gefur Ijósl. til kynna. Liðið Emeralds frá Skotlandi er á myndinni og í Ieik þessum vann Iiðið Belfast Swift 4:2 og lék með grímur fyrir andlitinu og gerviskegg, og markvörður- inn var jafnvel málaður bik- svartur svo að enginn bæri kennsl á hann. Vakti þetta að vonum feiki- Framh. á bls. 5. Keppni Bandaríkjamanna og Rússa um síðustu helgi heppnaðist með eindæmum vel, hvort heldur er talið fjárhagslega eða með til- liti til afreka og samskipta íþrótta- fólksins. AUt hjálpaðist að til að gcra þessa keppni glæsilega og skemmtilega, jafnt fyrir íþrótta- fólkið sem Iiina geysimörgu á- horfendur, sem mynduðu fallegan krans utan um afreksfólkið. Af hinum stórkostlegu afrekum sem voru unnin þarna á „litlu ólympíuleikunum“ bar langhæst nýtt heimsmet Valerij Brumels, sem stökk 2.26 metra óg var ekki fjarri 2.28,6 metrum. Brumel gerði ekki mikið veður af þessu afreki OLGA OG HAROLD CONOLLY, — Gleði eftir að Haroid kastaði sleggjunni 70.67 m. í landskeppni USA og Rússlands. Olga Con- olly (áður Fikatova) varð önnur í kringlukastinu og kom í veg fyrir tvöfaldan rússneskan sigur. sínu og sagði aðeins: „Það bjugg- ust allir við meti af mér, og þess vegna setti ég met. Það eina sem leiðinlegt var, að ég skyldi ekki stökkva 2.28,6 metra, því ég var f stórkostlegu „formi“. Brumel neit- aði algjörlega að horfa á keppi- nauta sína, er þeir stukku. „Það geri ég aldrei,“ sagði þessi hæg- láti Rússi, „það er mfn aðferð til að komast hjá því að verða tauga- óstyrkur“. Eftir verðlaunaafhend- inguna þakkaði Brumel fyrir sig á ensku, enda kom á daginn að í marga mánuði fyrir keppnina hafði hann lært málið. Kom þetta á- horfendum skemmtilega á óvart, þvf yfirleitt eru Rússar ekki mikið fyrir að tala nema sitt eigið móð- urmál, eins og alkunna er. Conollyhjónin voru hetjur fyrri dagsins. Harold Conolly setti heimsmet í sleggjukasti, bætti eig- ið heimsmet um 34 sm., f 70.67 metra, en kona hans Olga kastaði; kringlunni lengra en við hafði ver- ið búizt og kom hún óvænt í veg fyrir tvöfaldan rússneskan sigur. Annars var árangur í öllum greinum stórkostlegur eins og greint hefur verið frá að undan- förnu og hvergi var dauður punkt- ur. Bandaríkjamenn unnu eins og í fyrri keppnum og var stigatalan 128 gegn 107, en í kvennagrein- um unnu Rússar með 66:41. Lauk landskcppninni í mjög friðsanilr ,j og skemmtilegu and- rúmslofti, og íþróttafólkið „mars- jeraði“ hring á hinum geysistóra iþróttavelli Standford-háskólans og hélt hvort um annað „arm í arm“. Hástökkvarinn John Thomn fyrrum heimsmethafi, sem var ní síðastur með 2.08, var fánaberi Bandaríkjanna en hinn vörpulegi Victor 'Tiibulenko, sleggjukastari, i bar rússncska fánann.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.