Vísir - 03.08.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 03.08.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. ágúst 1962. VISIR n *•••••'# ••••••••••• • ••#• Næturlæluiii ei l slysavarðstot unni. Sfmi 15030 Neyðarvaki Læknafélags Reykja víkur og Sjúkrasamlags Reykj’avík ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til fðstudags Simi 11510 Kópavogsapótek ei opið alla virka daga daga kl. d,15 — 8. laugar daga frá kl 9,15-4. helgid frá 1-4 e.h. Sfmi 23100 Næturvörður vikuna 28. júlí til 4. ágúst er í Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpid Föstudagur 3. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 ýmis þjóðlög. 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 20.30 Frægir hljóðfæraleikarar, VIII: Rudolf Serkin píanóleikari. 21.00 Upplest- ur: Rósa B. Blöndals les frumort ljóð. 21.15 Útvarp frá Laugardals- velHnum í Reykjavfk, síðari hálf- leikur landsleiks fslendinga og Fær eyinga (Sigurður Sigurðsson lýsir). 22.20 Tónaför um víða veröld: — Spánn (Þorkell Helgason og Ólafur Ragnar Grímsson). 23.00 Dagskrár- lok. — Gengið — 26. júli 1 Sterl.pund 1 3an" ríkjad 1 Kanadad. 100 Danskar kr 100 Norskar kr. 100 Sænskar kr. 100 Finns mörk 100 Franskir fr 100 Belgfskir fr. 100 Svissneskir fr. 100 Gyllini 00 Tékkneskar kr. 000 V-þýzk mörk 1000 Lírur 1962. 120,49 42,95 39,76 621,56 601,73 834,21 13,37 876,40 86,28 994,67 1195,13 596.4C 1077,65 69,20 120,79 43,06 39,87 623,16 303,27 836,36 i3,40 878,64 86,50 997,22 1198,19 598,00 1080.41 69,38 ■ Þetta er ein af helztu upprennandi kvikmyndastjöi-num, Vestur-Þýzkaiands, Vera Tschechowa. Hún er sonardóttir! Olgu Tschechowu, sem margir fuliorðnir Reykvíkingar kann- ast viS, því að hún var ein helzta stjarna þýzkra kvikmynda 1 á 3ja og 4. tug aldarinnar. Vera hefir m. a. leikið í kvik-! myndum, sem heita „Stúlkan með kattaraugun“, „Brauð fyrri ára“ og „Græni páfagaukurinn“, en myndin er úr; nýjustu kvikmynd hennar, sem heitir „Ekki myndug enn“. Augíýsið i Vísi LEIÐRÉTTING. í viðtalinu við hjónin frá Selkirk í gær hafa af vangá fallið úr nokk- ur orð. Rétt er klausan svona — og ennfremur sérstaklega Guð- mundi Bjarnasyni ogxkonu hans, sem við bjuggum hjá, og Bjarna frú Jafetu, sem gekkst fyrir sam- Guðmundssyni póstmanni, frænda sæti, þar sem yfir 100 manns komu saman“ o.s.frv. Gullkorn Hví geisa heiðingjarnir, og hyggja á fánýt ráð. Konungar jarð arinnar ganga fram, og höfðingjam ir bera ráð sín saman, gegn Drottni og Hans smurða. Sálm. 2. 1-2. Konur i þjóðbúningum Málverkasýning stendur yfir í Morgunblaðsglugganum, og eru þar sýndar ellefu myndir af konum í þjóðbúningum ýmissa landa, 6 olíu myndir, 2 vatnslitamyndir og 2 teikningar eftir þýzka málarann og fornfræðinginn dr. Haye Hansen, sem kunnur er af tíðum ferðum sínum hingað og til fleiri norð- lægra landa. Þarna getur að líta íslenzka konu á upphlut, sænska stúlku í Lúcíu- búningi, norska konu í Romsdals þjóðbúningi, stúlku frá Helgolandi í frfsiskum búningi og aðrar frá Grænlandi og Lapplandi. Eru marg ar myndirnar til sölu og ekki marg ir sýningardagar eftir. Flugvélur Pan American flugvélar komu til Keflavíkur í morgun frá New York og London, og héldu áfram eftir skamma viðdvöl, til sömu borga. Kvikmyndahúsin í kvikmyndahúsunum hafa verið teknar til sýningar nýjar myndir nýlega. í Gamla .bíó er sýnd mynd- in Ferðin með ágætum leikurum í aðalhlutverkum, þeim Deborah Kerr og Yul Brunner. Hún gerist í Ungverjalandi 1956. Tónabíó sýn ir nú sakamálamynd, eina hinna svo kölluðu Lemmy.-mynda, og Austurbæjarbíó sýnir einnig æsi- spennandi rriynd, Blautar götur. — Hún er þýzk, með Horst Bucholz og Mariu Perschy í aðalhlutverk- um. Og Stjörnubíó og Nýja Bíó sýna merkar og frægar frumskóg- armyndir, eins og sérstaklega hef- ur verið getið. Hafnarbíó er lokað vegna sumarleyfa. ©PIB Cort""MM Ég bý til fimm rétti í einu, einn þeirra ætti þá að heppnast. Norræna sýningin Munið norrænu heimilisiðnað- arsýninguna f Iðnskólanum. — Opið þessa viku frá 2-10. Inn- gangur frá Vitastíg. Sjómannablaðið Víkingur 6.-7. tbl. (júní-júlí) er nýkomið út. Efni: tímabilinu 1905-1945, Netarabb á á síldveiðum, Islenzkir togarar á Líf og örorkutryggingar sjómanna trollvaktinni, eftiry.Sigfús Magnús- son, Er hann að hvéSsa, Sauðnaut- ið, Hreindýrið og óvinir þess (úr bókinni The Arctic Year eftir Peter grundvöll eins og önnur fyrirtæki, Freuchen), Togarar þurfa rekstrar Bréf frá Honolulu, Félagslíf Babún apanna, Ekið um> Reykjavíkurhöfn o.m.fl. J — i Ég kom fyrir nokkrum dögum Kirby skýtur þrisvar sinnum og hávaðinn bergmálast í nágrenninu. Einhver er að skjóta. Slepptu Það kemur frá musterinu. peningunum. í skrifstofu, sem er í húsi í útjaðri bæjarins og varð litið út um glugg ann, og sá þá sjón, sem var al- geng fyrir vélvæðinguna á sviði landbúnaðarins. Þarna gat að líta allstórar leifar af túni. Þarna var aldraður maður að hjakka með orfi og Ijá. Slegnir höfðu verið loðn- ustu blettirnir og óslegnar reinar á milli. Sumstaðar voru flekkkrýli og smásæti með poka yfirbreyðslum. Mér fanns sem sagt að ég væri kominn 50 ár aftur í tímann. Ég fór að hugsa um hvort mað- ur þyrfti ekki að fara nokkuð langt frá höfuðborginni um sveitir lands ins til þess að sjá slíka sjón sem þessa. Að minsta kosti finnst mér á seinni árum, að ég sjái vart nema víðlend eggslétt tún — út um sveitir landsins og blátt áfram viðburour að sjá mann með slík verkfæri í höndúm sem orf og ljá. Sem sagt: Gamli tíminn er horf- inn — eða að hverfa út um sveitir landsins. En ef við lítum út um giuggan hér í höfuðborginni blasir „gamla tímans mynd“ við augum, eins og sú, sem ég gat um í upp- hafi. Auglýsið í Vssi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.