Tölvumál - 01.10.1992, Page 3
Október 1992
TÖLVUMÁL
TÍMARIT SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS
4. tbl. 17. árg. Október 1992
Frá ritstjóra Efnisyf irlit Fjármálaráðuneytiö Bókasafn
Efni þessa heftis Tölvumála er fengið úr ýmsum áttum og ættu því flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Frá formanni Halldór Kristjánsson 5 Stöðlun á sviði upplýsingatækni á íslandi
Næstu hefti verða að sjálfsögðu með efni frá ráðstefnum félagsins, en auk þess er ætlunin að taka fyrir rnála- flokkana "margmiðlun" (multimedia) og "tölvan sem afþreyingartæki", m.ö.o. lölvuleiki. - stiklað á stóru Oddur Benediktsson 7 Microsoft Widnows NT á leiðinni Vilhjálmur Þorsteinsson 13
Eins og sést hér að neðan hafa orðið nokkur mannaskipti í ritnefnd Tölvumála. Við þökkum Birni Þór og Sigrúnu Hörpu vel unnin störf og bjóðunt Dagný, Jóhann og Magnús velkomin. Er stórtölvan dauð? Bjarni Grétar Ólafsson 15 Hvers vegna er hugbúnaður svona dýr? Guðbjörg Sigurðardóttir 22 Hugbúnaðargerð, tölvunotkun, fjarskipti Frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands 24 Frá Orðanefnd Sigrún Helgadóttir 26 Að sjá skóginn fyrir trjánum í klasafrumskóginum Sveinn Baldursson 27
Ritnefnd 4. tölublaðs 1992 Punktar 6, 12, 14, 27, 30
Ágúst Ulfar Sigurðsson, ritstjóri og ábm. Daði Jónsson, ritstjóri Dagný Halldórsdóttir Jóhann Haraldsson Magnús Hauksson Myndin á forsíðu er frá ráðstefnu SÍ um vinnubrögð í hugbúnaðargerð 7. maí s.l. Fjármálaráðuneytlð Bókasafn
3 - Tölvumál