Tölvumál - 01.10.1992, Qupperneq 24
Október 1992
Hugbúnaðargerð, tölvunotkun, fjarskipti
Námskeið á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands
A haustmisseri býður Endurmenntunarstofnun H.I. upp á námskeið sem sérstaklega eru œtluð þeim sem
starfa við hugbúnaðargerð eða í tölvudeildum fyrirtœkja og stofnana.
COSTOC-NÁMSKEIÐIN
Tölvustudd kennsla í tölvunar-
fræðurn, m.a. ýmis forritunarmál,
hönnun rökrása, Unix og algó-
riþmar.
Verð: Hvert námskeið kr. 4.500.
Október
SQL-FYRIRSPURNAR-
MÁLIÐ
Uppbygging og notkun
Þátttakendur: Námskeiðið er
ætlað þeim, sem vil ja nota SQL-
fyrirspurnarmálið við vinnslu
upplýsinga og gerð upplýsinga-
kerfa.
Efni: Inngangur, þróun gagna-
vinnslumála, töflugagnalíkanið,
kostir þess og gallar. Gagnaskipan
fyrir töflugagnagrunn. SQL-
gagnavinnslumálið við uppsetn-
ingu og viðhald taflna. Select-
skipunin við einfaldar og flóknar
gagnavalsaðgerðir. Aðrar SQL-
skipanir. Æfingar í notkun SQL-
málsins. SQLogönnurfomtunar-
mál, t.d. Informix-4GL og Visual
Basic. SQL notað úr hefðbundn-
um forritunarmálum. Einföld
fyrirspurnarkerfi (QBE). SQL og
töflureiknar. Client/Server.
Leiðbeinendur: Bergur Jónsson,
yfirtöl vunarfræðingur hjá Lands-
virkjun og Heiðar R. Harðarson
tölvunarfræðingur hjá AUK hf.
Tími og verð: 5 hálfir dagar í 2
síðustu vikum okt. Kr. 18.000.
UNIX FYRIR NÝJA
NOTENDUR
Þátttakendur: Námskeiðið er
ætlað þeim sem áhuga hafa á að
kynnast frumatriðum Unix-stýri-
kerfisins.
Efni: Gerð og uppbygging skráa-
kerfisins. Helstu skipaniroghjálp-
arforrit. Skipanaskrár. Ritill.
Handbóka- og fjölnotendatölvur.
Pípur, inntak og úttak. Tölvunet
og dreifð tölvukerfi.
Leiðbeinandi: Helgi Þórsson, töl-
fræðingur hjá Reiknistofnun H.í.
Tími og verð: 19., 20. og 22. okt.
kl. 8:30-12:00. Kr. 14.000.-.
HLUBUNDIN FORRITUN
MEÐ C++
Þátttakendur: Gert er ráð fyrir
að þátttakendur hafi forritað
a.rn.k. í einu þriðju kynslóðar-
máli, s.s. C, Pascal eða Fortran.
Þátttakendur vinna verkefni milli
tíma.
Markmið: Þátttakendur kynnist
þeirn hlutbundnu aðferðum í
forritun sem C++ veitir og nýjum
hugsunarhætti í hugbúnaðargerð.
Efni: Grunnatriði forritunarmáls-
ins C++: Gagnatög (data types),
setningar og aðgerðir, föll, klas-
ar, hlutir, erfðir og "data encapsul-
ation”. Hlutbundin greining,
hönnun og forritun með C++.
Kostir og gallar C++ sem almenns
þriðju kynslóðar forritunarmáls.
Leiðbeinandi: Heimir Þór
Sverrisson verkfræðingur hjá
Plúsplús hf. Hann er rafmagns-
verkfræðingur frá H.í. með fram-
haldsmenntun frá Danmörku.
Hann starfar við hönnun og þróun
tölvubúnaðar, jafnt vél- og hug-
búnaðar og hefur notað C++ við
lausnir verkefna í u.þ.b. eitt ár.
Tími og verð: 26., 28., 30. okt. og
2.-3. nóv. kl. 8:30-12:30. Kr.
18.000, aukkennslubókarinnar A
C++ Primer, eftir Stanley B.
Lippmann, 2.útg.
Nóvember
ÚTFLUTNINGUR OG
MARKAÐSFÆRSLA í
RAFEINDA- OG
HUGBÚNAÐARIÐNAÐI
Þátttakendur: Námskeiðið er
einkum ætlað stjórnendum og
tæknimönnum.
Efni: Fjallað verður um grund-
vallaratriði við undirbúning út-
flutnings, fjármögnun þróunar-
vinnu, markaðsfærslu, viðhald
og þjónustumál, samstarf við erl-
enda aðila, sölumennsku, lög-
fræðileg atriði, rekstrar- og
skattamál.
Umsjón: Endurmenntunarnefnd
rafmagnsverkfræðinga VFÍ.
Tími: 11. og 12. nóvember. Hægt
er að sækja einstaka hluta
námskeiðsins.
HLUTBUNDIN GREINING
OG HÖNNUN HUGBÚNAÐ-
AR
Þátttakendur: Námskeiðið er
ætlað þeim sem fást við hugbún-
aðargerð og vilja kynnast
undirstöðuatriðum hlutbundinn-
ar greiningar og hönnunar.
Efni: Meðal efnis verður: Hlutir
og klasar og eiginleikar þeirra.
Tengsl hluta. Hjúpun. Erfðir og
sértækir (abstrakt) klasar. At-
burðarásarit og stöðurit. Stig-
veldi stöðurita. Gagnaflæðirit.
Kerfishönnun. Hlutahönnun.
Útfærsla hlutbundinnar hönnunar
miðað við C++ forritunarmálið.
Klasasöfn og hlutverk þeirra.
Námsefni: Stuðst verður við
bókina "Object-oriented Model-
ing and Design" eftir James
Rumbaugh o.fl.
24 - Tölvumál