Vísir - 23.08.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 23.08.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 23. ágúst 1962. VÍSIR 77 KIRBY ANSWBR.S A SUMMONS. HERE'S THE STAGE DOOR. WONPER WHAT VICTOR COREN v WANTS. XO tOMITTAKI Gullkorn Pannig skuluð þér vita, að þegar þér sjáið allt þetta þáer Hann í nánd, fyrir dyrum. Sannlega segi ég yður, þessi kynslóð mun alls ekki undir lok líða unz þetta allt kemur fram. Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu alls ekki undir lok líða. Matt 24. 33-36. Tilboðinu Frá því var sagt í frétt 1 Vísi í gær, að þýzkur auðmaður hefði keypt jörð austur I Holtum. Jafn- framt var þess getið I fréttinni að víða í nágrannalöndum Þýzkalands hefði borið á því, að þýzkir aðilar VJslendingur gefur málverk Eitt sinn vofði sú hætta yfir, að erlendur maður eignaðist einn náttúrufegursta stað landsins, en þvi var afstýrt fyrir frábær- rögg- semi og einurð íslenzkrar bórsda- dóttur. Væntanlega reynist og skiiinV.g- ur landsmanna. æðri s.-m i nægur á þvf 4 '.M.-ir urs;.. ! einast uu.-aA gúfU ly. i Kirby verður við kallinu. . mig á því hvað Viktor Coren vill' Hér eru dyrnar að sviðinu. Furða j mér. Hæ, gríptu. I í tæka tíð. Vel gert Scott. Ég kom aldeilis I með mikið fjármagn að baki sér keyptu fasteignir. Það kom fram í huga mér við lestur þessarar fréttar, að það hef ur borið á þvl víðar en I nágranna löndum Þýzkalands, og má þar til nefna, að Eire eða írska lýðveldið, þar sem skrauthýsi þýzkra auð- jöfra hafa risið jafnvel við hið fagra Killarneyvatn — Mývatn þeirra írlendinga. Hvemig myndi mönnum lltast á, að þýzkir eða annarra þjóða auð- menn keyptu jarðir til þess að fá byggingalóðir við Mývatn? Þetta er bara nefnt sem dæmi. Það er mikill uggur I mörgum á Irlandi yfir fasteignakaupum er- lendra manna, ekki aðeins Þjóð-. verja, heldur munu og dæmi til þess að Japanir kaupi þar fasteign ir, og er sumt af þessu að vissu I tengslum við fjárfestingu I verk- smiðjum, sem þassar þjóðir hafa lagt fé I. Aðalatriðið er, að þegar ekki eru settar skynsamlegar höml ur við fasteignakaupum erlendra manna geta verið hættur á ferð- um — jafnvel miklu meiri en menn gera sér ljósar, og framtíðin kann að leiða I Hós. >••••••••••••••••••••• Áskriftasími Visis er hafnað Stefán Guðjónsson fornbóksali á Klapparstíg 37 kaupir ekki safn Þorsteins sýslumanns úr Dölum þar sem tilboði hans var hafnað I gær. Vísir átti stutt samtal við Stefán I morgun, þar sem hann tjáði blaðinu að lögerfingjar Þor- steins hafi ekki talið sig vilja ganga að tilboði hans og væru því kaup frá sinni hálfu þar með að fullu og öllu úr sögunni. Hann kvaðst hafa gert tvö tilboð I safnið. Því fyrra hafi ekki verið svarað, en hins vegar hafi ríkinu þá ver- ið boðið það til kaups fyrir 4% millj. kr. Seinna kvaðst Stefán hafa gert öðruvísi tilboð og nú hafi því endanlega verið hafnað. \ Stefán sagðist telja safn Þor- steins heitins mjög mikils virði, og hvaða aðila sem hreppir það mikill fengur að þvl. Hið eina sem hann kvaðst vona væri það, að safnið yrði ekki selt úr landi til dreifingar. Það væri sök sér þótt það yrði selt einhverri erlendri menningarstofnun þar sem það héldist I heild og bæri Islenzkri bókmenntgstarfsemi fyrr og slðar loflegt vitni. Ég ætla að fá mér hæginda- stól, en ég hef enn ekki ákveðið hvort hann á að vera nýmóð- ins eða til að sitja f. Næturlæknu ei i slysavarðstot unni. Simi 15030 Neyðarvakt Læknafélags Reykja vlkur og Sjúkrasamlags Reykjavík ur er kl. 13-17 aila daga frá mánu- degi til föstudags Slmi 11510 Kópavogsapótek e. opið alla virka daga kl. 9.15 — 8, laugar- daga frá ki t,lo-4 helgid frfl i-4 e.h Simi 23100 Næturvörður vikuna 11, — 18. ág. er í Ingólfsapóteki. (ftvarpid Miðvikudagur 22. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Óperulög. 20.00 Vlsað til veg ar: „Á heiðum uppi" eftir Sigurð i Helgason (Ólafur Þ. Jónsson). — 20.25 „Hákon jarl“, forleikur eftir E. P. A. Hartmann. 20.35 Frá ráð- stefnu Alþjóðasambands æskufólks í Árósum 1962, — fyrra erindi (Sr. Árelíus Níelsson). 21.05 Planókon- sert nr. 1 í D-dúr, op 13, eftir Benjamín Britten. 21.35 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 22.10 Kvöldsagan: „Jacobowski og ofurstinn" eftir Franz Werfel: VIII. (Gissur Ó. Erlingsson). 23.30 Djass þáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 Dagskrárlok. Skðpin Laxá er I Grav'arna. Rangá er á Siglufirði. — Gengið — :-f 26. júli 1962 1 Sterl.pund 20,49 120,79 1 Jan rlkjad 42,95 43,06 1 Kanadad. 39,76 39,87 100 Danskar kr 621,56 623,16 100 Norskar kr 601,73 603,27 100 Sænskar kr. 834,21 836,36 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgfskir fr. 86,28 56,50 100 Svissneskir fr 994,67 997,22 100 Gyllini 1195,13 1198,19 00 Tékkneskar kr 596,40 598,00 000 V-þýzk mörk 1077,65 1080.41 1000 Llrur 69,20 69,38 Forseti íslands hefir í dag af- hent á Rafnseyri máiverk af Jóni Sigurðssyni. Málverkið er gjöf frá Páli Guðmundssyni bónda í Leslie, Sask, Kanada. Páll hefir áður gefið messuvíns- könnu úr silfri til Bessastaða- kirkju. Páll Guðmundsson er fæddur á Rjúpnafelli I Vopnafirði, bróð ir Björgvins, tðnskálds. Um skeið voru þeir saman kaup- menn I Möðrudal á Fjöllum, Páll og Ásgeir for^eti. Páll flutti vestur um haf árið 1911, og hefir lengst af verið korn- bóndi I Leslie. Páli hefir vegnað vel, enda er hann hinn mesti at- orkumaður. Málverkið af Jóni Sigurðs- syni er gert eftir Ijósmynd. Ind- riði Einarsson spurði Jón Sig- urðsson eitt sinn, hvaða mynd hann teldi bezta af sér. „Ætli það sé ekki sú, þar sem ég ligg fram á Iappir rnfnar", svaraði Jón, og því var sú fyrirmynd valin. Málverkið er gert af Hall- dóri Péturssyni, en Jón Sígurðs son var langafabróði Halldórs. (Tilkynning frá Forsetaskrif- stofunni 21. ágúst 1962). ur alUi>£ «• hér aru

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.