Vísir - 27.08.1962, Blaðsíða 11
Mánudagur 27. ágúst 1962.
VISIR
n
V.V.VV.V.WAV.V.V,V.WA»,
AAAAAAAAAAAAAAAAAAA;
Gullfoss
í Hvítá er jafnan eltt fegursta
• náttúrufyrirbæri landsins. Á
jþessu sumri, sem hefur verið
i eitt mesta ferðasumar, sem yfir
1 hefur komið, hafa fleiri ferða-
j menn innlendir og útlendir
i komið að fossinum en nokkru
' sinni fyrr. Myndin sýnir ferða-
‘ fólk dást að fossinum.
Næturlælum ei i slysavarðstoi
unni. Sími 15030
Neyðarvaki Læknafélags Reykja
víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík
ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu
degi til föstudags Sími 11510
Kópavogsapótek e, opið illa
virka daga kl. 9.15 — 8, laugar-
daga frá kl 9,15-4. he.lgid frá
1-4 e.h. Sfmi 23100
Næturvörður vikuna 18-25. ág.
er í Laugavegsapóteki.
Útvarpið
Mánudagur 27. ágúst.:
Fastir liðir eins og venjulega.
15.00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög úr
kvikmyndum. 20.00 Um daginn og
veginn (Séra Sveinn Víkingur).
20,20 Joan Sutherland syngur arí-
ur eftir Arne, Handel, Bellini, Gou
nod og Verdi. 20.50 Um refsingar
síðara erindi (Dr. Páll S. Árdal).
21.10 „Holbergssvíta" op. 40, eftir
Grieg. Suð-vesturþýzka kammer-
hljómsveitin leikur. Friedrich Tile-
gant stjórnar. 21.30 Útvarpssagan:
„Frá vöggu til grafar" eftir Guð-
mund G. Hagalín: VI. Höfundur
les. 22.20 Um fiskinn (Stefán Jóns
son fréttamaður). 22.35 Kammer-
tónleikar. 23.10 Dagskrárlok.
Þriðjyd^gur 28. ágúst.
Fastir liðir eins og venjuiega.
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
18.30 Harmonikulög. 20.00 100 ára
afmæli Akureyrarkaupstaðar. Úr
annálum Akureyrar: fyrri hiuti.
Gísli Jónsson menntaskólakennari
tekur dagskrána saman. Flytjendur
auk hans: Anna Guðrún Jónasdótt
ir, Hjörtur Pálsson, Ragnheiður
Heiðreksdóttir og Þórey Aðalsteins
dóttir. 21.30 Lög úr óperettunni:
„Sígaunabaróninn" eftir Strauss.
21.45 íþróttir (Axel Sigurðsson og
Öm Eiðsson). 22.10 Lög unga
fólksins (Gerður Guðmundsdóttir).
23.00 Dagskrárlok.
PIB
unmua
Gengið —
24. ágúst 1962.
S L Sterl.pund 120,38
1 Jan rfkjad 42,95
1 Kanadadollar 39,85
100 Danskar kr. 620,88
100 Norskar kr. 600,76
100 Sænskar kr. 835,20
.lQPifinnsk jnþrk 13.37
100 Franskir fr. 876,4C
100 Belgískir fr. 86,28
100 Svissneskir fr. 993,12
100 Gyllini 1192,43
i 00 Tékkneskar kr. 596,40
j 1000 V-þýzk mörk 1075,34
1000 Lírur
69,20
120,68
43,06
39,96
622,48
602,30
837,35
13.40
878',64
86,50
995,67
1195,49
598,00
1078,10
69,38
Ýmislegt
Sveitarstjómarmál.
4. h. 22. árgangs er nýlega komið
út. Efni: Aldarafmæli Akureyrar-
kaupstaðar eftir Magnús E. Guð-
jónsson bæjarstjóra. Um tekju-
stofna sýsiusjóða, eftir Jóhann
Skaftason sýslumann. Minningar-
orð um Erling Friðjónsson. Fjár-
hagsáætlun Tryggingastofnunar
ríkisins 1963. Ör fjölgun aldraðs
fólks. Frá Alþingi. Frá sjúkrasam-
lögunum. Tryggingatíðindi. Ritið
er útgefið af Sambandi ísl. sveitar-
félaga. Ritstjóri Jónas Guðmunds-
son.
Freyr. .
Júlí — ágúst-heftið er komið1 út.
Efni: Félagstíðindi Stéttarsam-
bands bænda. Félagsmál — félags-
framtak, eftir Kristófer Grímsson.
Nokkur orð um orf og ljá, eftir
Gunnlaug Pétursson, Köfnunar-
efnisáburður borinn á i einu eða
tvennu lagi, eftir Pálma Einarsson.
Laxafiskaeldi í Kollafirð.i eftir Þór
Guðjónsson. Um afköst xið bú-
fjárhirðingu. Bændahöllin með
myndum. Frá fjárræktarbýlinu að
Hesti, eftir Einar E. Gíslason. Ný
vél (McCorcik diesel-troktor). Upp-
skera jarðargróðurs 1960 (eftir
sýslum). Garðyrkjutilraunastöð.
Hallgrímur Þorbergsson, minning-
arorð. Ólafur Sigurðsson (á Hellu-
landi), minningarorð o. fl. Ritstjóri
Gísli Kristjánsson.
Brazilíustjóm hefir lækkað gengi
gjaldmiðils landsins um ellefu af
hundráði. Áður vom 363 cruzeiros
á móti dollar, en við breytinguna
406.
— Svo við þurfum ekki að fara
langt eftir vatni!
Gullkorn
Verið brennandi í andanum, þjón
ið Drottni, verið gláðir í voninni,
þolinmóðir í þjáningunni, staðfast-
ir í bæninni. Takið þátt í störfum
heilagra, stundið gestrisni. Blessið
þá sem bölva yður, en bölvið ekki.
Rómv. 12 11-14.
Vinnuflokkar voru fyrir skömmu
að verki norðan Laugavegar á
kafla í grennd við Tungu og mal-
bikuð moldarbrautin sunnan gulu
steinanna og útskot, þar sem stræt
isvagnar stanza. Þetta var þarft og
þetta verk virtist vinnast mjög
greiðlega, og allt öðru vfsi farið
að en þegar beitt er krítarmola-
aðferðinni frægu, en hvers vegna
er ekki haldið áfram þessari mal-
m
K
S
R
B
Y
— Rip, það er gott að sjá þig.
— Sæll, Viktor.
Þakka yður að þér komið, herra
Kirby. Ég hef oft dáðst að leik
yðar ungfrú Marsh. Hvað veldur
yður áhyggjum? Það getur farið
svo að fleiri sýningar verði ekki
haldnar. Einhver er að hóta að
drepa mig.
bikun við Laugaveg innarlega og
farið Suðurlandsbraut. Og það þarf
að malbika líka moldarbrautina
norðan gulu stejnanna meðfram.
akbrautinni eða eiga menn enn í
haust og vetur að fá að vaða þar
aurinn upp í ökia? Svo fljótlegt
virðist að malbika með þeim hætti
sem nú er gert að hægt ætti að
vera að gera meira en gert er af
þessu. Það er yfirleitt hugsað of
lftið um gangstéttirnar vfða f bæn
úm. 1 bleytum verða menn að vaða
aur á gangstéttum víða f bænum
eða hætta sér út á akbrautina.
Nýlega var í blaði hér 1 bænum
fundið að göllum á smjöri þvf, sem
hér er á markaðnum. Ekki hefi ég,
sem þessar línur rita orðið fyrir
þessu, og alltaf fengið góða vöru
þegar ég hefi keypt smjör og af-
sannar það vitanlega ekkert um
það, sem sagt var í hinu blaðinu,
en þótt ég hafi ekki orðið fyrir
þessu er enginn vafi á, að betra
smjör væri hér fáanlegt, ef heil-
brigð samkeppni hefði haldizt
milli búanna um að framleiða sem
bezt smjör með því að leyfa áfram
að smjör frá hverju einstöku búi
væri í umbúðum frá þvf. Nei,
hér þurfti að setja allt undir einn
hatt, og kaupendur sviftir sjálf-
sögðu frjálsræði um val. Fyrir
meira en hálfri öld var Hvanneyr-
arskyr eftirsótt vara. Borgarness-
skyr þótti löngum betra en Flóa-
mannaskyr. Og fyrir tilkomu Osta-
og smjörsö'.unnar gátu menn
fengið Akureyrarsmjör. Allt til-
heyrir þetta liðnum tíma. Þetta
var fyrir fyrir hálfri öld, fjóröungi
aldar, nokkrum árum. Nú er allt
undir einum hatti — kallað gæða-
vara og má vel heita það, en þó
lakari en sú fyrsta flokks vara,
sem við fengum jafnvel fyrir 50-
60 árum, sbr. Hvanneyrarskj r:3.
Miklar eru framfarirnar. , „
1 f / i 11 í
I i
I