Vísir - 27.08.1962, Blaðsíða 14
/4
Mánudagur 27. ágúst 1962
'"SIR
GAMLA BÍÓ
Sveitasæla
(The Mating Game)
Bráðskemmtileg bandarísk gam-
anmynd 1 litum og Cinemascope.
Aðalhlutverk: Debbie Reynolds,
Tony Randall.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
£
Slim 1644«
TACY CROMWELL
Spennandi og etnismikil amertsk
litmynd.
Rock Hudson.
Anne Baxter.
Endursýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 11182
Bráðþroska æska
(Die Friihreifen)
Snilldarlega vel gerð og spenn-
andi ný, þýzk stórmynd, er f jall
ar um unglinga nútímans og
sýnir okkur vonir þeirra. ástir,
og erfiðleika. Mynd sem allir
unglingar ættu að sjá — og
ekki síður foreldrárnir. Dansk-
ur texti.
Peter Kraus
Heidi Bruhl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
STJÖRNUBÍÓ
Sannleikurinn um lífiö
. (La Veriet).
3
Ahrifamikii og djört, ný frönsk-
amerísk stórmynd, sem valin
var bezta franska kvikmyndin
í 1961. Kvikmynd þessi er talin
j vera sú bezta sem Birgitte
l Bardot hefur leikið í.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð innan 14 ára.
Stúlkan sem
varð að risa
í
] Hin sprenghlægilega gaman-
mynd með Lou Costello.
Sýnd kl. 5.
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 19185
I ðeymþjómistu
Fyrri hluti: Gagnnjósnir.
Afar spennandi rannsöguleg
I frönsk stórmynd um störf
j frönsku leyniþjónustunnar.
! Pierre Renoir • Jany Holt
Joan Davy
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Atgglýsið í Vísi
NÝJA B9Ó
Slmi '-15-44
Þriðja röddin
Æsispennadi og sérkennilega
sakamálamynd. Aðalhlutverk:
Edmond O’Brien. Julie London.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
B!!ly The Kid
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd, byggð á ævi hins fræga
afbrotamanns „Billy the Kid“.
Aðalhlutverk:
Paul Newinan
Lita 'lilan
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Herbúðalíf
(Light up the sky)
Létt og skemmtileg ný ensk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
lan Carmichael.
Tommy Steele
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Slmi 82075 - 38150
Sí einn ersekur...
Ný amerísk stórmynd með
James Stewart.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Þórscafé
Dansleikur í
kvöld kl. 21
Jorðýtur
ti lleigu. Jöfnum húslóðir og
fleira.
JARÐVINNUVÉLAR,
sími 32394
í
§g
)J
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
JOSÍ GRECO
BALLETTINN
Spánskut gestalelkur
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT
Sýning sunnudag kl. 20.
UPPSELT
Sýning sunnudag kl. 15.
Sýning mánudag kl. 20.
Sýning þriðjudag kl. 20.
Síðustu sýningar.
Hækkað verð.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200.
Ekki svarað I síma meðan
biðröð er.
s'Cu*Os*
^ SELLIR bí,.SQ
Mercedes Benz '60, með palli
og sturtum, aðeins keyrður
60 þús. Vill skipta á nýjum
eða nýlegum langferðabíl
Plymouth ’48 I góðu standi. —
Verð samkomulag.
Ford ’53, mjög fallegur bíll, 6
cyl., beinskiptur til sýnis á
staðnum á miðvikudag
Ford 2ja dyra ’54. Buick 2 dyra,
Hartop ’55, samkomulag um
verð og greiðslu.
Vauxhall ’47 I góðu standi kr.
15 þús. Útborgað.
Buick ’55 I góðu standi. sam-
komulag um verð og greiðslu
Buick ’47 kr 25 þús Sam-
komulag.
Mo^pdes Benz ’50 gerð 170 V,
4ra manna, samkomulag um
verð og greiðslu, skipti koma
til greina á 6 manna bíl
Buick ’50 útb. kr. 5 þús., eftir-
stöðvar greiðist með 1 þús. á
mánuðT. Verðið alls kr 30
þús.
Messer schmidt ’57 kr 30 þús
útborgað.
Volkswagen '61, vill skipta á
Volkswagen ’55 ’56 ’57 mis-
munur útborgað.
MuIIipla 61 skipti koma til gr.
á ódýrari bíl.
Consul ’57, vil skipta á Ford
Taunus station-
Chevrolet vörubíll ’55
Scania Vabis vörubfll ’57-’61
Hudson ’53. Skipti koma til
greina. Samkomulag.
Austin 8, 13 þús. kr.
Opel Capitan ’58. Verð sam-
komulag.
Kaiser ’52. Vill skipti á Jeppa.
BIFRETCASALAN
Borgartúni l
Símar 18085 . 19615
Heima eftir kl 18 20048
RÖNNING H.F.
Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð.
Raflagnir, viðgerðir á heim-
ilistækjum, efnissala.
Fijót og vönduð vinna.
Sírnar: verkstæðið 14320 —
skrifstofur 11459.
GLAUMBÆR
í kvöld leikur Glaumbæjartríó. Dinner —
og dansmúsik. — Komið og látið yður líða
vel.
GLAUMBÆR
„Gumouf-
hreinsiefni fyrir bíla-blöndunga.
Hreinsar blöndunginn og allt benzínkerfið Samlagar
sig /atni og botnfalli í benzíngeyminum og hjálpar
til að brenna það út Bætir ræsingu og gang vélar-
innar.
SMYRILL Laugavegi 170 — Sími l 22 60.
Siml 35936
hljómsveit
svavars gests
leikúr og syngur
borðið i lidó
skemmtið ykkur i lidó
Raísuðutækin
200 amp
fyrirliggjandi
Hagkvæmi verð og
greiðsluskilmálar
Þessi tæki
bafa verið i no'tkun
hér á tandi i
20 ár og reynzt
afbragðs vel.
Raftækjaverzlun Islands hf
Skólavörðustíg 3 Sími 1795/76
i
i