Vísir


Vísir - 14.09.1962, Qupperneq 15

Vísir - 14.09.1962, Qupperneq 15
Föstudagur 14. september 1962. VISIR nú kemur þú með okkur! Hvar er bfllinn, Noble? Rose stanzaði fyrir utan hús Franks og stóð kyrr andartak. Sfðan gekk hún hægt upp tröpp- umar. Dyrnar voru ólæstar, svo að hún gekk beint inn í for- stofuna. Mary var á leið niður frá herbergi sínu, og þegar hún framan í ungu stúlkuna. — Nú verðið þér að hlusta á mig and- artak, Mary, sagði hún vald- mannslega. — Við erum einar hér í húsinu og það, sem við segjum við hvora aðra, er al- gjörlega á milli okkar tveggja. — Við eigum ekkert vantalað, sagði Mary reiðilega. — Farið í burtu héðan. hana. — Hinir illu halda alltaf að hinir góðu sé eins slæmir og þeir sjálfir, sagði hún hæðnis- lega. Rose kinkaði kolli. — Já, mað ur verður að hafa eitthvað illt í sér, til að geta skilið, hvernig það er í hinu heitasta víti, eins og við höfum báðar verið í und- anfarið. — Farið burtu héðan ... Far- — Þér væruð ekkert betri, þó að þér væruð morðingi og myrtuð föður yðar, hrópaði Rose æst. kom auga á Rose, flýtti hún sér alveg niður, benti með skipandi svip á dymar: — Farið leið yð- ar! skipaði hún reiðilega. — Þér eigið ekkert erindi hingað. Rose stóð kyrr og horfði beint — Við eigum annars svo margt sameiginlegt, að við ætt- um að geta skilið hvora aðra, sagði Rose óhindrað. — Við er- um agnir af sama hlut! Mary leit með fyrirlitningu á ið... segi ég, heyrið þér það? — Þér farið alveg rangt að þessu, Mary, sagði Rose hrærð. — Þér viljið breyta föður yðar og þvinga hann til að gera það, sem þér viljið. En það er bæði ljótt og rangt... Þannig kom ég fram við manninn minn á sín- um tíma, svo að ég veit um hvað ég er að tala. — Vesalings Tony var svo hamingjusamur, þegar ég kom hingað frá Italíu til að giftast honum, en ég upprætti ham- ingju hans og eyðilagði líf hans. Ég var eins og barn í leikfanga- búð, þegar ég var komin til Am- eríku, Mig langaði í allt, sem ég sá, og það var svo margt fal- legt. Tony átti enga peninga, svo að hann varð að stela til að geta uppfyllt ósanngjarnar ósk- ir mínar. Það var eina ástæðan til þps-að hann var drepinn svoha ungiir. Mary tók fyrir eyrun. — Ég vil ekki heyra meira, hrópaði hún örvilnuð. — Farið nú burt. — Ekki fyrr en ég hef sagt yður allt, sagði Rose, án þess að hörfa eitt skref til baka. — Þér meðhöndlið föður yðar á sama hátt og ég meðhöndlaði Tony, og þér eruð ekkert betri en þó að þér væruð morðingi, sem vildi svipta hann lífi. Mary leit í kringum sig með stórum óttaslegnum augum. Því næst hljóp hún hratt upp stig- ann og inn í herbergi sitt aftur, en Rose fylgdi strax á eftir henni. — Mary, sagði hún lágt og biðjandi, farið nú út úr þessu herbergi og verið niðri, þegar faðir yðar kemur heim. Ef þér gerið það ekki, leggið þér líf hans algjörlega í rúst. Máry lét fallast á rúmið, og Rose settist á stól og horfði á hana. — Faðir yðar gerði skyssu, þegar hann ætlaði að kvænast mér, en þér megið ekki hegna honum meira en þér hafið þeg- ar gert. 'Reynið nú að gleðja hann aftur ... hann á það skilið. Mary Ieit á hana blinduð af tárum. — Hann var alltaf svo glaður hér áður fyrr, þegar við vorum tvö saman, hvíslaði hún örvæntingarfull. Þegar mamma dó , var það ég, sem fékk hann til að hlæja aftur og vera ham- ingjusamur ... og nú ætlið þér að taka hann frá mér. — Mér þykir ósegjanléga vænt um föður yðar, Mary, sagði Rose hægt. — Ég... ég elska hann. Heitasta ósk mín væri að sjá hann glaðan og ánægðan, eins lengi og hann lifir. En ég vil ekki láta yður drepa allt það, sem er gott og heilbrigt í hon- um og það vegna minna eigin óska. Eftir andartak yfirgef ég þetta hús hérna, og eftir það mun hvorki faðir yðar né þér sjá nokkuð til mín framar... Þannig viljið þér hafa það ... og þannig verður það. T A R Z A N AFTEK FAILIWS TO STOF 'V HIS EWEMVJHE SF’ANIAK.F GKABSEF SOANE CLIASBING EQUimENT ANF QUICICLV TAKZAN FOLLOWEF THKOUGH HONEV- COM5EF PASSAGElVAVSi GKlMLY NOW- FOZ WITH THE TU£N OF EVENTS, JUAN'S MINP FETEKIOKATEF’— AN7 A CKAZEI7 LAUGHTEK OCCASIONALLV ECH0E7 THKOUGH THE INKV SLACKNESS. I-5-574-7 i Eftir að Juan hafði mistekizt að koma andstæðing sínum fyrir katt- arnef greip hann klifurtækið og lagði á flótta. Tarzan fylgdi á eftir honum, gegnum ísgöng, og nú var um líf eða dauða að tefla, því Spánverj- inn var nú greinilega genginn af vitinu. Vitfirringslegur hlátur hans berg málaði við og við í myrkrinu. Barnasagan KALLI 39 græm páfo- ^aukur- inn Kalli hafði fylgzt með hvað fram fór á skip sjóræningjanna og kvað upp þann úrskurð að þar væru eintómir landkrabbar. „En meðan við höfum þennan páfagauk, losn- um við ekki við þá“. „Eigum við þá ekki að láta þá hafa páfagaukinn", spurði stýri- maðurinn. „Láta þá hafa páfagauk- inn, ekki til að tala um“, hann er ómetanlegur. „Já, en hann færir okktir aðeins ógæfu og vandræði, ég óska bara að ég hefði aldrei keypt hann. Allt þetta tal um skot og bardaga gerir mig taugaóstyrk- an“. „Biddu þangað tii við höfum fundið fjársjóð James Tar“, sagði Kalli uppörfandi, Síðan gaf hann vélameistaranum fyrirskipun um að auka ferðina eins mikið og hægt væri. Hún stóð upp og gekk að dyr- unum. — Nú getið þér farið nið- ur og beðið eftir föður yðar, Mary, sagði hún blíðlega. — Það er réttur yðar og skylda yðar. Og ég fer mína leið, svo að þér þurfið ekki að hugsa meira um mig. Hún flýtti sér niður stig- ann, en Mary stóð upp og hljóp á eftir henni. Hún greip í hand- legg hennar: — Rose, sagði hún, og það vottaði fyrir brosi, — viljið þér ekki fá kaffisopa? — Jú, það vildi ég gjaman, svaraði Rose, og sfðan fylgdust þær báðar fram í eldhúsið. Þær grétu og hlógu, bjuggu til kaffi og lögðu á borð ... Frank gekk hægt upp tröpp- urnar og leitaði strax í eldhús- inu, og þegar hann kom auga á Rose og Mary, sem sátu og töl- uðu saman í bróðerni, hlammaði ODYRT skólafatnaður skólatöskur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.