Vísir - 18.09.1962, Page 2

Vísir - 18.09.1962, Page 2
\ 2 VISIR n r i V//////////. W///////6. u T/.'///// Ltmdslið Islands / körfu- knattleik hefur verið valið L'andsliðsnefnd KKÍ, sem skipuð er Einari Ólafssyni, Helga Jóhanns syni og Inga Gunnarssyni, hefir ný- lega valið landslið það, er keppa skal í Skotlandi 29. okt. n. k. og á Polar Cup keppninni í Stokk- hólmi í nóvemberbyrjun. Liðið er skipað þessum mönnum: Félag Hæð sm. Ll. Birgir Örn Birgis, Árm. 190 3 Einar Matthlass., KFR. 190 2 Ólafur Thorlacius KFR. 184 3 Hólmst. Sigurösson ÍR. 192 2 Dómari vissi ekki um leikinn Eins og sagt var frá í blað- inu , gær, vantaði dómara í leik K.R. og Fram á sunnudaginn, en hann var lesinn upp með liðunum á undan leikum og átti Grétar Norðfjörð að dæma leikinn eftir því. Grétar hringdi í okkur í gær og var þá nýbúinn að fá vitn- eskju um að hann ætti að dæma. Var það einn vinur hans sem hitti hann á götu sem sagði honum fréttirnar. „Ég var heima alian laugar- daginn, en þá sögðust forráða- menn dómarafélagsins hafa reynt að hringja allan daginn en aldrei hafi verið svarað. Samt mun ég hafa verið settur inn sem dómari, jafnvel þótt ég hafi aldrei verið boðaður,“ sagði Grétar. - Virðist fuli þörf á að endur- skipuleggja dómaramálin, eftir þessu að dæma. Landsliðið í körfuknottleik Guðm. Þorsteinss., ÍR 200 2 Sig. P. Gíslason, ÍR. 185 0 Sig. E.. Gíslason ÍR. 190 0 Haukur Hanness., ÍR. 179 0 Þorst. Hallgrímss., ÍR 183 3 Agnar Friðriksson, ÍR. 189 0 Davíð Helgason, Árm. 179 0 Bjarni Jónsson, ÍKF. 176 0 Liðið er þjálfað af Helga Jó- hannssyni og æfir tvisvar í viku, tvo tíma I einu, í íþróttahúsi Vals. Ennfremur hafa verið leiknir tveir æfingaleikir vikulega við lið á Keflavíkurflugvelli í s.l. sex vikur og verður þvi væntanlega haldið á- fram þar til farið verður ut&n. Liðið fer til Glasgow að morgni 29. okt. og leikur við Skota kl. 19.15 um kvöldið. Leikurinn fer fram í Glasgow University Gymna- sium og standa líkur til að honum verði sjónvarpað. Borgarstjóri Glasgowborgar mun taka á móti liðinu er það kemur til Glasgow, en landsleikur þessi ipun verða fyrsti landsleikur milli íslands og Skotlands, sem háður er í nokkurri íþróttagrein. Liðið heldur áfram til Stokk- hólms 30. okt., en dagskrá þar mun vera óbreytt frá því sem áður hefir verið tilkynnt, ^ írland og England gerðu jafn- tefli i Dublin á laugardag í Iands- leik í knattspyrnu 2:2. Var það í keppni áhugamanna. Það var enski markmaðurinn sem kom í veg fyrir stórtöp með frábærri markvörslu. <Þ- Tékkar unnu Austurríki í lands- leik í knattspymu á sunnudag með 6:0. Verðlaunin í Betgrad Verðlaunin í Belgrad skiptust þannig á milli þátttöku- ríkjanna: Gull Silfur Brons Rússland 13 6 10 Þýzkaland 4, 11 8 Pólland 3 8 5 England 5 3 6 Frakkland 2 2 0 Ungverjaland 2 0 2 Finnland 1 1 2 Ítalía 2 1 0 Rúmenía 1 2 0 Svíþjóð 1 1 0 Belgía 0 1 1 Tékkóslóvakía 0 1 1 Júgóslavía 0 1 0 Sviss 0 0 , 1 Þriðjudagur 18. september 196°.. SPRETTHRÖÐ — Ove Johnsson nýbakaður Evrópumeistari í 200 metra hlaupi og Wilma Rudolph, OL-meistari í 100 og 200 metra hlaupum kvenna. Landsliðið talið frá yinstri: Bjarni Jónsson, Þorsteinn Hallgrímsson, Agnar Friðriksson, Einar Matthíasson, JULLA HEINE — vann sigur í 200 metra hlaupinu á 22. afmælis- Hólmsteinn Sigurðsson, Guðmundur Þorsteinsson, Birgir Örn Birgis, Sigurður E. Gíslason, Sigurður P. daginn, en varð önnur í 100 metra hlaupinu. Gíslason, Ólafur Thorlacius, Davíð Helgason, Haukur Hannesson. --------------------------------------------------------------- ERLENDAR FRÉTTIR > Danir unnu Finna með 6:1 í A- landsleik í Helsingfors á sunnud., en í hálfleik var staðan 4:1. Danir sýndu ekki góðan Ieik þrátt fyrir mörkin, en voru heppnir. B-lands- lciknum í Danmörku lauk 0:0. Unglingalandslið Finna vann hins vegar leik sinn 1:0. Enn stærri tíðindi áttu sér stað á Ulleval í Osló. Þar unnu Norö- menn Svía með 2:1. í hálfleik var staðan 1:1. B-Iandsleikinn vann Svíþjóð hins vegar með 5:0, en í hálfleik var staðan 1:0. Leikurinn fóra fram í Ö’rebro í Sviþjóð. Ung- Hngalandsleik í Vesterás í Sví- þjóð lauk með knöppum sænskum úgri 3:2. Em Norðmenn í sjöunda limni yfir úrslitunum, enda hefur það alltaf verið þeirra stærsti draumur að vinna Svía.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.