Vísir - 18.09.1962, Side 11

Vísir - 18.09.1962, Side 11
Þriðjudagur 18. september 1962. VISiR 71 inni „Sunnudagskvöld til mánu- dags morguns" eftir Ástu Sigurðar dóttur(Höf. les). 21.35 íslenzk tón list. 22.10 Kvöldsagan: ,,í sveita síns andlits“ eftir Moniku Dickens; I. (Bríet Héðinsdóttir þýðir og les). ! 22.30 Næturhljómleikar. 23.35 Dag- í skrálok. Þriðjudagur 18. september. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Harmonikulög. 20.15 Erindi: Vísindamaður á 10 öld (Þorsteinn Guðjónsson cand. mag). 20.40 Píanótónleikar. 21.10 „Sumarauki", bókarkafli eftir Stefán Júlíusson (Höf. les) 21.30 Tónleikar: Fritz Kreisler leikur á fiðlu. , 21.45 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.10 Lög unga fólksins (Ólafur Vignir Albertsson). 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 19. september. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Óperettulög. 20.00 Varnaðar- orð: Friðþjófur Hraundal eftirlits- MÍMÍSMBIL^D Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl 18—8. sími 15030 Neyðarvaktin, simi '1510, hver.: virkan dag. nema laugardaga kl 13-17 ' Næturvörður þessa viku er í Vesturþæjarapóteki. Póstmannabiaðið hefur nú göngu sína í þriðja sinn frá því að það var fyrst síofnað fyrir 30 árum. Blaðið kom fyrst út árið 1932, og var því þá haldið ut til 1934, en þá lá það niðri um sjö ára skeið, en var endurvakið 1941 og kom út til 1944. Nú hefst áttundi árgangur þess, og vonast ritnefnd in til þess, að póstmenn sýni blaði sínu ræktarsemi og veiti því þann stuðning, sem nauðsynlegur er til þess að það verði fært um að gegna hlutverki sínu. Póst- og símamálastjóri Gunn- laugur Briem sendir póstmönnum ávarp í þessu fyrsta tölublaði hins nývakta blaðs, svo og Matthías Guðmundsson, póstmeistari, en þ.' eru greinar um samningsréttarm- ið eftir Kristján Jakobsson, Pó: skilríkisspjöld eftir Svein G. Björr, maður talar um hættu af rafmagni son’ póstskóla og staðanöfn eftii St|örnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 19. september. Hrúturinn, 21. maí til 20. apríh' Hætt er við að ættingjar þínir eða nágrannar hafi einhver ó- þarfa afskipti af atvinnumálum þínum eða séu með aðfinnslu þar að lútandi, sem þeim koma ekki við. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Óvenjulegur persónuleiki getur orðið þér nokkuð dýr í sambandi við smá skemmtun í dag eða kvöld. Þörf á að halda að sér hendinni f fjármálunum. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Það eru líkur til þess að aðrir sérstaklega heimilismeðlimirnir taki óstinnt upp ýmsar tillögur og athugasemdir sem þú kannt að gera í hinum ýmsu málum. Krabbin, 22.júní til 23. júlí: Þú ættir að bíða með að láta öðrum í té hugmyndir þínar og skoðan- ir á hinum ýmsu málum. Raunar færi bezt á þvf að halda sig sem >55;: r ’ r. utanhúss. 20.05 Lög eftir Irving Berlin: Mantovani-hljómsveitin leik ur. 20.20 Erindi: Orustan um Eng- land 1066 (Jón R. Hjálmarsson skólastjóri). 20.45 Tónleikar. 21.15 „Vor fýrir utan“, smásaga úr bók- ! Björnsson. Jón Gíslason, og fréttir frá Póst- , mannafélaginu. Ritstjóri biaðsins er Jón Gísla- son, formaður ritnefndar Kristján Jakobsson og ritari Sveinrj G.hm .... .W ...... a er vissara að hamstra nokkrar arkir af 30 aura frímerkjum. Sex stíga Mikið kuldakast gerði um allt land um helgina, snjóaði þá um allt norðanvert landið og víða gránaði í rót á Suðurlandi, eink- um þó til fjalla. Jafnhliða þessu varð frost óvenju mikið miðað við þennan árstíma og komst t.d. nið- ur í 6 stig í Mývatnssveit í nótt. Á laugardaginn byrjaði að kasta úr éljum víða um norðanvert land- ið, en herti á veðrinu um nóttina og í gærmorgun gaf almennt að líta hvíta jörð. Sums staðar hefur snjóinn þegar tekið upp á láglendi, en annars staðar var enn grátt í rót í morgun. En yfirleitt var veð- ur tekið að hlýna með sunnanátt í morgun. Þrátt fyrir nokkra snjókomu höfðu vegamálastjórninni ekki borizt fréttir í morgun um neinar umferðartruflanir nema á Siglu- fjarðarskarði, en það varð flestum bílum ófært í fyrrakvöld, en mokað í gær og þá fært að nýju. Maður sem kom norðan úr Húna vatnssýslu í bifreið sinni i gær, sagði að þar hafi verið hvít jörð og engan veginn gott að aka yfir Holtavörðuheiði. Frá Grímsstöðum á Fjöllum var Vísi símað að þar hafi snjókomu gert í fyrradag og fyrrinótt og kólnað svo mjög að frostið komst niður f 4 stig á nóttinni. t,ítil um- ferð er orðin yfír Hólsfjöll, en ekki annars getið en bílar hafi komizt tafarlítið leiðar sinnar til þessa. í Mývatnssveit var svipaða sögu að segja. Þar var enn grátt í rót í morgun og s.l. nótt komst frostið niður I 6 stig, sem er alveg óvenju- ’egt um miðjan septembermánuð í Eyjafirði var sæmilegt veður fram eftir laugardeginum, en kóln- aði þá skyndilega og snjóaði um nóttina. I gærmorgun var hvít I jörð milli fjalls og fjöru, en í gær tók snjóinn upp nokkuð upp í hlíð- ar. Á Akureyri var 3ja stiga frost í nótt, en í morgun var komin suðlaeg átt með 5 stiga hita. Á Suðurlandi kastaði sums stað- ar úr éljum, einkum til fjalla í fyrrakvöld og fyrrinótt. Frost varð einnig töluvert og var víða skarað að Iækjum og pollar hemaðir. Treystu Jahve af öllu hjarta, en reiddu þig e'-’ú á eigið hyggjuvit. Mundu til Hans á öllum þínum vegum, þá mun Hann gera vegu j þína slétta. Þú skalt ekki þykjast vitur. Óttast Jahve og forðast illt. Tigna Hann með eignum þínum. í Orðsk 3. 5-9. Tekið á móti tilkynningum i bæjarfréttir kl. 2—4 siðdegis Bæjarbokasatn Reykjavikur simi 12308 Þingholtsstræti 29A Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga | nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu ! daga Lesstofa: 10-10 alla virka daga iema laugardaga 10-4 — Lokað unnudaga Dtibú Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga Útibú Hólmgaröi 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- ! vikudögum frá kl. 1.30 — 3.30 Tæknibðkasáfn IMSI, Iðnskólanum Opið alla virka daga frá kl. 13,— 19, nema laugardaga kl. 13.—15. S l Sterl.pund i Jar, rfkjp.o 1 Kanadadollar 100 Dar.skar kr 100 Norskai kr. ! 10 Sænskar kr. 100 Finnsk mörk 100 Pranskir fr 100 Belgiskir tr. 100 Gvllini 100 Svis-.ieskir fr •0 Tékkneskai ki 120,38 42,95 39,85 620,88 600,76 833,20 13.37 37b,4l 86,28 (20,68 43,06 39,96 322.43 ,->02.30 837.35 13.40 878 54 aö,5( 1192,43 I 195,49 993,12 395,67 59C,4t 598,00 1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078,10 mest á baksviöinu í ciag. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú mátt reikna með að hitta gamlan kunningja sem getur orðið þér nokkuð dýr ef þú ferð ekki var- lega með fjármunina. Raunar má búast við einhverjum árekstrum út af peningamálunum. Mejan, 24. ágúst til 23. sept.: Ekki skyldi þig undra þótt yfir- maður þinn mundi ekki vera hrif in af afköstum þínum nú, þrátt fyrir að þú hefur gert ýmislegt vel. Margt óvænt getur valdið þér andstreymi. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Frétt ir langt að gætu valdið þér nokkr um vonbrigðum. Þú ættir samt ekkert að gera í málinu að svo stöddu þar eð ekki eru hentug- ar afstöður til þess nú. Drekinn, 24. okt. til 22jióv.: Nokkurrar óánægju gætir nú hjá maka þínum eða félögum sakir sameiginlegra fjármála. Þú hefur of ríka tilhneigingu til að vera of veitull við vini þína og kunn- ingja. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú mátt reikna með að fé- lagar þínir nánir eða maki geri þér ljóst að þeir séu ekki fylli- lega ánægðir með stöðu þína í þjóðfélaginu nú. Einnig er heiður þinn undir smásjánni hjá þeim. Steing eitin, 22. des. til 20. jan.: Þú verður að öllum líkindum ó- sammála einhverjum af vinnu- félögum þfnum út af trúarlegum eða heimspekilégum skoðunum þínum, eða jafnvel út af málefn- um er varða útlönd. Vatnsberinn, 21. jan.til 19. febr.: Ferð á skemmtistað gæti orðic pyngju félaga þíns dýr. Þú ættir að vera samgjarn og krefjast ekki of mikilla fjárframlaga eða að minnsta koSti að borga þinr hluta. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Einhver steytingur gæti átt sér stað við makann eða jafnvel nána félaga út af heimilismálum þín- um. Hjálp. Rip. Hjálp. Hvað er að? Það er einhver.... mmmmœim við giuggann. Stanzið eða ég hleypi af.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.