Tölvumál - 01.02.1995, Blaðsíða 23

Tölvumál - 01.02.1995, Blaðsíða 23
HÖNNUN: PRENTMET HF. Haeræðit af notkun Tollalínunnar er m.a. eftirfarandi: • Flelta má upp á stöðu tollskýrslna á hvaða tíma sólarhrings sem er. • Stöðvist tollskýrsla á ferli sínum má gera viðeigandi ráðstafanir. • Uppfletting á gildandi tolltöxtum, gjöldum og kvöðum. • Skoða má tollgengi á hverjum tíma. • Skoða má greiðslustöðu og aðrar upplýsingar er varða þitt fyrirtæki. • Lesa má nýjustu fréttir varðandi tollamál. • Tenging við Tollalínuna er möguleg hvar sem er á landinu. Hvaðer Tollalínan? ,__________i i • Hún veitir aðgang að tollskýrslum og stöðu þeirra í ToIIakerfinu ásamt upplýsingum um greiðslustöðu og öðru viðkomandi fyrirtækinu. Upplýsingar um tollskrártengd atriði svo sem gjöld o.fl. Að auki birtast í Tollalínunni nýjustu fréttir um tollamál. • Tollalínan er forsenda fyrir SMT, (skjalasendingar milli tölva), við tollafgreiðslu. Reynsla þeirra sem hafa notað Tollalínuna og SMT er mjög góð . Algengt er að innflutningsfyrirtæki spari að minnsta kosti hálft dagsverk hvern virkan dag árið um kring. Hringið ogfáið nánari upplýsingar, hjá eftirtöldum aðilum: Ragnari Gunnari Þórhallssyni, Ríkistollstjóraembættinu, sími 600500, eða Sveinbirni Högnasyni hjá Skýrr, sími 695100. Ef fyrirtæki hitt nýtir sár SMT-tollafgrniðslu eykur það kagræði og sparnað. Gerð er sú krafa að allir sem nota SMT, (skjalasendingar milli tölva), við tollafgreiðslu, séu tengdir Tollalínunni. • Ekki þarf lengur að fara með tollskýrslur til tollstjóra. • Engin bið eftir afgreiðslu. • Leit að bílastæði verður óþörf. • Senda má tollskýrslur næstum því hvenær sem er sólarhringsins. • Fyrirtækið þarf ekki að fá afhendingarheimild hjá tollstjóra. Hún er send með SMT til flestra farmflytjenda. • Fyrirtækið fær skuldfærð öll aðflutningsgjöld vegna SMT- tollafgreiðslu. Það gerir upp á eins eða tveggja mánaða fresti, t. d. með gíróseðli sem sendur er til þeirra. RIKISTOLLSTJORAEMBÆTTIÐ TRYGGVAGÖTU 1 9 1 50 REYKJAVÍK SÍMI 91-600500 FAX 91-25826 ■ilUHMIIlllJjmHll^l HÁALEITISBRAUT 9 1 08 REYKJAVÍK SÍMI 9 1 -695 1 00

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.