Vísir - 28.09.1962, Side 10
10
BALLETTSKÓLI
Kennsla hefst í næstu viku. Upplýsingar dag-
lega í síma 15043 milli kl. 5 og 7.
Bryndís Schrnm
HÚS - BÝLI
Hús eða býli í nágrenni Reykjavíkur, óskast
til leigu eða kaups. Uppl. í síma 11025 frá
kl. 9-5.
VERKAMENN
Verkamenn óskast strax.
Byggingarfélagið BRÚ H.F.
Borgartúni 25.
Símar 16298 og 16784.
Framkvæmdastjórastarf
Vér óskum að ráða framkvæmdastjóra
með verzlunarþekkingu til þess að veita
forstöðu Niðursuðuverksmiðju ríkisins á
Siglufirði.
Umsóknir sendist fyrir 10. okt. n. k. til
Síldarverksmiðja ríkisins. Pósthólf 916.
Reykjavík.
Síidarverksmiðjur ríkisins.
LOKAÐ
Lokað á morgun laugardag vegna jarðar-
farar Snæbjarnar G. Jónssonar, húsgagna-
smíðameistara.
Húsbúnaður h.f. Laugaveg 26.
Sendisveinn
óskast frá 1. október n. k.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið
Arnarhvoli.
TILKYNNING
Með skírskotun til auglýsingar vorrar í dag-
blöðum þann 1. ágúst s. 1. með tilmælum til
þeirra einstaklinga, sem eiga matvæli geymd /
í frystigeymslum vorum, án þess að um
geymsluna hafi verið samið, um að sækja
•þau fyrir lok ágúst mánaðar, viljum vér vin-
samlegast beina þeirri áskorun til þeirra
mörgu sem enn ekki hafa sinnt þessum til-
mælum, að vitja hins geymda nú þegar eða
ekki síðar en 30. þ. m.
Eftir þann dag mega menn búast við að
varningnum verða ráðstafað eins og hentast
þykir.
SÆNSK-ÍSLENZKA FRYSTIHÚSIÐ H.F.
V'lSIR
- Föstudagur 28. september 1962.
INGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansumir
1 kvöld kl. 9 — Aðgöngumiðar frá kl. 8.
Dansstjóri Sigurður Runólfssson
INGÓLFSCAFÉ
Afgreiðslustúlka
Stúljca óskast til afgreiðslustarfa strax. Verzl. Skúlaskeið Skúla-
götu 54.
Afgreiðslustúlka
Afgreiðslustúlka óskast. Upplýsingar á staðnum og í síma 11532
Björnsbakarí Hringbraut 35.
Stúlka óskast
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Kaffistofan Austurstræti 4
Sími 10292.
Til sölu
Chervolet vörubíll ’55 til sýnis og sölu hjá Coca Cola verksmiðj-
unni í Haga.
ovíUB *CURo
SFLUR a,u soA
Volvo Stadion '55 gullfallegui
bíll kr. 85 þús útborgaö
Vauxhall ’58. Góður bíll kr 100
bús
Vauxhall ’49 Mjög góðu standi
kr 35 þús Samkomulag
Dodge Weapon í góðu standi.
vill skipta á Ford eða Chevro-
let, Dodge kemur til greina,
verðmunur greiðist strax.
Volkswagen ’59, fallegur bíll kr.
80 þús. Samkomulag.
Ford Consul ’57 f góðu standi
vill skipta á nýlegum bíl.
Opel, Record, Taunus o. fl.
Mercides Benz, gerð 180, 190,
220, árgangar ’55—’58, verð
og greiðslur samkomulag.
Úrval af öllum gerðum. Gjörið
svo vel að koma og skoða
bílana;
iiorgartúni l.
Simar 18085 19615.
Heima eftir kl 18 20048.
Bíla- og
búvólasalan
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13:15 til 20. — Sími 1-1200.
S E L U R •
Opel Caravan ’61.
Opel Caravan '60
Opel Record ’60, ’61 4ra dyra
Volkswagen ’56, ’59, '60, ’6I
og 162
Volkswafeen Mikrobuz ’60
Sem nýr bíll.
Höfum kaupendur að nýleg-
um vörubílum.
Komið. — Skoði^. — Kaupið.
Örugg þjónusta.
Laugavegi 146, sími 1-1025
Laugavegi 146, sfmi 1-1025
I dag og næstu daga bjóðum
við yðurr
Allar gerðir og árgerðir af 4ra,
5 og 6 manna bifreiðum.
Auk þess í fjölbreyttu úrvali:
Station, sendi- og vörubifreiðir.
Við vekjum athygli yðar á
Volkswagen 1962,'með sérstak-
lega hagstæðum greiðsluskil-
málum.
Chevrolet fólksbíll 1955, 6 syl
beinskiptur.
Chevrolet station ’55 6 syl.
beinskiptur, óvenju glæsilegur
bíll.
Volks;agen allar árgerðir frá
1954
Opel Rekord 1955. 1958, 1960,
1961. 1962.
Ford Taunus 1959. 1962.
, Opel Caravan frá 1954 — 1960.
Moskwitch allar árgerðir.
Skoda fólks- og station-bifreiðir
allar árgerðir.
Mercedes-Benz 1955, 1957, 1958
og 1960.
Opel Kapitan 1955, 1956,1960.
Renault. 1956, 6 manna, fæst
fyrir 5—10 ára skuldabréf.
Höfum kaupendur að vöru-
og sendiferðabifreiðum.
Komið og látið okkur skrá og
selja fyrir yður bflana.
Kynnið yður hvort RÖST
hefur ekki rétta bíla fyrir yður
RÖST leggur áherzlu á liprai
og örugga þjónustu
Röst s.f.
SÝNINGIN I i
ÁSMUNDARSAL
Þorlákur Haldorsen heldur málverkasýningu í Ásmundarsal
um þessar mundir, eins og skýrt hefir verið frá í Vísi, og
sýnir þar alls 37 olíumálverk, sem öll eru ný. Aðsókn hefir
verið ágæt og tólf myndanna eru þegar seldar.
Leikhús
æskunnar—
Framhald af bls. 9.
urlegar sviðsskreytingar og bún
inga leikaranna.
jgftir þessa fyrstu sýningu hjá
Leikhúsi æskúnnar tr óhætt
að samfagna þeim með árangur
þeirra enda var frumsýningunni
vel tekið af áhorfendum og leik-
urum óspart klappað lof í lófa.
Hér er um að ræða merkilegt
starf æskufólksins í bænum sem
þar að auki leggur fram beinan
og skemmtilegan skerf til 'menn
ingarlífs okkar. Ég þakka Leik-
húsi æskunnar fyrir skemmti-
legt kvöld og óska því alls hins
bezta í framtíðinni.
Njörður P. Njarðvfk.
Hýis’&nflegir
Mlw #• sölu-
Volkswagen ’62
ekinn 13 þús. km. Útvarp,
hvítur, útborgun kr. 60 þús.
Volkswagen ’61
Útvarp, ekinn 17 þús. km.
Útb. kr. 50 þús.
Volvo Statión ’61
ekinn 17 þús. km. sem nýr.
Land Rover ’62
Consul 315 ’62
ekinn 5 þús. km. hvitur.
Zephyr 4 ’62
ekinn 4 þús. km. hvítur.
Austin A-40 ’60
ekinn 20 þús. km. Ódýr.
Austin Cambridge ’59
mjög glæsilegur, ódýr.
\níHlLASALAJLo/
^SH3S^>
Aðalstræti Sími 19-18-1
Ingólfsstræti Sími 15-0-14
r