Vísir - 28.09.1962, Side 15

Vísir - 28.09.1962, Side 15
Föstudagur 28. september 1962. 15 VISIR Friedrich iúrrenmatt OO hann hefði sungið Bernermars- inn, eftir að Gulli\er var far- inn, en það hlaut að vera mis- minni. Hann var yfirleitt ekki svo ákafur föðurlandsvinur. Fjandinn sjálfur, hugsaði hann. Bara aö hann myndi nú eftir þvf. Gamli maðurinn leit tor- tryggnislega í kringum sig í her- berginu, á meðan hann sötraði hafrasúpuna sína. (Alltaf hafrfc- súpa). Á þvottaborðinu stóðu nokkrar flöskur með meðölum, sem ekki höfðu verið þar áður. Hvað skyldi þetta tákna? Engu var að treysta. Auk þess kom hver systirin af annarri á tíu mínútna fresti í ýmsum erinda- gjörðum, annað hvort að sækja eitthvað eða koma með eitt- hvað. Og nú var ein þeirra að flissa frammi í ganjnum. Hann heyrði það greinilega. Um Hung ertobel þorð: hann ekki að spyrja, og hann var reyndar van ur því að sjá hann ekki fyrr en undir kvöldið, þar sem hann starfaði úti í borginni allan eft- irmiðdaginn. Márlach lauk við bygggrautinn með eplamaukinu (það var heldur engin tilbreyt- ing), og varð steinhissa, þegar honum .yar boðið kaffi og syk- ui —'eftir sérstökum fryirmæl- um dr. Hungertobels, eins og systirin sagði í ásökunartón. — Slíkt hafði aldrei skeð fyrr. Hon um bragðaðist kaffið prýðilega og hitnaði af því. Síðán sökkti hann sér niður í skjölin. Það var það skynsamlegasta, sem hann gat fundið upp á. En hann varð mjög undrandi, þegar Hunger- tobel gekk skyndilega inn í her- bcrgið, rétt fyrir kl. eitt, alvar- legur í bragði. Gamli maðurinn sökkti sér ^nn dýpra ofan í skjöl in og þóttist ekki sjá það. „Hans,“ sagði Hungertobel og gekk ákveðið að rúminu. í guð- anna bænum. Hvað hefur skeð? Ég gæti ásamt öllum systrun- um svarið að þú hefur verið á orkan 1 -'nderíi." „Jæja,“ sagði gamli maðurinn og leit upp úr skjölunum. Og síðan sagði hann: „Einmitt?" „Einmitt," svaraði Hunger- tobel. „Allt bendir mjög ákveðið til þess. Ég hef t. d. verið að reyna að vekja þig í allan morg- un.“ „Það þykir mér leiðinlegt," sagði lögreglufulltrúinn iðrunar- fullur. „Það er bókstaflega ómögu- legt, að þú hafir drukkið áfengi. Annars hlýtur þú einnig að hafa gleypt flöskuna,“ hrópaði lækn- irinn örvilnaður. „Það held ég líka,“ svaraði gamli maðurinn. \ „Þetta er sannkölluð ráð- gáta,“ sagði Hungertobel, og fægði gleraugun sín, en það gerði hann ævinlega, þegar hann var æstur. „Kæri Samúel,“ sagði lög- reglufulltrúinn. „Það er ekki allt af auðvelt að hýsa leynilögreglu 1 mann. Það verð ég að viður- kenna, og ég verð að liggja und- j ir þeim grun, að vera fyllibytta. En nú langa^ mig til að biðja j þig að panta fyrir mig pláss á Sonnensteinklínikkinni í Zúrich j undir nafninu Blaise Kramer, i sem á að vera nýuppskorinn, rúmfastur, en ríkur sjúklingur.“ „Viltu fara til Emmenberg- ers?“ spurði Hungertobel for- viða og settist. „Auðvitað," svaraði Barlich. „Hans,“ sagði Hungertobel. „Ég skil þig ekki. Nehle er dauð ur.“ „Já, Nehle er dauður, það er að segja einn Nehle er dauður,“ leiðrétti gamli maðurinn. „Við verðum að komast eftir, hvor þeirra það er.“ „Guð sé oss næstur,“ sagði læknirinn. „Þeir eru þó ekki tveir?“' Bárlach tók skjölin upp: „Við skulum virða fyrir okkur í sam- einingu öll atvik,“ hélt hann ró- lega áfram, „og gætum að, hvað Verður okkur minnisstæðast. — Þér verður að skiljast, að list okkar verður til fyrir talsverðan útreikning, og fyrir mjög ríkt hugmyndarflug." Hungertobel kvaðst ékkert skilja, hefði raunar ekkert skilið allan morguninn, og hann and- 1 varpaði. „Nú les ég skýrsluna,“ hélt lögregluforinginn áfram: „Hár og grannur, hár grátt, áður rauð ©pib\ fJJPENHRGEN ^ Jæja ungi maður. Hvort eigum við nú að leika Iag eftir Beet- hoven eða tólfta september? brúnt, augu grængrá, eyru út- morðingja. Það má finna hina standandi. Andlitið grannt og einföldustu skýringu á þessum fölt, með poka undir augum. j ruglingi mínum. Það hlýtur þú Tennur heilbrigðar. Önnur ein- J þó að viðurkenna.“ kenni — ör í hægri augabrún.“ i „Það re ein ályktun," sagði lög „Þetta er nákvæm lýsing á reglufulltrúinn. „En samt sem honum,“ sagði Hungertobel. v | áður eru fleiri ályktanir mögu- „Hverjum?“ spurði Bárlach. „Emmenberger,“ svaraði lækn irinn. „Ég hefði þekkt hann á þessari lýsingu." „En þetta er lýsingin á Nehle, sem fannst dauður í gistihúsi í Hamborg, eftir því sem stendur skýrslum leynilögreglunnar." „Þeim mun eðlilegra er það, að ég skyldi rugla þeim saman,“ sagði Hungertobel. „Sérhver okkar mannanna getur líkzt N Juan hóf frásögnina: „Fyrir fjögur hundruð árum fór frægur spánskur landkönnuður, Francis- co Pizzaro, til Suður-Ameríku og sigraði Inkana, í Perú“. „Pizarro og menn hans fengu þrælar, og miklir fjársjóðir voru geysimikla uppskeru. Indíána fluttir um borð í skip hans....“ 'arnasagan KALLI m ® græni \ íí pála- wukur- ú ■ > . enn legar, enda þótt þær í fljótu bragði birðast ekki knýjandi en samt einnig mögulegar, og þar af leiðandi þess virði, að betur sé að þeim hugað. Hin ályktun- in gæti verið: Emmenberger var ekki í Chile, heldur Nehle undir nafni Emmenbergers. Aftur á móti var hann í Stutthof undir nafni Nehles.“ „Það er ðsennileg ályktun 1 sagði Hungertobel og var steii. hissa. „Raunar,“ svaraði Bárlach, „en samt leyfileg. Við yerðum að taka alla nöguleiká xneð f reikninginn." „Og hvert leiðir þacftjkliur ef ég mætti spyrja?“ sagði læí:n- irinn í mótmælaskyni. „Þá hefði Emmenberger drepið sjálfan sig í Hamborg, og læknirinn, sem -rekur Sonnenstein, væri Nehle.“ „Hefur þú séð Emmenberger síðan hann kom aftur frá Chile,“ spurði gamli maðurinn. „Aðeins séð honum bregða fyr : ir,“ svaraði Hungertobel þrá- j kelknislega og greip ringlaður um höfuð sér. Loksins hafði- hann sett gleraugun upp á ný. „Þarna sérðu. Þessi möguleikí er þá fyrir hendi.“ hélt lögreglu- fulltrúinn áfram. „Einnig önnur lausn væri möguleg: Hinr. dauði í Hamborg var Nehle, nýkominn VÁ meðan stýrimaðurinn og Mester hlupu hugfangnir á eftir græna páfagauknum, náði Tommi fuglinum , sem hann og Kalli höfðu verið að elta. „Þrumur og eldingar'*, hrópaði páfagaukurinn „lengi lifi Græni Páfagaukurinn og ógnir Djúphafsins". — Heyrt, svaraði Kalli, „en hvar er fjár- sjóðurinn?" „Fjársjóðurinn", end urtók páfagaukurinn, „þrír — þrír — ,grafið undir þrjú tré“. Þeir fyjjfdu skipun páfagauksins og tóku strax til við að grafa undir þrjú pálmatré, sem stóðu í hhapp. Á meðan þessu fór fram, fylgdu Jack Tar og Billy ákaft þeim fyrirmælum, sem annar. fugl hafði gefið þeim annars staðar á eyjunni. , mfekki verð aðeias . 97SM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.