Vísir - 10.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 10.10.1962, Blaðsíða 12
12 VIS IR . Miðvikudagur 10. október 1962. Sveitastörf. Okkur vantar fólk til starfa i sveitum víðs vegar um landið. Til greina kemur bæði rosk- ið fólk og unglingar Ráðningar- stofa Landbúnaðarins, slmi 19200. Hreingerningar. Vanir menn. — Sími 35067. Hólmbræður. STORiSAR, hreinir stórisar stlf >- ir og strekktir Fljót afgreiðsla. Sörlaskjóli_44, simi 15871. (2273 Hreingerningar, gluggahreinsun Fagmaður i hverju starfi — Sími 35797 Þórðu. og Geir. Stúlka óskast til eldhússtarfa í Ingólfskaffi. Uppl. hjá ráðskon- unni, ___________________(284 VELAHREINGERNlNGirj óða Vönduð vinna Vanir menn Fliótleg. Þægileg. Þ R I F Stmi 35-35-7 Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt gler. Setjum upp loftnet og gerum við húsaþök o. fl. Vönduð vinna. Sími 10910 eftir kl. 8 slðdegis. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Sími 34995. Tek að mér flfsalagningu. Uppl. í slma 24954 eftir kl. 7 á kvöldin. MUNIÐ STÚRISA strekkinguna að Langholtsvegi 114. Stlfa einnig dúka af öllum stærðum. Þvegið ef óskað er. Sótt og sent, Sími 33199. Húsmæður! Storesar stffstrekktir fljótt og vel. Sólvallagötu 38. Slmi 11454. Vinsamlegast geymið aug- lýsinguna. ___________(295 Hafnarfjörður. Stúlkur vantar I kvöldverzlun (vaktavinna). Uppl. I síma 51333 eftir kl, 8._______(297 Voga- og Heima-búar. — Við- gerðir á rafmagnstækjum og lögn- um. — Raftækjavinnustofan, Sól- heimum 20, sfmi 33-9-32. Tek I viðgerð og þvott vinnu- fatnað og sloppa. Uppl. I sfma 33872. (310 Húshjálp. Stúlka eða kona ósk- ast til heimilisstarfa allan daginn eða part úr degi. Uppl. f sfma 24201. (244 Hreingeming fbúða. - Kristmann simi 16-7-39.________________í43l Múrverk. Annast smáviðgerðir, flísalögn o.fl. Skaffa efni ef óskað er. Sfmi 13698.______________(282 Hreingemingar vanir menn vönd uð vinna. Sími 2403. Bjarni. Heimavinna. Konur vanar herra- skyrtusaum óskast. Tilboð merkt: Herraskyrtur, sendist afgr. Vfsis strax.________________________(318 Kona óskast til veitingastarfa strax. Uppl. f sfma 20740. (302 Hreingeraingar. Vanir jg vand- virkir menn Sími 20614 Húsavið- gerðir. Setjum i tvöfalt gler. o. fl Stúlka óskar eftir kvöldvinnu í söluturni. Uppl. í sfma 10232. (300 Sendisveinar Sendisveinar óskast strax fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar hjá verzlunarstjóranum. Melabúðin Hagamel 39. Tækifæris kaup! Vegna brottfluttnings er til sölu á Hverfisgötu 8, í kjallaranum: svefnsóffi, tvfsettur fataskápur, stofuskápur, og bókaskápur. Til sýnis I dag og á morgun. Rafmagnseldavél Ný 3ja hellna rafmagsneldavél (norsk) til sölu, Njálsgötu 30B. Sími 14762. Starfsstúlka Starfsstúlku vantar nú þegar Veitingastofan Laugaveg 28b Starfsstúlka Stúlka óskast strax. Upplýsingar ekki í síma. Gufupressan Stjaman h.f. Laugaveg 73. Starfstúlkur Okkur vantar starfsstúlkur strax. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13, sfmi 13600. _________________ Vandað orgel Sérstaklega vandað orgel til sölu og sýnis eftir kl. 8 í kvöld, Efstasundi 93 kjallara. Sími 38231. Ford mótor Ford-mótor 6 eða 8 cylindra í model ’52—’54 óskast til kaups. Upplýsingar í síma 23136. Röskur sendisveinn Röskur sendisveinn óskast strax H.F. JÖKLAR Aðalstræti 6 Svefnherbergissett Þýzkt svefnherbergissett til sölu, tækifærisverð. Upplýsingar Langholtsveg 14 (bakdyr), sími 35788. Ráðskona óskast Einhleipur fullorðinn maður óskar eftir ráðskonu, mætti hafa með sér stálpað barn. Tilboð merkt 62 — sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudag. Atvinnurekendur Góður kaffiskúr til sölu. Uppl. f síma 14455 milli kl. 6—8. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin. Laugavegi 33 B, bakhúsið. sími 10059. ÍlMÍiÍii Húsmæður. — H'imsending er ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. Straumnes. Sími 19832. Forstofuherbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Barnajiæzla eitt til tvö kvöld í viku. Sími 33067. (288 Barnakerra tii sölu. Uppl. á Flókagötu 8. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast. Uppl. í sfma 23043. (290 Skrifborð til sölu. Uppl. í síma 12046, Lynghaga 10. (260 Tii sölu tvfsettur klæðaskápur á kr. 1200,00 og Rafha fsskápur á kr. 2200. Uppl. f síma 10874. (276 Stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða lítilli fbúð, á hitaveitu- svæðinu. Uppl. í síma 34371. (291 Til sölu burðartaska, stóikerra, bamarimlar im. Fálkagötu 25. uppi. Mjög góð Rafha-eldavél til sölu. Klapparstíg 38, miðhæð f dag (2617 Herbergi óskast. — Einhleypur maður óskar eftir forstofuherbergi f Austurbænum. — Uppl. f síma 18662. (293 Skermakerra til sölu, ódýrt. — Karlmanns- og kvenúlpa, straum- breytir og hátalari. Víðimel 21, efstu hæð. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi. Sfmi 22736. Herbergi. Stúdent vantar her- vergi strax — sem næst Háskólan- um. Uppl. í síma 20879 á kvöldin. Pedegree barnavagn, burðarrúm og karfa á hjólum með dýnu til sölu. Uppl í Barmahlíð 44, III. hæð eftir kl. 8 á kvöldin. Herbergi til leigu á Sogaveg 182, 2. hæð. Uppl. kl. 6-8. (308 Baraavagn til sölu, árs gamall (Silver Cross) og ameriskur barna- stóll. Hofsvallagötu 49. (299 Ctlendingur óskar eftir herbergi með húsgögnum. Sfmi 15787 eftir 2 amerískir svefnbekkir til sölu Hofsvallagötu 49. (299 Mæðgur með 2 drengi óska eftir 2ja herbergja fbúð, húshjálp kemur til greina. Sími 38412. Vel með faraar bamakojur óskast. Uppl. í sfma 37010. (301 Snoturt risherbergi til lelgu í Drápuhlíð 1, til sýnis kl. 8-9 f kvöld. Til Isölu ódýrt: Svört dragt og rauð kápa nr. 44 og svartur karl- mannsrykfrakki nr. 38. Sími 10065. (304 Óska eftir 3-4 herbergja fbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 37685. Rafha þvottapottur, 100 lítra, til sölu. Háagerði 51. Sfmi 37524 (305 Herbergi óskast tii leigu, helzt í Vogum eða Kleppsholti eða f grennd. Sími 32889. Skeliinaðra óskast. Uppl. f sfma 34834. (306 Herbergi til leigu með húsgögn- um. BTH þvottavél til sðlu á sama stað. Sími 14172. Þakskífur til sölu. Nýjar og not- aðar. Ennfremur stór miðstöðvar- nfn fhelluofnY 'noí f sfma 33714. Lítið risherbergi til ieigu. Sími 13984. Drengjaföt á 12 — 14 ára til sölu. Uppl. í síma 12910. Ung hjón með eitt barn óska eftir tveggja herbergja fbúð í eitt ár. Sími eða föst afnot af sfma. Húshjálp kæmi til greina. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 38023. ísskápur til sölu 8 kúbikfet, selst mjög ódýrt. Sfmi 23958. Notaður hitavatnsdunkur óskast til kaups (spiraldunkur). Uppl. í síma 19784. (2614 Kærustupar óskar eftir 2ja herb. íbúð. Sími 13197 til kl. 6 og 37643 eftir kl. 7. (315 Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn og barnakerra. Garðastræti 19, 3. hæð. Mikrafóntæki til sölu. Uppl. í síma 37205 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi óskast í Austurbænum fyrir reglusaman karlmann. Sfmi 33968. Hillman ’47 og Standard ’47 til sölu til niðurrifs. — Aðal Bilasal- an, Ingólfsstræti. —— Fundizt hefur kvenstálúr á horni Grensásvegar og Miklubrautar. Eig andi hringi f síma 32649. (296 Vil kaupa lítið kvenreiðhjól. — Uppl. f síma 23661. Standlampi (hnota) til sölu. Gólf- teppi (Wilton) 320x410 cm ti Isölu Sími 13014 - 13468. Síðastliðinn laugardag tapaðist kvenarmbandsúr (stál, gyllt. Keðja samlit). Uppl. f sima 37512. Góð fundarlaun. (307 Svefnstóll til sölu á Grettisgötu 71, 4. hæð. Uppl. frá kl. 3-8. Sími 12866. (311 Barnastóll. Vel með farinn barna stóll óskast. Uppl. í síma 34444. Blár páfagaukur, tapaðist um helgina. Vinsamlegast hringið í síma 18711. Fundarlaun. (2618 Gott þýzkt píanó, tegund Lied- man, til sölu. Uppl. f sfma 32773. Vil kaupa gott drengjareiðhjól. Sfmi 34663. (317 r KENNSLA EMCKU ög ©0KKÖ 7Rií)RiK3jö^K^oX HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443 Kvenreiðhjól til sölu. Uppl. f síma 20558 milli kl. 2-6. Sófasett til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. í sfma 35082. (319 Svefnsófi og 2 armstólar tii sölu. Uppl. f sfma 12684. LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR Kennsla. Ensku- og dönsku- kennsla hafin að nýju. Eldri nem- endur tali við mig sem fyrst. — Kristín Óladóttir. Sími 14263. (215 | Notuð Westinghouse eldavéi til sölu. Einnig ný ryksuga. — Sfmi 38267. Svefnherbergishúsgögn úr tekki til sölu. Tækifærisverð. Sími 24139. Tækifærisgjafir á góðu verði. — Myndabúðin Njálsgötu 44. DfVANAR allar stærðir fyrirliggj andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn 'il viðgerða Húsgagnabólsfr i'-‘r> Miðstræti 5 simi 15581 HÚSGAGNASKALINN. Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn. errafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570. (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. — Simi 10414 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk. vatnslitamyndir. litaðar ljsmyndii hvaðanæfa að af land- inu. barnamyndir og bibliumyndir Haestætt verð Asbrú Grettisg. 54 INNROMMUM aiverk. Ijósmynd- ir og saumaðai myndii Asbrú. Gretnsgötu 54 Simi 19108 — Asbrú. Klapparstig 40 - SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seiium allat tegundii af smurollu FPot m> eóð afgreiðsla Sími 16-2-27 , Vil kaupa notaða rafmagnselda- vél. Sími 15026. Singer saumavél með mótor til _ sölu. Uppl. í síma 34362 eftir kl. 6 e.h. ' i Enskur rykfrakki tvöfaldur til sölu, Háagerði 41. Sími-32525. (283 Svefnherbergissett til sölu ódýrt. Uppl. f síma 23245. (285 Stórt eikarskrifborð með læstum skúffum til sölu, Iftið notað. Verð 1800 kr. Uppl. i síma 17191. (286 Oska eftir miðstöðvarkatli ca* 3y2 ferm og fíringu. Uppl. f símá 12748 eftir kl. 7. . ---------(28jj Til sölu er Westinghouse ísskáp- ur að Kleppsvegi 20 1. h. t. v. (289 Notuð ritvél óskast strax. Uppl. í sfma 14799.___________(292 Vandaður sænskur svefnbekkur til sölu, selst mjög ódýrt. Sími 15566 eftir kl. 6. t Móðir og tengdamóðir okkar Kristín Bjarnadóttir er andaðist 3. okt. verður jarð - sungin frá Vfkurkirkju, laug- ardaginn 13. okt. Húskveðja hefst á heimili hinnar látnu kl. 2 e.h. Elfn ísleifsdóttir, Þorsteinn ísleifsson, Olafur Guðmundsson, Katrin Loftsdóttir. ÞAKKIR Okkar innilegustu þakkir fyr- ir auðsýnda samúð við andíát og jarðarför Arngríms Fr. Bjarnasonar fyrrverandi ritstjóra, Sérstaklega þökkum við hin- * um fjölmörgu einstaklingum, bæjarstjóm ísafjarðar, Lands- sambandi iðnaðarmanna, Fiski- félagi íslands, Umdæmisstúku Vestfjarða, svo og öðrum fél- ögum og stofnunum á tsafirði. Ásta EggertSdóttir og böm................., ,,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.