Vísir - 10.10.1962, Blaðsíða 13
VISI R . Miðvikudagur 10. október 1962.
13
Sinfómuhljómsveit Islands — Rikisútvarpið
Tónleikar í
Háskólabíóinu
Fimmtudaginn 11. okt. kl. 21.00.
Stjórnandi: WILLIAM STRICKLAND
Einleikari: RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON
EFNISSKRÁ:
C. M. v. Weber: Forleikur að óp. „Euryanthe“.
Antonín Dvorak: Konsert fyrir pianó og hljómsveit.
L. v. Beethoven: Sinfónia nr. 7, A-dúr, op. 92.
Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar og í bókaverzlun Lárusar Blön-
dal á Skólavörðustíg og í Vesturveri.
Germanío
Þýzkunámskeið
Þýzkunámskeið félagsins hefjast n.k. mánu-
dag kl. 8 síðdegis í 7. kennslustofu Háskól-
ans. — Námskeiðin verða bæði fyrir byrj-
endur og þá, sem lengra eru komnir. Kenn-
arar verða frk. Unnur Sigurðardóttir og
þýzki sendikennarinn dr. Runge.
Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig hjá
Bókaverzlun ísafoldar. Verða þar og veittar
nánari upplýsingar.
t > v Stjórn Germaníu.
STARFSSTÚLKA
óskast í sendiráð.
Sendiherra Noregs í Reykjavík óskar sem
fyrst eftir duglegri starfsstúlku, sem er vön
matreiðslu. Nánari upplýsingar Fjólugötu 15,
sími 15886.
Hremsum vel -- Hreinsum fljótt
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
Efnalougin LINDIN N.F.
Hafnarstræti 18
Simi 18820.
Skúlagötu 51.
Simi 18825
Sendisveinar - Blaðaútburður
Vísi vantar strax 3—4 sendisveina. hálfan og heilan dag. —
Enn fremur unglinga til blaðaútburðar. sérstaklega á Seltjarnar-
nes. — Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins, Ingólfsstræti 3. —
Einnig vantar 2 sendisveina á ritstjórn blaðsins Laugavegi 178.
Röskir sendlar
Viljum ráða röska sendla strax, hálfan eða allan daginn. Starfs-
mannahald S. t. S.
Simca Ariane Superlux '62 nýr
og óskráður. mjö hentugur
bæði sem einka- og leigubtll
Simca 1000. '62 nýr og óskráð
ur. blár. Túleaa lanabezti cmá
bfllinn t dan Verð kr 125 bús,
Volkswaaen ’62. útva—> hvítur
ekinn 13 bús km Jtb 75 bús
Volkswagen ’6l. ekinn 17 bús
km Útb. kr 50—60 bús.
Consul 315 '62 ekin 9 bús km
hvftur rauP klmðning. .niöe
'allegur
Zephyr 4 ‘62 ekinn 4 bús km
Land-Rover '62. útvarp o fl
Austín A-40 ’60 ekin 20 bús
km verð miög 'r,r' tætt
Aust<n Camhridor '59 útvarp
ekinr ca 21 h,1<5 l<rn miös
'-cp-nur
rnnitnn ’02 De-I.uxe nv'
OP Akovrðnr atO-nraPSileaUr
Volvn c*atlon ,'!1 orið ekinn
nn-| nýr
"lvm'nith Station ’58 6 rvi beir
íkint-nr miöa eóður has
stætt
^odiac ’55 óveniu aóður
Oktavia ’5P miöe ódýr
Aðalstræti Sími
'0-18-1
Ingólfsstr. Sími
** 15-0-14
Bílo og
búvélasalan
SELUR:
Simca .Ariane Superluxe '62-
Simca 1000. báðir nýÍT.óskráðir.
Opel Reccord ’60 ’61
Consul 315 '62 e'-fn Kús km
Opel Caravan 55
Chevrolet ’55. sóður bíll
Chevrolet ’59, ekinn 25 bús
mílur.
Bíla og búvélasalan
við Miklator'.
Slmi 2-31-36.
Rennibekkur o. fl. óskast
Vil kaupa notaðan rennibekk, valsara, beygivél og vélsög. —
Uppl. f 'síma 37170.
Röskur sendisveinn
Röskur sendisveinn óskast hálfan daginn. Ólafur Þorsteinsson
& Co. h.f., Skúlagötu 26, símar 15898 og 23533.
Sendisveinn
Sendisveinn óskast strax allan eða hálfan daginn. Prentsmiðjan
Hólar h.f. — Þingholtsstræti 27.
GAMLA BILASALAN
Hefur alltaf til sölu mik-
ið af nýjum og eldri bíl-
um af öllum stærðum
og gerðum, og oft litlpr
sem engar útborganir
v/Rauðará. Skúlag. 55
Sími 15812.
tlAMLA eiLftSALAN
Skúla^öt? 55 - Simi 15S1
Millcm
HJÓLB ARÐA VERKST ÆOI
Opið alla daga trá kl w rð
morgni til 11 að kvöldi
Viðeerðir á alls knnat h'óibörð
um
Fliót og vönduð vinna
Seljum einnig allar stærðn n
hjólbörðum Hagstætt verð
Reynið viðsk!-»'-
Millan
Þverholti 5
með hitastilli er nauðsynlegur á allar vökva-
kældar vélar. Gangsetning í köldu veðri
verður örugg og vélarslit minnkar verulega.
— 2ja ára ábyrgð.
Örvarnar sýna hvernig upphitaður kæli-
vökvinn stígur frá hreyfilhitaranum og fer
hringrás um vélablokkina. Þegar kælivökv-
inn hefir náð því hitastigi, sem hitastillirinn
er stiiltur á, rofnar straumurinn, og óþarfa
straumeyðsla er þannig útilokuð. Þegar
hitinn lækkar aftur niður fyrir innstillt hita-
stig fer kerfið sjálfkrafa í gang á ný, og svo
koll af kolli.
SMIÐJUBÚÐIN
við Háteigsveg - Sími 10033.
Afgreiðslustarf
Ung stúlka óskar eftir atvinnu. — Vön af-
greiðslustörfum. — Tilboð merkt: „Atvinna
— HG“ sendist blaðinu fyrir föstudag.
Raf-
geymar
§ /olt 70, 75, 90 og 120
impt.
vmlt 60 ampt.
Laugavegi 17C sími 1 22 60.
ÁDEILE
MHBR3SI
...' r.f.,tv-'■•v-V' ■