Tölvumál - 01.05.1996, Page 3

Tölvumál - 01.05.1996, Page 3
Efnisyfirlit r 5 Frá formanni Haukur Oddsson 6 100% öryggi? Aðferðir og búnaður sem tryggir hámarksöryggi tölvukerfa Jónas Sturla Sverrisson 8 AIRMAN verkefnið Gísli Guðmundsson 10 Árið 2000 Douglas Brotchie 12 Bankanetið SWIFT Þór Svendsen Björnsson 18 Lyklar á upplýsingafylliríi Glenn Michael og Sólmundur Jónsson 20 Öryggisráðstafanir í viðskiptum yfir tölvunet Ólafur Andri Ragnarsson 23 Öryggi neytenda á Internetinu Ágúst Ómar Ágústsson 25 Frá orðanefnd Stefán Briem 27 Lokaverkefni við tölvuháskólann Helga Sigurjónsdóttir 30 Af CeBit 96 Einar H. Reynis Ritstjórnarpistill Eiga íslendingar heimsmet í tölvueign miðað við margfræga höfðatölu? Það er Ijóst að tölvueign landsmanna er almenn og margir eru tengdir við ýmiss konar þjónustu með aðstoð tölvunnar. Kemur þá Internetið fyrst upp í hugann en notkun þess til hvers konar viðskipta er alltaf að aukast. Á netinu er aðgengi að gífurlegu magni upplýsinga og notandinn getur komist í samband við verslanir og fyrirtæki í öllum heimshornum. Það verður auðvitað seint hægt að afhenda mjólkurfernuna yfir netið þó svo að greiðslan geti farið þá leiðina. Með þessum nýja viðskiptamátavaknaýmsarspurningar. Ert.d. öryggi neytenda og seljanda á einhvern hátt tryggt í slíkum viðskiptum? Skýrslutæknifélagið stóð fyrir ráðstefnu fyrir skömmu þar sem fjallað var um öryggi á Internetinu. í blaðinu er m.a. að finna greinar byggðar á erindum sem flutt voru á þessari ráðstefnu. Til samanburðar er í blaðinu að finna grein sem fjallar um öryggi á SWIFT netinu, alþjóðlegu neti fjármála- stofnana. Um þetta net fara millifærslur peninga milli fjármálastofnana um allan heim og er mikil áhersla lögð á öryggi. Douglas Brotchie, forstöðumaður Rekinistofnunar Háskólans hefur áhyggjur af þeim vandamálum sem kunna að koma upp þegar aldamótin nálgast og er ekki einn um það. Hann var fengin til að skrifa grein í blaðið þar sem hann veltir upp þeim vandamálum sem við stöndum frammi fyrir og vísar til meðhöndl- unar á dagsetningum í hugbúnaði. Greinin birtist undir yfirskriftinni „áhyggjuefni". Þetta er tilrauna- starfsemi af hálfu ritstjórnar og vonum við að í framtíðinni verði hægt að birta fleiri greinar í sama dúr. 33 Zimmermann, höfundur dulmálsins PGP Kristrún Arnarsdóttir V J TÖLVUMAL Tímarit Skýrslutæknifélag íslands Tölvumál er vettvangur umræðna og skoðanaskipta um upplýsinga- tækni sem og fyrir málefni og starfsemi Skýrslutæknifélagsins. Óheimilt er að afrita á nokkurn hátt efni blaðsins að hluta eða í heild nema með leyfi viðkomandi greinahöfunda og ritstjórnar. Blaðið er gefið út 6 sinnum á ári í 1.100 eintökum. Prentun: ísafoldarprentsmiðja Aðsetur: Barónsstígur5 101 Reykjavík Sími: 551 8820 Bréfsími: 562 7767 Heimasíða SÍ: http://www.skima.is/sky/ Netfang: sky@skima.is Ritstjóri og ábm.: Kristrún Arnarsdóttir Aðrir ritstjórnarmenn: Agnar Björnsson Einar H. Reynis Gísli R. Ragnarsson Helga Sigurjónsdóttir María Ingimundardóttir Umbrot: Svanhildur Jóhannesdóttir Áskrift er innifalin í félagsaðild að Skýrslutæknifélagi íslands. Tölvumál - 3

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.