Tölvumál - 01.05.1996, Side 31
Maí 1996
120 mínútna bíómynd.
Philips kynnti á sýningunni
CD-i búnað, sem byggir á geisla-
spilaratækni, til að nota sjónvarps-
tæki til að ráfa um Internetið. CD-
i tæki er tengt símalínu og hug-
myndin er sú að fjölskyldan geti
sameinast fyrir framan sjónvarpið
við að skoða heimasíður. Tilraunir
í Bretlandi benda til þess að mark-
aður sé til fyrir tengingar af þessu
tagi. Einnig er í sjónmáli að á
markað komi sérstakar tölvur sem
sækja allt sitt beint á Internet og
hún væri því í samkeppni við
hefðbundnar einmenningstölvur.
Margir á sýningunni voru með
lausnir og búnað fyrir Internet.
Ljóst er að stýrikerfi og forrit
verða í framtíðinni meira og rninna
tvinnuð við Internet og skil milli
staðbundinnar vinnslu og net-
vinnslu næsta óljós.
Geymslumiðlar
framtíðarinnar
Ef haldið er áfram að rýna í
geymslumiðla rná nefna að mikill
markaður verður fyrir svokölluð
Flash Cards, sem eru í sömu stærð
Punktar...
Fréttir og veður í
beinni útsendingu
Það er ekki að spyrja að
möguleikum Internestins. Vilji
Intemet notendur reyna eitt-
hvað nýtt ættu þeir að tengjast
http://www.pointcast.com. Þar
er hægt að ná í forrit og keyra
á einmenningstölvu og er það
sérstaklega sniðið að því að
sækja og birta á skjánum sjálf-
virkt upplýsingar af ýrnsu tagi
með reglulegu millibili, og
vinnur því ekki ólíkt texta-
vaipi. Þetta eru upplýsingar af
og PC kort, en með þeim má á auð-
veldan hátt flytja rnikið af gögnum
milli tölva án þess að tengja þær
saman fyrst um net eða mótöld.
Sem dæmi um stærðir má nefna
kort frá SanDisk sem tekur 85 MB
af gögnum en auka má geymslu-
rýmið upp í 170 MB.
Núverandi notkun á PC kortum
er að stórum hluta bundin við
Ethernet tengingar eða mótöld.
Núna lítur út fyrir að þetta verði
innbyggt í kjöltutölvur og korta-
framleiðendur eru því teknir að róa
á ný mið. Notkun korta til tenginga
við GSM síma eru ein þeirra.
Einnig má búast við kortum fyrir
DECT tækni en hún er fyrir 32.000
b/s þráðlaust.
Venjulegir diskar hafa ákveðin
hámarks-stærðarmörk sem giskað
er á að verði náð í kringum árið
2008. Hvað tekur við? Margir
veðja á hólógraf minni sem getur
geymt hundruð GB af gögnum.
Tæknin er enn á frumstigi en allt
bendir til að sem geymslumiðill
muni hann taka við af hefðbundn-
um diskum.
bandarískum fjármálamark-
aði, fréttir úr ýmsum áttum frá
Reuters fréttastofunni og
TIME, veðurfréttir sem reynd-
ar eru eingöngu frá Banda-
ríkjunum og margt fleira.
Pointcast forritið er ókeypis
þar sem auglýsendurnir borga
kostnaðinn.
Upplýsingarnar eru endur-
nýjaðar sjálfkrafa með reglu-
legu millibi li ef tölvan er tengd
við Internet þannig að fréttir
og annað er alltaf nýtt og í
valntynd má rnerkja við hvers
konar fréttir þykja áhugaverð-
astar. Fyrirsagnir á fréttum eru
birtar í litlum glugga.og allur
textinn er birtur ef smellt er á
fyrirsögnina með músinni.
Rápforrit innbyggt í
GSM síma
Nokia kynnti afar forvitnilegan
GSM síma sem er með innbyggðri
dverg-einmenningstölvu og Inter-
net rápforriti og því hægt að vera
með slíkt tæki í vasanum hvert sem
farið er.
Motorola er að fara að senda á
markað GSM síma sem getur verið
í gangi í 80 klst. og mun vega 90 g.
Reynslunni ríkari
Á vegum Útflutningsráðs voru
nokkur íslensk fyrirtæki með sýn-
ingaraðstöðu í einni höllinni og
sýndu hugbúnað ogþjónustu. Stór
sendibíll var þar þó einna fyrir-
ferðamestur í fermetrum talið og
stöldruðu gestir gjaman þar við til
að taka myndir af bílnum. Þeir sem
voru á staðnum fyrir íslands hönd
sögðu að þátttaka í CeBIT 96 hefði
verið góð reynsla til að byggja á.
EinarH. Reynis er raf-
eindavirkjameistari,
Fjarskiptasviði Pósts
og síma
Öðru hverju eru skrár for-
ritsins endurnýjaðar með nýj-
um útgáfum og gerir forritið
það sjálfkrafa, eins og svo
margt annað. Pointcast birtir
auglýsingar í sífellu í einu
horninu og ef smellt er á aug-
lýsinguna er rakleitt tengt með
innbyggðu rápforriti við
heintasíðu viðkomandi aðila.
Á skjámyndinni eru hnapp-
ar fyrir allar aðgerðir og því
þarf enga kunnáttu til að nota
forritið aðra en að vera læs!
Pointcast er einnig „screen
saver“ þegar tölvan er í hvíld
og birtast fréttir, fjármála-
upplýsingar og auglýsingar í
sífellu á skjánum.
Tölvumál - 31