Tölvumál - 01.05.1996, Page 35

Tölvumál - 01.05.1996, Page 35
Notar þú hefðbundnar varúðarráðstafanir? Eftirtaldar stofnanir og fyrirtæki tryggja sér hámarks öryggi með því að láta SKÝRR taka reglulega afrit af tölvukerfum sínum og gögnum á þeim: SKÝRR eru eitt öflugasta upplýsingafyrirtæki á íslandi. Við búum yfir ómetanlegri reynslu og þekkingu. Ánægðir viðskiptavinir eru okkar metnaðarmál. • Bifreiðaskoðun íslands hf. • Hagstofa íslands • Reykjavíkurborg • Ríkisbókhald • Ríkisskattstjóri • Ríkistollstjóri • Siglingamálastofnun ríkisins • Starfsmannaskrifstofa fjármálaráðuneytisins • Tryggingastofnun ríkisins Taktu afrit reglulega af gögnum á tölvunni þinni - það getur skipt ótrúlega miklu máli. Við viljum að þú búir við sama öryggi og viðskiptavinir okkar.

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.