Vísir - 11.10.1962, Side 11

Vísir - 11.10.1962, Side 11
VISIR . Fimmtudagur li. október 1962. 11 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8. J sími 15030 Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag .nema laug: ‘daga kl | 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl 9—7. laugar daga kl 9 — 4. helgidaga kl 1-4 Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl 9-7 laugardaga kl 9-4 Næturvarzla vikunnar 6. október tll 13 október er í Vesturbæjar- apóteki. Utvarpið Fimmtudagur 11. október. Fastir liðir eins og venjulega. 20.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í sumar. 20.30 Erindi: Um áfengisvandamál 'þjóðarinnar (Séra F.iríkur .1. Eiríksson þjóðgarðsvörð -r). 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm oveitar íslands í Háskólabíói, fyrri hluti. 22.10 Kvöldsagan: ,,f sveita þíns andlits“ eftir Moniku Dickens, XI. (Bríet Héðinsdóttir). 22.30 Harmonikulög. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 12. október. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guð mundsson). 20.30 Frægir hljóðfæra leikarar. 21.00 Upplestur: Ævar R. Kvaran les kvæði eftir Kiartan Ólafsson. 21.10 Tónleikar. 21.30 ,.Bláu páfagaukarnir". fyrri hluti sögu eftir H. C. Branner (Sigur- laug Björnsdóttir þýðir og flytur). 22.10 Kvöldsagan: ,,í sveita þíns andlits" eftir Moniku Dickens, XII. (Bríet Héðinsdóttir). 22.30 Á síð- kvöldi: Létt klassísk tónlist. 23.15 Dagskrárlok. Bikupsskrifstofan flytur Biskupsskrifstofan mun á næst- unni flytja í nýtt húsnæði að Klapparstíg 25—27, en hún hefur um mörg undanfarin ár verið til húsa í Arnarhvoli. Mun skrifstofan verða til vors á fjórðu hæð í húsinu, en mun flytja upp á fimmtu hæð, þegar hún hefur verið innréttuð. Fær skrifstofan þar til umráða 150 fermetra húsnæði. Húsnæði skrifstofunnar í Arnar J hvoli er orðið allt of lítið, enda er það aðeins þrjú herbergi, alls. um 60 fermetrar að stærð. Skrif- stofan hefur nú verið þar í allmörg ár, en þangað fluttist hún í biskups ; tíð Sigurgeirs Sigurðssonar bisk- ups. Hafði hún áður /erið í Gimli við Lækjargötu, þar sem nú er Ferðaskrifstofa Ríkisins. ^öfnin Árbæjarsafn lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður 1 síma 18000. Ýmislegt Frá skrifstofu borgarlæknis Farsóttir í Reykjavík vikuna 23. til 29. sept 1962 samkvæmt skýrsl- um 35 (32) starfandi lækna. Hálsbólga 119 (111). Kvefsótt 174 (141). Iðrakvef 34 (38). In- fluenza 8 (4). Mislingár 2 (1). Hettusótt 3 (1). Kveflungnabólga 3 (4). Rauðir hundar 3 (0). Skarlats sótt 1 (3). Munnangur 2 (3). Hlaupa bóla 3 (2). Árnesingafélagið í Reykjavík: Fél- lagið hefur vetrarstarfsemi sína með aðalfundi laugardaginn 13. þm i Café Höll kl. 15. Lagabreyting liggur fyrir fundinum. Stjórnin væntir þess að félagsmenn fjöl- menn. Dulspeki Nýlega ræddi Sigfús Elíasson við blaðamann Vísis og fórust honum orð á þessa leið: „Ég hef í hyggju að gefa öllum þeim söfnuðum, sem vinna að heill landsins, kort af landinu, séð að ofan af þeim, sem sem eru meiri en menn. Eru þetta fimm tegundir korta og fylgir þeim stórt skjal með skýringum við kort in. Yfirskrift skjalsins er „Undra- landið ísland séð frá innra veldi“. Kortin munu ekki verða send út um land, heldur geta safnaðar- fulltrúar eða umboðsmenn þeirra i vitjað þeirra í Dulspekiskólann eða á skrifstofu Dulrænuútgáfunnar f Tjarnargötu lOc. Einnig vil ég geta þess, að senn mun slá nýjum ljóma á Oddastað og allt Suðurlandsundirlendið, og mun það sérstaklega gleðja kven- þjóðina. Send munu verða eitt til tvö blöð á hvern bæ í nágrenni Odda, sem gjöf til kvenna, til undir búnings, áður en hin miklu tfð- indi verða sögð.“ Skipin Hafskip hf. Laxá hefur væntanlega farið frá Stornoway í gær til ís- lands. Rangá fór frá Eskifirði 8. þ.m. til Gravana og Gautaborgar. i Þetta var alveg ógleymanlegt kvöld Kasper — ég gleymi aldrei hve svöng ég var eftir kvöldverð- inn, sem þú bauðst mér upp á. Gullkorn En hugsanir þeirra urðu forhert- ar, því að alt til þess dags hvílir sama skýlan yfir upplestri hins gamla sáttmála óafhjúpuð. Því að aðeins í samfélagi við Krist verð- ur hún (skýlan) að engu. Já alt til þess dags hvílir skýlan yfir hjört- um þeirra, hvenær sem Móse er Iesinn. En hvenær sem þeir (gyðing arnir) snúa sér til Krists, verður skýlan burtu tekin. En drottin Jesú er Andi. En þar sem Andi Drottins er, þar er frelsi. 2. Kor 3. 14—17. Stjjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl Þú ættir að geta haft mjög gott af góðum eldri vini þínum í dag. Annars eru heillavænlegar afstöð ur varðandi persónuleg áhuga- mál þfn og einkamál. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Eldri maður sem hefur talsvert góða aðstöðu í lífinu getur kom- ið þér að góðu gagni í dag. Not- færðu þér fyrirgreiðslu hans sem bezt. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir að geta séð einhverja gamla ósk þína eða von rætast i dag, sérstaklega ef hún er tengd einhverjum fjarlægum stað. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Ef þú átt einhvern gamlan skuldu naut, þá ættirðu að nota tækifær- ið og innheimta hjá honum i dag ef þú getur. Tímarit Heima er bezt. Septemberheftið, er komið út. Efni þess er m.a.: í lundi nýrra skóga eftir ritstjórann, Hann sá betur en aðrir mæltu, grein um Guttorm Pálsson fyrrv. skógarvörð á Hallormsstað eftir Þórarin Þór- arinsson, Hin gömlu kynni gleym ast ei né gömul tryggðamál eftir Magnús Björnsson, Segir fátt af einum eftir Þorstein Jósepsson, Mannlýsing í nýjum stíl eftir Guð mund Jósafatsson, Þorkell á Bakka eftir Ingibjörgu Ólafsson, Haust- dagar og réttir eftir Stefán Jóns- son, dægurlagaþáttur, framhalds- sögur, myndasaga o. fl. Áheit og gjafir Gamalt áheit á Strandakirkju kr. 200. Merkt T.J. Tekib á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 11660 Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Dagurinn getur orðið þér hinn ánægjulegasti ef þú leitar sem mest eftir samstarfi við nána félaga þína og makann'. Láttu þá stjórna ferðinni nú. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Atvinna þín og störf eru undir góðum áhrifum, sérstaklega með tilliti til þess að þú leggir á- herzlu á smáatriðin. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir ekki að slá hendinni gegn ráðleggingum eldra fólks eða for eldra þinna ef ske skynni að deil ur risu upp milli þín og makans eða félaga þinna. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir ekki að reyna nýjar leiðir í daglegu starfi þinu nú því að þú gætir orðið fyrir and- stöðu frá aðilum, sem þig sízt grunaði að komið gæti fyrir. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú getur átt ágætan dag ef þú heldur þig að því sem er gam- alt og reynt. Ef þú lendir á skemmtun i kvöld þá er ekki heppilegt að leita nýrra ásta. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Fjármálin er.u oindir heppilegum afstöðum og mimu yirka vel inn á fjölskyldulifið i dag. Þú ættir að bjóða gömlum vinum heim i kvöld. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Ef þú þyrftir að skrifa eða standa i fund^höldum í dag þá er öruggara fyrir þig að haga orðum þínum og gerðum þannig að þú getir staðið við allt. Fiskamir, 20. febr. til 20. niarz: Hafðu ekki áhyggjur þó þú náir ekki samkomulagi I dag við aðra um það á hvern hátt fjármunun- um sé bezt varið. Það lagast allt síðar. HERE'5 THE COMPLETE SCRIPT OF THE SHOW YOU ASKEP FOR, RIP. HAVE YOU FOUNP OUT SOMETHINö? IT'S WHAT X MUST FINE} PESMOND — THE 5POT WHERE CÁMPBBLL CAN INJURE OR KILL INACE EEO| «. é I P H I n 5 -ir 4 1) „Hér er fullkomin skrá yfir sýninguna, sem þú baðst um, Rip. Hefur þú orðið nokkurs vísari?" „Ég get ekkert um það sagt enn, Inace, en ég held, að ég sé kom- inn á sporið" „Mér líður betur eftir að hafa talað við þig“. „Hvað býstu við að finna í þessari skrá herra minn?“ „Það sem ég VERÐ að finna, Desmond, — augnablikið, sem Campbell getur sært eða drepið Inace Marsh.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.