Vísir - 11.10.1962, Blaðsíða 14
14
VlSIR . Fimmtudagur 11. október 1962.
GAMLA BÍÓ
i
Butterfield 8
Bandarisk úrvalskvikmynd.
Elizabeth Tayloi
(Oscar-verðlaun)
Laurence Harvey
Eddie Fischer
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Á.
Sim 16444
Vogun vinnur...
(Retour de Manivelle)
Afar spennandi, djörf og vel
leikin ný frönsk sakamálamynd.
Michele Morgan
Daniel Gelin
Peter van Eyck
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími 19185
nnnrí' utan úr geimnum)
Ný japönsl stðrmynd I litum og
CinemaScope — eitt stórbrotn-
asta vísindaævint’tfri allra .lma
I - uð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala W ki. 4.
TÓNABÍÓ
Stm’ 11182
Mynd ársins
Hve glöö er vor æska
. tóSOClAIED ÍRHISH fi
CAROlf GRAY ^THE SHADOWS
wm öms„
a OnbmaScoPÉ pictuhE íq TECHNICOLÖR
Rtieas*d Ihroujh WARMfR MIHE *
ensk söngva og dansmynd i
litum og CinemaScope með
frægasta söngvara Breta ' dag
Cliff Richard ásamt hinum
j heimsfræga kvartett „The
j Shadows“. Mynd sem allir á
öllum aldri verða að sjá.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Sini1 15 44
6. VIKA
Mest urntalaða mynd síðustu
vikurnar
Eigum við að elskast
„Ska' vi elske?“)
Djöri oamansfiin js ulæsi' g
sænsk litmvnd 'Aðalhltitverk
Christmf- s tmllin
lar' Kulle
, ,'Pr'Stessoi ’4igg;ns Svíbi
(Danskii cextar)
Bönnu? börnum yngri er
|4 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heimsfræg kvikmynd:
Alúrei a
Sunnudögum
(Never On Sunday)
Mjög skemmtileg og vei gerð,
ný grisk kvikmynd, sem alls
staðar hefur siegið öll met
aðsókn.
Aðaihlutverk:
Melina
Mercouri
(hún hlaut
aullverðlaun
in f Cannes
fyrir leik
sinn t þess
ari mynd)
Jules Dassir
(en hann er
einnig leik-
•‘•■ðrínn)
iíí,y
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Hún Irænka mln
Sýning í kvöld kl. 20.
Sautjánda brúöan
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200
LAUGARÁSBÍÓ
Stmi 32075 - 38)51
Leyni klúbburinn
Brezk úrvalsmynd i i.tum og
CinemaScope
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
TJARNARBÆR
Sími 15171
Snilldar vel gerð ný kvikmynd
eftir snillinginn Wait Disney.
Myndin er I sama flokki og
Afrikuljónið og líf ciðimerkur-,
innar.
Sýning kl. 5.
Leiksýning kl. 8.30.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
Verðlaunamyndin
Svarta brönugrasið
(The Black orchid)
Heimsfræg amerísk stórmynd
byggð á samnefndri sögu eftir
Jaseph Stefano. Sagan birtist
nýlega sem framhaldssaga I
Vísi.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5.
Hljón.leikar kl. 9.
STJÖRNUBÍÓ
Sumarástir
Hin ógleymanlega stórmynd í
litum, gerð eftir samnefndri
metsölubók Francoise Sagan. —
T1AVID NIVEN. - DEBORAN
KERR. Sýnd í dag kl. 7 og 9.
flóttinn á
Kinahafi
Sýnd iJ. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
•WSIMHIíwihj kutWBaKtTsa. f&.r s>
Odýrt
Ullargarn,
margir
fallegir litir.
Odýrar
regnhlífar
Verð kr. 175.00,
198.00, 310.00,
325.00 og 355.00.
Hattabúðin
Huld
Kirkjuhvoli.
Sendisveinn
Sendisveinn óskast hálfan daginn (fyrir
hádegi)
MÁLNING OG JÁRNVÖRUR
Sími 12876.
FRÁ SKATTSTOFU REYKJAVÍKUR.
Tilkynning um
framtalsfresti
Athygli er vakin á ákvæðum 35. gr. laga nr. 70/1962
um tekjuskatt og eignarskatt, þar sem svo er fyrir
mælt að skattframtölum skuli skila til skattstjóra
eða umboðsmanns hans fyrir íok janúarmánaðar.
Þeir, sem atvinnurekstur stunda, þurfa þó ekki að
hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyrir lolc febrúar-
mánaðar.
Ef sérstaklega stendur á, getur skattstjóri eða um-
boðsmaður hans veitt framtalsfrest, þó eigi lengri en
til 28. febrúar, nema atvinnurekendum má veita frest
til 31. marz. Umfram þann frest, sem lögin ákveða,
þ. e. til 28. febr., eða 31. marz fyrir atvinnurekendur,
er skattstjóra ekki heimilt að veita nokkum frest.
47. gr. lagahna kveður svo á, að ef framtalsskýrsla
berst eftir að framtalsfrestur er liðinn, skal miða
skattmatið við raunverulegar tekjur og eign að við-
bættum 25%. Er skylt að beita þessum viðurlögum,
nema skattþegn sýni fram á að óviðráðanleg atvik
hafi hamlað. Auk þess glatar gjaldandi heimtingu
sinni á því að honum verði tilkynnt um breytingar
á framtali.
Þá er enn fremur bent á að samkvæmt ákvörðun
fjármálarðuneytisins er skylt að skila til skattyfir-
valda skýrslum um greidd vinnulaun í síðasta lagi
20. janúar r hvert, ella má beita dagsektum samkv.
50. gr. laga nr. 70/1962.
Framangreindar frestákvarðanir eru óhjákvæmilegar
til þess að unnt sé að ljúka gjaldheimtuskrám á lög-
boðnum tíma, þ. e. fyrir lok maímánaðar.
Hér með er þeirri áskorun beint til allra, sem fram-
talsskyldir eru eða launaskýrslu eiga að gefa, svo og
til þeirra aðila, sem á einn eða annan hátt hafa tekið
á sig ábyrgð á framtals- eða reikningsskilum fyrir
aðra, að hraða nú þegar allri undirbúningsvinnu og
réttindamissi, sem eftir á verður þýðingarlaust að
bera sig upp undan, eða óheimilt að víkja frá.
Reykjavík, 9. október 1962,
SKATTSTJÖRINN I REYKJAVÍK.
Sendisveina
vantar á ritsímastöðina í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 2-20-79.
Fullorðin stúlka
óskast á barnaheimili ekki langt frá Reykja-
vík. Sérherbergi, má hafa með sér barn. Hátt
kaup, ekki mikil vinna. Allar nánari uppl. í
síma 32919, í kvöld og næstu kvöld, eftir
klukkan 8.30.
Sendisveina
vantar á afgreiðsSu ¥ÍSiS hólfan
og allan daginn
■*: +- ■-' - .I.. III ..I I'P IIH—IF1 ... '
I
i
I
I