Vísir - 19.10.1962, Blaðsíða 16

Vísir - 19.10.1962, Blaðsíða 16
VISIR Föstudagur 19. október 1962. Titringur horfinn Titringur, sem áður var áberandi í íbúðarhúsum við Miklubrautina er nú alveg horfinn, síðan skipt var um jarðveg og gatan malbikuð. Þetta er íbúum götunnar mikið gleðiefni þar eð titringurinn sem in til mikilla leiðinda. NÝTT KAFFIHÚS AUSTURSTRÆTI 1 þessu nýja húsi Almenna bókafélagsins í Austurstræti, 2. hæð, verður ný veitingastofa, sem hinn kunni gestgjafi í Nausti, Halldór Gröndai er að koma á fót. Þetta verður kaffi- stofa íneð nýtízkulegu, en hóf- legu sniði, með sérstakri að- stöðu til listmunasýninga. Sveinn Kjarval arkitekt hefur teiknað innréttingar. Meira verður sagt frá þessari nýjung síðar. / hlutverki lýSskrumarms Þau tfðindi gerðust á Alþingi I fyrradag að Eysteinn Jónsson stakk upp á því að gengismis- muninum, sem innheimtur var af útflutningsbirgðum eftir gengisbreytinguna f fyrra, yrði varið til að greiða það sem á milli kynni að bera í síldveiði- deilunni. En þannig er mái með vexti að Eysteinn, og stjórnarand- 12—13 þús. hafa séð ,79' í gærkvöldi hafði myndin „79 af stöðinni" verði sýnd í rétta viku f Háskólabíói og Austurbæjarbíói. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið aflaði sér f morgun hjá Friðfinni Ólafssyni, forstjóra Háskólabíós, hafa um 7000 manns séð myndina þar, en að eins færri í Austurbæjarbíói. | Má ætla, að 12—13,000 manns hafi alls séð myndina á þessari einu viku, og er það um fjórð- ungur þess fjölda, sem talið var nauðsynlegt að sæi myndina til þess að tekjur hrykkju fyrir framleiðslukostnaði. Sæsíminn til staðan, hafa gert svo margar og mikiar tillögur um ráðstöfun þeirrar fjárhæðar, sem rann raunar til sjávarútvegsins, að hún væri MARGSINNIS UPPGENGIN, ef öllum þeim yfirboðum og sýndartillögum hefði verið sinnt. Sannaðist þar enn, það sem viðskiptamálaráðherra sagði f þinginu í gær, að ekkert væri sýnna en að Eysteinn hefði tek- ið að sér hlut’verk „Iýðskrum- arans“ í þinginu og enginn gæti þekkt hann fyrir sama mann og þegar hann sæti á þingi sem ábyrgur ráðherra. Áritun ufnuminn Hinn 17. okt. 1962, var með orð- sendingaskiptum milli utanríkis- ráðherra, Guðmundar í. Guðmunds sonar, og sendiherra Kanada á Is- landi, herra Louis. E. Couillard, gengið frá samkomulagi um afnám vegabréfsáritana f/á 1. nóv. 1962 að telja fyrir fslenzka og kana- díska ferðamenn ,sem hafa gild yegabréf og ferðast til Kanada og íslands, án þess að leita sér at- vinnu, og ætla sér ekki að dveljast í löndunum lengur en 3 mán. Sæsíminn milli íslands og Ný- fundnalands um suðurodda Græn- lands kom til Vestmannaeyja í gær. Þýzka sæsímalagningaskipið Neptune hefir að undanförnu verið að leggja símastrenginn milli Grænlands og íslands og var enda hans lagt við dufl við Vestmanna- eyjar f gær, þar sem taka á símann á land. Gengið verður frá tenging- unni strax og veður leyfir. Geislavirk efni hagnýtt hér Notkun geisiavirkra efna og röntgentækja ryður sér nú til rúms í vaxandi mæli, sagði Páll Theó- dórsson eðlisfræðingur hjá Eðlis- fræðistofnun Háskólans f viðtali við Vísi í morgun. Notkun þessara efna og tækja er mest í Landspít- alanum til rannsókna, sjúkdóms- greiningar og lækninga. Geislavirk efni og tæki eru og að sjálfsögðu notuð í vaxandi mæii hjá Eðlisfræðistofnuninni og farið er að nota þessi efni í þágu at- vinnuveganna til margs konar rann sókna. Mun margan fýsa að heyra nánar frá því og er þessi starfsemi þó öll á byrjunarstigi og talið víst að hún eigi eftir að stóraukast eft- ir því sem þessari tækni fleygir fram í heiminum og skilningur á hagnýtingu hennar eykst, Það er fyrst að nefna að Skipa- eftirlit ríkisins er nú farið að nota röntgentæki til að gegnumlýsa logsuðu í öryggisskyni, sjá hvort hún er trygg, en hún vill oft vera gölluð. Páll Theódórsson taldi að þessi tækni yrði tekin í notkun er fram liðu stundir hjá öllum meiri háttar járnsmiðjum og væri þetta mjög þýðingarmikið atriði varðandi öryggi í skipabyggingum og fleiri verk. Þá er farið að nota geislavirk Sáttafundur í kvöld Sáttasemjari ríkisins, Torfi Hjartarson, hefir boðað fund með samninganefndum deiluaðila í Síldveiðideilunni kl. 9 í kvöld. Er þá rétt vika liðin síðan síðasti viðræðufundur var haldinn í þessari deilu, sem allir bíða eftir að Ieysist sem allra fyrst. efni við vatnsrennslismælingar, svo sem í borholum og í hitaveitukerf- um til að fylgjast með rennslinu. Skammtur af geislavirku efni er settur í vatnið og er unnt að fylgj- ast með hreyfingu vatnsins inni í leiðslunum með mælitækjum, sem komið er fyrir utan á þeim. Til orða hefir komið að taka upp svipaðar mælingar í ám og vötn- um, en reglulegar vatnsmælingar eru nú gerðar í flestum meiri hátt- ar vatnsföllum hér á Iandi með til- liti til virkjunarmöguleika. Sérstak- lega gætu mælingar af^j^i tagi komið að góðu gagni þegar ár eru ísi lagðar. Er þá unnt að setja hið geislavirka efni undir ísinn og fylgj ast með hreyfingum vatnsins og vatnsmagninu undir ísnum með mælitækjum ofan á honum. Þetta hefir verið reynt lítils háttar. SÍLDARLflTAR- SKIP í VETUR Síldarleitarskip mun verða á síldarmiðunum hér sunnan og vestan lands í Á6ÓDISPARIFMRBC- CNDA 476 UIIUÓNIR Dr. Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra skýrði á Alþingi í gær í meginatriðum orsakir og afleiðingar þeirra ráð stafana ríkisstjórnarinn- ar að binda sparifé í Seðlabankanum. - Gaf hann þar m. a. þær merku upplýsingar að sparifé um síðustu mán- aðamót hefði numið 3501 milljón króna á ár- inu og íslenzkir spari- fjáreigendur hefðu feng- ið vegna vaxtahækkana viðreisnarinnar 476,6 milljónir króna. „Tilgangurinn með bindingu sparifjár í Seðlabankanum vai fyrst og fremst í þvi augnamiði að byggja upp varasjóð," sagði Gylfi, „en varasjóður er nauð synlegur til að vega upp á móti gjaldeyrisaukningunni. Varasjóð ur fæst aðeins með sparnaði i landinu og sá sparnaður fæst aðeins á tvennan hátt... að afla tekjuafgangs hjá ríkissjóð; með auknum sköttum ellegar bindingu sparifjár. Síðari leiðin var valin og árangurinn hefur orðið sá, að aldrei fyrr hefur jafnmikið fé verið lagt inn í banka. Ef sú leið hefði verið farin, Framh. á 5. síðu vetur. Er það 250 tonna skip, sem útbúið er öllum fullkomnustu leitartækj- um. Einn færasti maður, sem fengizt hefur við síld- arleit hér við land, Jón Ein arsson skipstjóri mun stjórna þessu skipi. Þessar upplýsingar gaf Gylfi Þ. Framh. á 5. síðu. yyiánið í kránni" Akureyri í morgun. Leikfélag Akureyrar mun innan skamms frumsýna leikrit sem nefn ist „r.ánið í kránni“. Þetta er gamanleikur eftir enska höfundinn G. Jackson, en María Thoroddsen hefur þýtt hann á ís- lenzku. Hefur hann ekki áður ver- ið sýndur hér á landi. Æfingar á gamanleiknum eru fyrir nokkru hafnar og annast Ragnhildur Steingrímsdóttir leik- stjórn. Gert er ráð fyrir að leik- sýningar hefjist fljótlega eftit r: k. mánaðamót. Leike.ndur verða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.