Vísir - 20.10.1962, Síða 3

Vísir - 20.10.1962, Síða 3
{ eru j-.iist með pilsi útsniðnu að neðan, eða eru svokallaðir chemise kjólar. Þeir falla að barmi og mjöðmum, en eru víð ir £ mittið. Ekkl skyldu menn þó rugla þeim saman við poka- kjóana sællar minningar. Það færist nú æ meira í vöxt að samkvæmiskjólar séu síðir. Eru þeir ýmist mjög aðskornir, eða með víðu pilsi. Þeir að- skornu eru að sjálfsögðu bundn ir við óvenju góðan vöxt. í drögtum er tilhneygingin að jakkar séu fremur síðir, inn- sniðnir að framan, en falia bein ir að aftan. Ekki er þess þó að vænta að jakkarnir verði alveg eins síðir og á sýningu St. Laurent, en þar náðu þeir niður undir hné. Skór eru það sem mest breyt ist. Hællinn lækkar tii muna og færist inn undir ylina. Þá er einnig algengt að þeir séu að V1S IR . Laugardagur 20. október 1962. MYNDIRNAR Ekki verður sagt að róttækar breytingar eigi sér stað á kven fatatízkunni á þcssu ári. Það sem flestum dettur fyrst í hug er síddin, en hún verður að þessu sinni óbreytt. Að minsta kosti síkka kjólarnir ekki á þessu ári. „CocktaiI“- og kvöldkjóiar meira eða minna ieiti gerðir úr böndum, eða opnir tii hliðanna. Efst er síður samkvæmis- kjóll úr chiffon. 1 miðju, fjær, er blár dag- kjóll, hentugur í vinnu. í miðju nær er dökkur dagkjóli, seni einnig má nota að kvöldi. Hann er fleginn £ baki, en með fylgir Iitill jakki. Neðst til hægri er Ijósrauð- ur kjói úr silkijersey og svart- ur cocktaii kjóll úr chiffon, með pailiettum um mittið. Neðst tii vinstri er svartur chemise kjóll með kögri. Fötin á þessari síðu eru úr Markaðnum og stúlkurnar eru úr Tizkuskóla Andreu, og eru myndimar teknar þar. (Ljósrn. Vísis I.M.).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.