Tölvumál - 01.04.1997, Blaðsíða 3
Ritstjórnarpistill
EFNI
5 Félagssamþykktir
Skýrslutæknifélags íslands
7 Frá orðanefnd
Stefán Briem
8 Lokaverkefni við tölvuháskólann
Helga Sigurjónsdóttir
10 Ráðstefna um Internetið - taktu
þátt í þróuninni!
Sigurður Jónsson
12 Upplýsingalögin nýju
Ólafur Davíðsson
15 Lykilatriði í markaðslegri sókn
og rekstrarlegri hagræðingu
Viðar Viðarsson og Steingrímur
Hólmsteinsson
18 Ný tækni á íslandi - stafræn
prentun í lit
Pétur Pétursson
19 MBONE - Gagnvirk margmiðlun
á Internetinu
Gunnar Guðmundsson
24 Af CeBIT‘97
Einar H. Reynis
27 Ný kynslóð mótalda
Ólafur Örn Jónsson og Sverrir
Ólafsson
32 Staðgreiðsla
fjármagnstekjuskatts
Ólöf Þráinsdóttir
Annað tölublað Tölvumála 1997 sér nú
dagsins Ijós. í þetta sinn var ákveðið að vera
ekki með efnisvalið í blaðinu samkvæmt
ákveðnu þema heldur koma víða við. Meðal
efnis í þessu blaði eru kynningargreinar
samkvæmt því sem áður hefur verið kynnt fyrir
lesendum.
Við í ritstjórninni viljum ítreka áskorun okkar
til þeirra sem vilja kynna fyrirtæki sitt, eða
starfsemi þess að hafa samband við fram-
kvæmdastjóra Skýrslutæknifélagsins eða
ritstjórnarfulltrúa Tölvumála til að kynna
hugmyndir ykkar. Það skal þó tekið fram að
ekki er líklegt að slíkar greinar geti birst fyrr
en í fjórða tölublaði, sem kemur út í haust,
þar sem þriðja tölublað er þegar orðið fullt.
Gísli R. Ragnarsson
TÖLVUMÁL
Tímarit Skýrslutæknifélag íslands
Tölvumál er vettvangur umræðna
og skoðanaskipta um upplýsinga-
tækni sem og fyrir málefni og
starfsemi Skýrslutæknifélagsins.
Óheimilt er að afrita á nokkurn
hátt efni blaðsins að hluta eða í
heild nema með leyfi viðkomandi
greinahöfunda og ritstjórnar.
Blaðið er gefið út 6 sinnum á ári í
1.100 eintökum.
Prentun: ísafoldarprentsmiðja
Aðsetur:
Barónsstígur 5
101 Reykjavík
Sími: 551 8820
Bréfsími: 562 7767
Heimasíða SÍ:
http://www.skima.is/sky/
Netfang: sky@skima.is
Ritstjóri og ábm.:
Gísli R. Ragnarsson
Aðrir í ritstjórn:
Agnar Björnsson
Einar H. Reynis
María Ingimundardóttir
Ólöf Þráinsdóttir
Umbrot: Svanhildur Jóhannesdóttir
Áskrift er innifalin í félagsaðild að
Skýrslutæknifélagi íslands.
Tölvumál - 3