Tölvumál - 01.04.1997, Blaðsíða 6
TOLVUMAL
Á aðalfundi ræður einfaldur meiri-
hluti atkvæða. Aðalfundur telst
löglegur sé löglega til hans boðað.
8. Félagsfundur
Almenna félagsfundi skal stjómin
halda um félagsmálefni þegar
ástæða þykir til. Til félagsfunda
skal boða með tilkynningu til fél-
agsmanna eða auglýsingu.
9. Aukaaðalfundur
Til aukaaðalfundar skal boðað
þegar stjóm félagsins þykir ástæða
til eða þegar a.m.k. 50 félagsmenn
óskaþess skriflega. Á slíkum fundi
skal fjallað um störf stjórnar og/
eða nefnda félagsins sem annars
væri fjallað um á reglulegum aðal-
fundi félagsins. Til aukaaðalfund-
ar skal boðað með sama hætti og
til aðalfundar. í fundarboði skal
geta þess umræðuefnis sem tekið
skal fyrir á fundinum. Aukaaðal-
fundur telst löglegur sé löglega til
hans boðað. Á aukaaðalfundi
skulu aðeins rædd og tekin til um-
fjöllunar þau mál sem fram koma
í fundarboði.
lO.Breytingar á félags-
samþykktum
Tillögur um breytingar á félags-
samþykktum skal senda stjórn
félagsins fyrir lok starfsárs og
skulu þær lagðar fyrir næsta aðal-
fund. Fram komnar tillögur og/eða
tillögur stjórnar til breytinga á fél-
agssamþykktum skulu kynntar
félagsmönnum í fundarboði.
Breyting á félagssamþykktum
öðlast ekki gildi nema hún sé
samþykkt með minnst 2/3 hlutum
greiddra atkvæða fundarmanna á
löglega boðuðum aðalfundi.
ll.Félagsslit
Aðalfundur einn getur slitið fél-
aginu. Með tillögu um félagsslit
skal farið sem um breytingu á
félagssamþykktum væri að ræða.
Við félagsslit skal eignum félagsins
ráðstafað í samræmi við markmið
félagsins, samkvæmt 2. gr.
Þannig samþykkt á aðalfundi SI,
31. janúar 1997
Beðist velvirðingar
Vegna mistaka við birtingu á mynd með grein Þorsteins Garðarssonar „Hvemig standast landskerfin
framtíðarsýn ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið?“ sem birtist í 6. tölublaði 21. árgangs bls. 20" er
hún birt hér aftur og er beðist velvirðingar á þessum mistökum.
Ritstjórn
Landskerfi hjá Skýrr hf. og tengsl þeirra
U-RSK
Þjóðskrá
Tryggvi
Tekjukerfi
f Róttinda-
I bókhald
' Hfcyrissjóðanna,
Y' Lög og
Jréttindaskróningl
sjómanna J
Versiunar- M Álestrarskrá
skýrslur # ökumæia
Fastcignaskri m Skipaskrá
Tékkaeftirlit
Stuðningskerfi
landskerfa
hjá Skýrr.
^ Meiítarinn j
Launakerfi
Upplýsingakern
Trygginga- i
stofnunar A
virðisauka-
skattur
innheuntu- IV ökutæki
skilakerfi Ir
Ski/
Tollakerfí
A/sam
Böas
Umsýslukerfi
Blrgða-.
sölu- og
pantanakcrfí
Upplýsingabanki
Dæmi um kerfi sem hafa tengsl við kerfi hjá Skýrr
Bifreiða- | f Reiknistofa r.iaMln.ralrerfi
skoðunarkerfi j { bankanna j Gja'dKerakerf.
6 - APRÍL 1997