Tölvumál - 01.04.1997, Qupperneq 17
T Ö L V U M Á
"^.Vinnuferill
neina viðskiptatryggð til lengri
tíma, í besta falli einhvem velvilja
sem skilar sér ekki í viðvarandi
auknum viðskiptum.
Ef gera á átak til að ná til sín
markaðshlutdeild á þéttbýlissvæð-
um Suðvestanlands kemur ein-
tryggðarkerfi, en ekki bara það,
það er líka greiðslumiðlunarkerfi.
Kortakerfi ESSO inniheldur
fullt af markaðslegum möguleik-
um sem ekki verða útlistaðir hér.
Aftur á móti er gaman að segja frá
því að í tengslum við útgáfu
ungis tvennt til greina. Annað
hvort þarf að stórfjölga útsölu-
stöðum, eða að fá fólk til að taka
á sig smákrók framhjá vel stað-
settum bensínstöðvum hinna olíu-
félaganna til að fara inn á e.t.v.
verr staðsetta ESSO bensínstöð.
Fyrri valkosturinn er augljóslega
óframkvæmanlegur en seinni val-
kosturinn er einmitt kjarni málsins,
þ.e. að byggja upp viðskiptatryggð
við viðskiptavini. Kortakerfi
ESSO er einmitt slíkt viðskipta-
greiðslukorta til einskaklinga,
svokallað EINKAKORT, var í
fyrsta skipti hér á landi tekið í
gagnið EDI innheimtuleið á
bankareikninga, þ.e. DIR.DEB.
Endurgerð vinnuferla
og endurtölvuvæðing
Eftir 50 ára starfssemi fyrir-
tækis er ýmislegt orðið flókið sem
upphaflega var einfalt. Eftir 50 ára
L
starfssemi fyrirtækis er líka ýmis-
legt gert „af því að þetta hefur
alltaf verið gert svona“. Eftir 50
ára starfssemi fyrirtækis er ýmis-
legt ennþá gert, þó svo breytingar
í tímans rás hafi gert hlutinn
hreinlega óþarfan. Verkið hefur
ekki verið lagt niður, einfaldlega
vegna þess að enginn hafði yfirsýn
yfir vinnuferilinn frá upphafi til
enda.
Innan Olíufélagsins hafa flestir
vinnuferlar nú verið endurskoð-
aðir. Sá ferill sem hvað mestri
brey tingu hefur tekið er vinnuferill
í tengslum við vöruflæði fyrir-
tækisins. Við greiningu þess ferils
kom berlega í ljós að hann væri
meingallaður, aðallega fyrir þá sök
að hann var skipulagslega sundur-
slitinn í greinilega aðskilda og
afmarkaða verkþætti sem ekki
spiluðu saman. Innkaupaaðilar
stóðu að innkaupum á eigin
forsendum á vöru sem ekki seld-
ist á meðan viðskiptavinurinn
kallaði eftir vöru sem ekki var
til. Niðurstaða þessarar grein-
ingarvinnu var sú, að leiðin til
árangurs væri að líta á vöruflæðið
sem einn órofa feril. Þetta er gert í
dag og er vinnuferillinn kallaður
S ALA, sem undirstrikar þá áherslu
sem lögð er á vægi viðskipta-
vinarins í ferlinum.
Ferillinn er í dag vel skilgreind-
ur og hefur eitt inntak og eitt úttak.
Abyrgð á ferlinum er komin á eina
hendi sem undirstrikast af breyt-
ingum sem gerðar hafa verið sam-
hliða á skipuriti félagsins.
Miklar væntingar eru bundnar
við breytta vinnuferla. Markmið
sem fyrirtækið hefur sett sér eru
eftirfarandi:
- 60% veltuhraðaaukning á
miðlager.
- Þreföldun á veltuhraða bensín-
stöðva á Reykjavíkursvæði
- Minnka rýrnun á bensínstöðv-
um um helming. .
- Bæta þjónustu við viðskipta-
vininn með réttri vöru á rétturn
stað á réttum tíma.
Til að framkvæma þessar
APRÍL 1997 - 17