Tölvumál - 01.04.1997, Qupperneq 18
TOLVUMÁL
Kynning:
Ný tækni á íslands -
stafræn prentun í lit
Effir Pélur Pélursson
Offsetþjónustan hefur fest kaup
á fyrstu stafrænu prentvélinni á
íslandi. Tölvuprentvélar hafa und-
anfarin ár verið að ryðja sér til
rúms á erlendum mörkuðum og
þjóna þær mjög vel þeim hópum
viðskiptavina sem þurfa smærri
upplög. Vélin sem Offsetþjónustan
á og rekur er af gerðinni Xeikon
DCP/32D og er af fullkomnustu
gerð slíkra véla.
Kostir stafrænnar prentunar
umfram offsetprentun eru m.a.
hagsætt verð á smáum upplögum
og styttri afgreiðslutími. Til að
mynda getur vélin prentað, brotið
og heftað 24 síðna litríkan bækling
í A-4 broti á innan við tveimur
klukkustundum. Engin þörf er á
filmu- og plötuvinnslu, því hægt
er að senda prentgögnin beint frá
tölvu til prentvélarinnar.
Helstu viðfangsefni tölvu-
prentunar fram til þessa hafa verið
margs konar kynningarefni, vöru-
Frh. affyrri síðu
metnaðarfullu breytingar á vinnu-
ferlum var nauðsynlegt að gera
gagngerar breytingar á tölvukerfi
fyrirtækisins. I raun var allt tölvu-
kerfi fyrirtækisins, að undanskild-
um vinnustöðvum, endurnýjað.
Endurgerð vinnuferla og þeirri
endurtölvuvæðingu sem hér hefur
verið lýst er nú að ljúka. Verkefnið
listar, bæklingar, fréttabréf, kort og
margt fleira - það má því með
sanni segja að hugmyndaflugið
ráði svolítið ferðinni þegar stafræn
prentun er annars vegar.
Kostnaðurinn er mun lægri en
í hefðbundinni prentun þegar um
lítið upplag er að ræða. Frá upp-
hafi er kostnaðurinn jafn mikill á
hvert eintak og fer ekki að bera í
milli stafrænnar prentunar og off-
setprentunar fyrr en í rúmum þús-
und eintökum.
Tæknin býður upp á marga
möguleika - t.d. þarf ekki að eyða
tíma í pappír og innstillingu. Vélin
er forrituð fyrir fjölmargar papp-
írsgerðir og veit nákvæmlega
hvernig bregðast á við varðandi
prentgæði þegar valin er ákveðin
tegund af pappír. Utkoman er því
alveg sæmbærileg í stafrænni
prentun- og jafnvel betri en í hefð-
bundinni offsetpentun. Tölvu-
prentvélin prentar á pappír af rúllu
hefur náð yfir 2 ár og er búið að
vera fyrir starfsfólk mikil en um
leið gefandi vinna, sérstaklega
fyrir þá sök að þeir sem hafa
komið að þessu eru sannfærðir um
að hafa lagt stórt lóð á þá vogar-
skál að gera fyrirtækið í stakk búið
til að standa sig enn betur á
erfiðum markaði um ókomin ár.
og beggja vegna á pappírinn í
sömu umferð í fullum litum. Með
hjálp sýndarplatna þekur prent-
liturinn pappírinn, sem hefur verið
rafmagnaður með háspennugjafa
áður en prentliturinn er settur á
hann.
Afgreiðslutíminn er bylting. I
hefðbundinni prentun, t.d.bæklings
í fullum lit, er meðalvinnslutími
um tíu dagar og er þá miðað við
að honum sé skilað tilbúnum til
vinnslu á tölvutæku formi. Með
tölvuprentun er hægt að afhenda
sambærilegan bækling á tveimur
til þremur dögum.
Fjölmargir viðskiptavinir hafa
nú nýtt sér þjónustuna og eru að
vonum ánægðir með góða útkomu,
stuttan afgreiðslutíma og hagstætt
verð.
Offsetþjónustan er til húsa í
Faxafeni 10,108 ReykjavíT. Sími
568-0808 og fax 553-5400.
Steingrímur Hólmsteinsson er
rekstrarstjóri tölvukerfa
Olíufélagsins hf
Viðar Viðarsson er fyrrv.
forstöðumaður Upplýsinga-
tœknideildar Olíufélagsins hf.
og núverandi framkvœmda-
stjóri Rekstrarsviðs Pósts og
síma hf.
18 - APRÍL 1997