Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1997, Qupperneq 26

Tölvumál - 01.04.1997, Qupperneq 26
TOLVUMAL hefur innbyggðan skanna og lítinn skjá og 400.000 orð í minni og getur þýtt skrifaðan texta á augabragði. íslendingar ánægðir íslenski básinn á CeBIT’97 var stærri og mun betur úr garði gerð- ur en í fyrra, bíllinn risastóri á bak og burt og þeir sem ég talaði við voru ánægðir með útkomuna. Einn notaði orðið „ómetanlegt“ og ann- ar „frábær reynsla“ en bætti við að undirbúningur fyrir svona sýn- ingu yrði að vera mjög góður. Það birtist grein í Morgunblaðinu um hlut íslendinga og er bent á hana til frekari glöggvunar. Tvær hliðar í þýzkum blöðum birtust grein- ar þar sem fjallað var um sýning- Söto aiiter wi te*to aUt una og sýndist sitt hverjum um það sem þar var að sjá. Einu blaðanna fannst ekkert koma fram sem sýndi ótvírætt fram á sparnað eða hag- ræðingu í rekstri. Annað þýzkt blað tók Internetið fyrir í langri grein og varpaði fram mörgum mjög áleitnum spumingum eins og hvort nokkurn tíma verði eitthvað á því að græða. Það nefndi sem dæmi verslun á Netinu sem fengi 50.000 heim- sóknir á dag en aðeins 2% eiga síðan viðskipti. Það þættu lélegar heimtur í raun- verulegum stór- markaði. Enn önnur hömpuðu mikið einstökum nýjungum og gerðu sýningunni góð skil. Einar H. Reynis starfar á Fjar- skiptaneti Pósts og síma. búnaður

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.