Tölvumál - 01.04.1997, Blaðsíða 33
TÖLVUMÁL
samræma lausnir og samnýta þar
sem það var hægt. Það varð fljótt
ljóst að þetta verkefni kæmi víða
við og kallaði á breytingar í einum
8 kerfum í Rb. Sumurn beinlínis
vegna staðgreiðslunnar og öðrum
óbeint vegna tengsla eða útfærslu.
I Rb eru starfandi ákvarðanahópar
um verkefnin, sem samanstanda af
fulltrúum frá bönkum og spari-
ekki „lausar til ráðstöfunar“ á
þeim sparireikningum sem eru
bundnir til margra ára. Ætti að
safna verðbótum upp e. t. v. í mörg
ár, og draga skattinn af við útborg-
un kæmu ýmis vandamál upp.
Ekki er t. a. m. gefið að allt yrði
tekið út af reikningunum í einu lagi
þegar þeir yrðu lausir. Yrði þá að
setja einhverjar reglur um það
kom annað vandamál upp því
bankarnir flokka bréfin ekki eftir
þeim reglum sem matið byggði á.
Undanþágur
Samkvæmt lögunum eru til-
teknar kennitölur undanþegnar
fjármagnstekjuskatti. RSK vill að
þessir aðilar séu undanþegnir stað-
Fundir og
tengd störf s,a
Rekstur 5%
Stjórnun og
áætlanir
8%
Yfirtaka
1%
Prófanir
14%
Bningasmíð
36%
Þarfagr.
6%
Hönnun
15%
Lauslega áætlað er enn eftir að vinna 1000 vinnustundir áður en verkinu
lýkur. Einkum er þar um að rœða þœtti, sem ekki var brýnt að klára fyrir
gildistöku laganna en verður þó að Ijúka á árinu 1997, s. s. heildaryfirlit
viðskiptavina yfir afdreginn fjármagnstekjuskatt.
sjóðum. Eru ákvarðanahóparnir
kerfisfræðingum Rb stoð og stytta
í að skilgreina þarfir og hanna not-
endaskil.
Örðugleikar á
framkvæmd laganna
Ý msir vankantar á framkvæmd
laganna komu í ljós að athuguðu
máli, t. d. var ekki ljóst hvernig
ætti að reikna skatt af verðbótum
á sparireikningum ef þær væru
neikvæðar. í lögunum var og kveð-
ið á um að greiða skuli skattinn
þegar féð er laust til ráðstöfunar.
Verðbætur, sem eru reiknaðar og
færðar á höfuðstól mánaðarlega af
verðtryggðum reikningum, eru
hvernig líta ætti á úttekt, þ. e.
hvenær verið væri að taka út verð-
bætur og hvenær höfuðstól. Annað
dæmi var hvenær ætti að standa
skil á skattinum á verðtryggðum
skuldabréfum sem væru með
næsta gjalddaga eftir einhver ár. í
lögunum er einnig kveðið á um
skatt af afföllum innheimtubréfa,
en upplýsingar um afföll þessara
bréfa voru ekki fullnægjandi í
skuldabréfakerfinu. Það varð því
að koma til einhvers konar mat á
afföllum um áramótin 1996-1997.
Þann 5. nóvember lá ekki enn ljóst
fyrir á hvern hátt þetta yrði gert,
en líklegt að matið yrði mismun-
andi eftir því um hvers konar bréf
væri að ræða. Þegar tillögur urn
affallamat bárust 20. nóvember
greiðslunni og afhenti Rb
svokallaða undanþáguskrá. Á
fundi 20. nóvember bárust
upplýsingar um að RSK gæti
einnig gefið tímabundnar undan-
þágur frá fjármagnstekjuskatti í
sérstökum tilfellum. Þetta vakti
upp spumingar um hver mætti skrá
kennitölur í undanþáguskrá.
Öryggis vegna er óæskilegt að fólk
í Rb eða bönkunum sjái um þetta
og hölluðust menn helst að því að
RSK ætti að bera ábyrgð á og sjá
um uppfærslu á undanþáguskránni
og enginn fengi undanþágu frá
staðgreiðslu nema hann væri á
þeirri ski'á.
Breytingafrumvarp
APRÍL 1997 - 33