Vísir - 31.10.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 31.10.1962, Blaðsíða 7
VÍSIR . Miðvikudagur 31. október 1962. 7 Fimmtán mínútna fundur — vegagerð — um vega mál almennt — endurskoðun á vegalögum — Her mann flytur mál — nefndarálit. Dienst aus Deutschland — Einkaréttur Vísis. Skýrustu en jafnframt um- deildustu einkenni þýzkra nú- tímaleikhúsa eru áhrif félaga fastra leikhúsgesta á leikritaval leikhúsanna, þau taka aldrei á sig neina áhættu vegna opin- berra styrkja og áhrifamáttur „stjarnanna'* er sívaxandi. Stúd entaleikhýsin, sem byggja vel- gengni sfna einvörðungu á list- rænni getu, eru hins vegar alger undantekning frá framangreind- um venjum: Þau hafa enga fasta sýningargesti, enga styrki og enga opinbera starfsmenn, sem skipta sér af leikritavali. Hins vegar er sambandið milli þýzku blaðanna og leikhúsgesta annars vegar og stúdentaleik- húsanna hins vegar mjög breyti legt, vegna þess hve þessi teg- und leikhúsa er óútreiknanleg í vali sínu á leikritum og með- ferð þeirra. Það er í rauninni ógerlegt að skilgreina þessa teg- und leikhúsa nema ef helzt væri með því að fjalla um það, hvað þau eru ekki, það er að segja þau eru eiginlega hvorki áhuga- manna né atvinnumannaleikhús. Það er ekki hægt að segja, að nein ákveðin tegund leikbók- mennta sé í beinum tengslum við þetta leikhússfyrirbrigði, og það er ekki heldur hægt að tala um neina ákveðna, hefðbundna tækni í sambandi við sviðssetn ingu eða sviðsútbúnað. í stuttu máli: þetta eru leikhús, þar sem stúdentar Ieika, en það er ekki hægt að flokka þau undir neitt sérstakt samheiti. Stúdéntaleik- húsin hafa ekki þann viðvan- ingsblæ, sem einkennir samtök áhugaleikara, og þau geta ekki heldur keppt við Ieikhús atvinnu manna. Þau lifa eins konar tví- skinnungslífi milli listar og tómstundagamans, vilja stund- um láta taka sig alvarlega og stundum ekki. Sturiobiihne £ Ilamborg, sem hlaut tvö fyrstu verðlaun á alþjóðahátíð stúdentaleikhúsa, hefur innan sinna vébanda allmarga leikara, sem búa yfir miklum hæfileikum í látbragðsleik eins og myndin sýnir. — umdeildur þáttur í þýzku leiklistarlífi Þingfundurinn í gær var sá stytzti sem haldinn hefur verið í vetur. Hann stóð í rúmar 15 mínútur og ekkert skeði sem , frásögur er færandi. Fjögur mál voru á dagskrá í neðri deild, og þar af voru tvö tekin út. Af hinum tveimur var hið fyrra Norðurlandasamningur um inn- heimtu meðlaga, og var Gísli Jónsson (S) framsögumaður. Var þetta önnur umræða. Hitt málið var afnám innflutnings- gjalda á heimilisvélum, flutt af Þórarni Þórarinssyni (F). Eng- inn annar tók til máls. í efri deild var eitt mál á dagskrá, vegagerð á Vestfjörð- um og Austurlandi, borið fram af Framsóknarmönnum, flutt af Hermanni Jónassyni. Mun þetta vera í annað skiptið sem Fram sóknarmenn taka upp baráttuna fyrir aukinni vegagerð á þeim fáu dögum, sem enrj eru liðnir af þinginu, og í dag var ein- mitt dreift þriðja máli þeirra varðandi vegi, en þar leggja þeir til að 22 nýir vegir verð' teknir í bjóðvegatölu. Þeir vita sem er, að ástandið í vegamál- um okkar stóra og hrjóstruga lands, er ennþá að mörgu Ieyti áfátt, og virðast þeir staðráðn- ir í að gera sér mat úr því. Rétt er að geta þess í þessu sam- bandi að samkvæmt frumvarpi til fjárlaga er áætlað að veita 114 milljónum kr. til vegamála á næsta ári. Fengið hefur verið lán til lagningu Keflavíkurveg- ar, og miklar vonir bundnar við hina stjórnskipuðu nefnd er end urskoðar vegamál landsins. Frumvarp Hermanns fer frai á, að 10 millj. kr. verði varið umfram fjárlögin til vega- gerða á Vestfjörðum og Aust- urlandi. Sagði flutnin; smaður að vegagerð og vegakerfi á þess um landsvæðum væru þau lök- ustu á landin ig hálf og heil sveitarfélög hefðu lagzt í auðn af þeim sökum. Hann taldi að breytingar á fjárveitingum til hinna gömlu kjördæma hefðu tekið I'itlum breytingum og hlut föllunum milli héraðanna í þess um efnum ekki verið breytt að leinu ráði. Samgöngur á ofan nefndum svæðum væru því iæmar í samanburði við önnur byggðalög og yrði að ráða bót á þessu hið fyrsta. Tók Her- mann síðan upp úr skýrslu vega málastjóra, sem gerð var á ár- inu 1959, nokkrar tölur og sýndi fram á, hversu Vestfirðir og Austurlandskjördæmi hefðu orðið á eftir í vegagerð. Að lokum minnti hann á að 10 millj. kr. hefði verið varið til Keflavíkurvegar og því væri það aðeins sanngjarnt þótt far- ið væri fram á að veitt væri sömu upphæð til þeirra lands- hluta, þar sem fjöll væru há og samgöngur í alla staði hinar erfiðustu. Enginn tók til máls að lok- inni framsögu Hermanns og var málinu visað til annarrar umr og samgöngumálanefndar. Nú eru farin að berast nefnd arálit í neðri deild, einkum þó frá heilbrigðis- og '‘élagsmála- nefnd, en í henni er Gísli Jóns- son formaður. Ekki er ástæða til að rekja nefndarálit þessi að "*ru jyti en því, að eitt þeirra segir svo um að meirihluti nefndarinnar, þ.e. Siálfstæðis o" Alþýðuflokk lenn. leggut til að frumvarp kommúnistít um aukið lánsfé til húsnæðis mála verði fellt. nægilegar vinsældir, geta gert viðkomandi leikhús gjaldþrota. Samt hafa forráðamenn stúd- entaleikhúsanna ekki gert nein- ar ráðstafanir til þess að brúa bilið milli listar og fjáröflunar, og stafar það af hinum áköfu áhorfendum stúdentaleikhús- anna, sem heldur vilja sjá ný- stárleg verk, þó ekki sé um full- komnun að ræða, en sæmilega heppnaða áhugamannaleiklist eða farsakennda skemmtileiki atvinnumanna. Ekki má gleyma því í þessu sambandi, að upp á síðkastið hefur dregið úr tilhneigingu stúdentanna til að fara út í fár- ánlegt tilraunastarf. Á síðasta leikári voru aðeins fáar vel heppnaðar sýningar stúdenta- leikhúsanna, sem flokka mætti undir slíkt. Miklu fremur kemur nú fram tilhneiging til þjóðfél. gagnrýni, án þess að um sé að ræða neina formlega stefnu til kynningar Ieikrita, sem hafa að Frh á 10 bls Stúdentaleikhúsin hafa hvorki tæknilegan útbúnað né fjármagn á borð við leikhús atvinnu- manna. Af mikilli hæfni og frjálslyndi í leikmeðferð tekst þeim oft að ná geysilegum áhrif um með litlum tilkostnaði. Hin margbreytilega efnismeðferð og- stöðug umskipti leikaranna,' vegna þess að stúdentar eru sí- fellt að koma og fara úr háskól- unum, kemur í veg fyrir, að leik húsin haldi svip sínum í langan tíma í senn. Þvert á móti er það einkenni stúdentaleikhúsanna, að þau ná miklum vinsældum um nokkurn tíma, en svo hrak- ar þeim aftur, þegar hópur -reyndra leikara lýkur námi og þeir, sem á eftir koma, hafa ekki náð nógu mikilli reynslu. Þýzku stúdentaleikhúsin fá lítinn styrk frá ríkinu. Og vitan lega eiga þau við mikla fjár- hagsörðugleika að etja. Ein eða tvær sýningar, sem hljóta ekki Þýzku stúdentaleikhúsunum hefur iðulega tekizt að ná iniklum áhrif- um með litlum tilkostnaði. Myndin er að einu atriði gamanleiksins „Montni hermaðurinn“ eftir Plautus, en hann hlaut miklar vinsældir og lof, er hann var sýndur á Studiobiihne í Hamborg. STUDENTA- LEIKHÚS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.