Vísir - 31.10.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 31.10.1962, Blaðsíða 13
VÍSIR . Miðvikudagur 31. október 1962. Hvað riska Rússar — ?:=.-nhald at bls 8 einkennilegt við þá," sagði alvörugefinn fiskimaður við mig „Þeir eru á svæði, þar sem naumast borgar sig að stunrln veiðar. Þeir eru með net með alitof stórum möskvum fyrir fiskinn hér um slóðir. F>eir eru svo sem ekki að skipta sér af okkur, en þetta er allt miög einkennilegt." Sumir eru gestrisnir. Surnir .rússnesku skipstjór,- anna, sem koma til Leirvíkur eru gestrisnir við suma bæ.jar- búa. Einn þeirra sem boðið hafði verið um borð í rússneskt skip sagði við mig: „Það sem vakti mesta furðu mína, var að þeir höfðu hnífa, gaffla og skeiðar úr silfri. Þetta voru þungir, fagrir gripir, og þeir sögðu mér, að þeir væru upprunnir úr höllum keisaranna og heimilum auð- kýfinga, sem upptæk voru gerð f byltingunni. Þó var það enn einkennilegra, að þeir höfðu ekki nægilega diska. Við not- uðum silfurhnífapör, en urðum að skiptast á að nota diskana." Skipverjar á hverju rúss- nesku skipi, sem kemur til Leir- víkur, fær dák'tið af enskum gjaldeyri til að eyða á Iandi. Hverju skipi er ekki ætluð nema fimm sterlingspund, og skipstjórinn fær um tvö. í hlut hvers skipverja koma tveir eða þrír shillingar, og er þetta svo lítið fé, að margir safna að sér í þrem eða fjórum ferðum til hafnar, áður en þeir fara á land til að verzla. Þeir eru afskiptalausir gagn- vart öðrum, eru sérstaklega kurteisir og hegða sér vel í alla staði. Mikil sala á lífstykkjum. Ég rakst einu sinni á fimm þeirra, sem gengu um og litu i glugga verzlananna. Þeir kunnu cnga ensku, og virtust ekki taka mér það illa upp, þegar ég slóst í för með þeim. Það var i rauninni, eins og þeim væri dálítið skemmt af því. Fyrst námun við staðar við Iitla leikfangaverzlun, og stungu menn þá mikið saman nefjum og töldu peningana sína áður en þeir gengu inn í einpi fylkingu og komu síðan út með bíl, sem dreginn var upp með fjöður. Eftirtektarverðustu kaupin voru hins vegar gerð vegna ein- hverrar vinkonu heima. Tveir Ne:rra festu kaup á Iífstykkjum. Kaupmennirnir í Leirvík kippa sér ekki upp við slík kaup, því að þau eru svo al- vanaleg. „Lifstykki eru aðalút- flutni rgsvara okkar til Sovét- j ríkjanna." sögðu þeir við mig. Njósnir? i Þeir eru á rölti í um það bil klukkustund f rigningunni, sem - þarna er svo tftt fyrirbrigði. i hlæja oft að götuauglýsingum sem hvetja menn til að sjá nýj- ustu kvikmyndirnar, og eru mjög hugsi frammi fyrir verzl- unargluggunum, þar sem sýnd eru nýjustu transistor-viðtæki. Þeir fá sér engan bjór í þessari ferð á land — þiggja hann jafn vel ekki að gjöf. Svo er farið aftur til skips og horfið um borð, án þess svo mikið sem veifa að skilnaði. Þeir hverfa undir þiljur, og þegar myrkrið datt á aftur, los- aði olíuskipið landfestar og hvarf á brott eins hljóðlega og það hafði komið. Til að njósna? Kannske veit einhver á eyjunum það. Ég veit ekki arinað en ^bað, sem heima- menn sögðu við mig: „Þetta er allt ósköp einkennilegt." // til styrktar Gamla Garði ' Að frumkvæði nokkurra gamalla garðbúa og vina stúdentagarðsins hefur nú verið efnt til samtaka „er hafa þann tilgang að bæta um búnað Gamla Garðs hið innra og fegra umhverfi hans“. í undirbúningsnefnd þessa máls eiga sæti: Lúðvíg Guðmundsson fyrrv. skólastjóri, Ragnar Jóhann- esson, cand. mag., Sverrir Her- mannsson viðskiptafræðingur og Þorvaldur Þórarinsson hæstarétt- arlögmaður. Um þessar mundir eru liðin 40 ár síðan stúdentaráð háskólans hóf fjársöfnun til að koma stúdenta- garðinum upp. Formaður garðs- nefndar fyrstu 5 árin var Lúðvig Guðmundsson. í kvöld, miðvikudag, 31. október, kl. 8.30, verður fyrsti almennur fundur hinna nýju félagssamtaka haldinn í samkomusal Gamla Garðs. Garðbúar, eldri sem yngri, og aðrir velunnarar stúdenta- garðsins eru hér með hvattir til að koma til fundar þessa. ÍUomAkó i-l E R BA P E I L D Hjolbarðaverkstæðið Millan Opin alla daga frá kl. 8 að morgni til kl. 11 að kvöldi. Viðgerðir á alls konar hjólbörðum. — Seljum einnig allar stærðir hjólbarða. — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. — Fíat ’62, gerð 500, keyrður 450 kílómetra. Verð sarrtkomuíag. — Volkswagen '55 keyrður 60 þús., svartur, kr. 55 þús. — Volkswagen sendibill ’62, keyrður 12 þús. Verð kr. 115 þús. útb. kr. 75 þús. eftirstöðvar kr. 40 _ þús 2 -þús. pr. mán — Opel Kapitan ’56, einkabíll, verð samkomulag. — Volks- wagen '55 ijósgrár nýendurnýjaður mótor og kassi 55 þús. — Ford Station '59. fallegur bíll, samkomul. Volkswagen 60, skipti á VW '63 Volkswagen '59 með öllu tilheyrandi. Utb 90 þús. — Opel Caravan '60 verð kr. 110 *ús. útborgað — Ford Sodiac ’55 kr. 65 þús. fallegur bill Opel Caravan '60, skipti aískileg á 4—5 manna bíl, helzt VW '55—’56 Opel Caravan '59 kr 115 þús útborgun Opel Caravan '54 kr. 35 þús. samkomul Þarf lagtæringu — rord Cheffir '58 kr. 95 þús., samkomul Ford Consul kr 65 — 70 þús. útborgun 40 þús, samkomulag um eftirstöðvar. Ford ’57 6 eyl. benskiptur (ekki taxi) má greiðast með fasteignatryggðum veðbréfum. — Marcedes Benz 18—220 gerð Verð samkomul — Hefi kaupanda að Mercedes Benz '62t—'63 220 Plymouth station '58. gott verð et samið er strax. Consul 315 ’62, samkomul.. skipti koma til greina á Volkswagen '56. Ford Taunus ’60. Verð samkl Dodge 2ja dyra ’56 fyrir fasteignabréf. Gjörið svo vel. komið með bílana — og skoðið bflana á staðnum BIFREIÐASALAN. Borgartúni I Simar: 18085, 19615 og 20048 Laugavegi 146 SlMl OKKAR ER 1-1025 Við hörum ávallt á boðstólum fjölbreytt úrval af 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum, auk þess fjölda sendi-, station- og vörubifreiða. Við bendum yður sérstaklega á: Morris Minor 1949, kr. 25 þús. Dodge Weapon '53, 80 þús., útb. 20 þús. Ford 500 1957, einkabfll, mjög glæsilegur, skipti á 5 m. V-Evr.bfl mögul. Chevrolet-station 1955, mjög góður bfll, kr. 65 þús. staðgr. eða útb. 40 þús. og eftirstöðvar greiðist með fasteignatryggðu veðskuldabréfi Opel Kapitan flestar árgerðir frá 1955—1962. Volkswagen, Opel, Taunus, Moskwitch og Skoda bifreiðir af öllum árg. Við leggjum áherzlu á lipra og örugga þjónustu. — Kynnið yður hvorl RÖST hefir ekki rétta bflinn handa yður. BÍLASALAN ÁLFAFELLI . Hafnarfirði . Sími 50518 Seljum í dag Mercedes Benz 180 ’55, kr. 115 þús., einkabíll í mjÖ£ góðu ástandi á nýjum dekkjum. Merceder Benz ’54 kr. 110 þús., mjöf fallegur bíll. Chevrolet '55, kr. 90 þús. 1 sérlega góðu standi, nýupp tekinn og sprautaður. Plymouth '57 kr. 130 þús., góður bíll. Scodt station ’56 kr. 40 þús., Austin station '55 kr. 55 þús., nýupptekinr mótor og undirvagn. — Hagstæðir greiðsluskilmálar. BÍLASALAN ÁLFAFELLI . Hafnarfirði . Sími 50518 BILA OG BILPARTASALAN Höfum til sölu m. a.: Dogde ’55 einkabfl, skipti æskileg. á góðum 4 manna bíl '58—60. Ford '55 station skipti æskileg á fólksbfl. — 20 tommu ford felgur með dekkjum, skipti- drifs hausing og góðar sturtur af 4 tonna bil. Hellisgötu 20, Hafnarfirði, sími 50271. COVfUR 'tCuRo ' . . ccíiid - A’ P ^ SELUR 8/m^OA/ FLUGMÁLA- hatíðin ______ 1962 ______ Flugmálahátíðin 1962 Smoking eða dökk i’c:, verður haldin í Lídó föstudaginn 2. nóv. kl. 7 e. h. Borðpantanir í Lídó — Aðgöngumiðar seldir hjá: Tómstundabúðinni Aðalstræti 8, Flugfélagi Islands, Loftleiðum, Flugmálastjóm á Reykjavíkurflugvelli og Keflavíkurflugvelli. — Smoking eða dökk fot.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.