Vísir - 06.11.1962, Qupperneq 10
VISIR . Þriðjudagur 6. nóvember 1962
10
Verkfræðingadeilans
Athugasemd frá Ingólfí
Jónssyni ráSherra
í greíriargerð frá Félagi verk-
fræðinga, sem birt var í blöðum
nýlega, er véfengt að réttur sé sá
samanburður, sem gerður hefur
verið á hækkun þóknunar fyrir
ákveðið verk, eins og það var
samkvæmt gjaldskránni frá 1955
og eins og það hefði orðið sam-
kvæmt þeirri gjaldskrá, sem taka
átti gildi hinn 1. maí s. 1.
í greinargerðinni segir, að
rangt „ að bera saman „lág-
markstímagjald fyrir útselda
vinnu almennra verkfræðinga,
eins og það var árið 1960, kr.
116,72, við tímagjald verkfræð-
ings með reynslu og mikla kunn-
áttu á sínu sviði, að viðbættum
40% kostnaði af efnarannsókna-
stofu, en þann kostnað skyldi
reikna aukalega samkvæmt sömu
gjaldskránni".
Við þetta er ýmislegt að at-
huga.og þá það fyrst, að í dæmi
því, sem tekið var, er um að
ræða lágmarkstímagjald í báðum
tilfellum, en ekki aðeins í öðru,
eins og fram virðist koma í grein
argerð félagsins. í öðru lagi er
um að ræða verkfræðing með
reynslu og mikla kunnáttu í báð-
um tilfellum, en ekki aðeins i
öðru, svo sem félagið virðist gefa
í skyn. Ákvæði 24. gr. gömlu
gjaldskrárinnar, þar sem tíma-
gjald er ákveðið kr. 82,50 pr.
klst. (sem með vísitöluhækkun-
um var komið upp í kr. 116.72,
árið 1960, gilda um verkfræðinga
almennt, án tillits til sérstak'rar
rey. .lu eða kunnáttu. I þriðja
lagi er í hinni tilvitnuðu máls-
grein í greinargerð verkfræðing-
anna gefið f skyn, að rangt sé
að bera saman tímakaupið sam-
kvæmt gömlu gjaldskránni, kr.
116.72 við kr. 350 + 40%, eða
alls kr. 490.00 - sem það hefði
orðið samkvæmt nýju gjald-
skránni, af þeirri ástæðu, að
kostnað af efnarannsóknastofu
skyldi reikna aukalega sam-
kvæmt gömlu gjaldskránni. í
gömlu gjaldskránni er ekki að
finna nein slík ákvæði varðandi
efnaverkfræðinga sérstaklega, en
hins vegar í 13. gr. skilgreiningu
á ýmiss konar aukakostnaði öðr-
■m en kostnaði við rannsókna-
stofu, sem greiða skal eftir reikn
ingi. Það stendur því óhaggað,
að efnaverkfræðingur, sem tekið
hafði gjald fyrir venjulegt verk
eftir tímakaupi samkvæmt gömlu
gjaldskránni, hefði reiknað sér á
grundvelli hennar kr. 116.72 á
tímann, en kr. 490.00 samkvæmt
þeirri nýju, ef hann hefði lagt
sér til starfsaðstöðu í báðum til-
fellum, og að sú hækkun nemur
320%.
Athyglisvert nýmæli er það í
þessu sambandi, að sem hluta af
þóknun verkfræðinga, þegar unn-
ið er eftir tímakaupi, skuli
reikna gjald á klukkustund, fyrir
„annað starfsfólk“, sem vinnur
0DÝRIR
HATTAR
mikið úrval
Hattabúðin
HULD,
Kirkjuhvuli
að verkefninu, er nemur 1.2 pro
mill. af árslaunum. Svarar það
til þess að verkfræðingurinn fái
árslaun þessa „annars starfs-
fólks“ greidd í 833 vinnustund-
um.
Samanburður á þóknun verk-
fræðings fyrir brúarsmíði, að
gefnum tilteknum algengum for-
sendum, er réttúr.
Það er kunnara en fram þurfi
að taka, að eigi eru verkfræð-
ingar einir um að búa við lægri
launakjör en víða annars staðar
Framhald af bls. 8.
verið helzta siglinga- og sjó-
mannaþjóð Asíu. Þeir komu sér
snemma upp fjölda skipasmíða
stöðva en frá því á síðustu Öld
hafa þeir tekið til við að breyta
þeim í nýtízku horf og hefja
stálskipasmíðar.
Nú eru í Japan 310 skipa-
smíðastöðvar, sem smíða stál-
skip og 1370 sem smíða tré-
skip. En hinar stóru skipasmíða
stöðvar, sem byggja risavaxin
flutningaskip til útflutnings eru
24 talsins.
Að nokkru njóta Japanir nú
hernaðarundirbúnings síns fyrir
síðustu heimsstyrjöld. Þá
stefndu japönsku hernaðarsinn-
arnir að yfirráðum yfir Asíu en
liður í því var feikileg flota-
áætlun, sem átti að gera Japan
að mesta flotaveldi i heimi.
Stærsta
orustuskipið.
pá komu þeir sér upp stærstu
skipasmíðastöð í heimi, Mitsu-
bishi stöðin í borginni Nagasaki.
I henni smíðuðu þeir m. a.
stærsta orustuskip í heimi,
Musashi. Það var 65 þúsund
tonn eða 20 þúsund tonnum
stærra en þýzka orustuskipið
Bismarck, sem frægt er. Ekki
kom þetta japanska risaskip þó
mikið við sögu. Það tók aldrei
þátt í neinni sjóorustu en banda
rískur kafbátur sem lá fýrir
því af tilviljun sökkti þvi með
tundurskeytum.
Nú smíðar þessi stöð stærstu
olíuflutningaskip heims, en önn
ur japönsk skipasmíðastöð kepp
ir þó við hana, það er Sasebo-
skipasmíðastöðin, sem lauk í
síðasta mánuði við smíði
stærsta olíuskips heims Nissho
Maru, sem er 73 þús. brútto
tonn og getur borið yfir 100
þúsund tonn af olíu. Það verð-
ur notað í olíuflutninga milli
Persaflóa og Japans.
Græddu á
Súezdeilunni.
Á eftirstríðsárunum lögðu
Japanir í mikinn kostnað og jyr
irhöfn við að búa skipasmíða-
itöðvar sínar hinum fullkomn-
ustu tækjum og skipuleggja
þær nýtízkulega, svo að um
raunverulega fjöldaframleiðslu
gerist. Setning bráðabirgðalaga
til þess að hindra gildistöku gjald
skrár, sem stórhækkar Iaun á-
kveðinnar starfsstéttar, kann að
/virðast harkaleg ráðstöfun gagn-
vart þeirri stétt, sem í hlut á, en
hitt stendur óhaggað, að eigi
væri það siður móðgun við aðrar
starfsstéttir, sem með lögum eða
samningum er meinað að hækka
laun sín með auglýsingu á taxta,
að Ieyfa einni stétt að knýja mál
sitt fram á þann hátt.
Reykjavík, 5. nóvember 1962.
gæti verið að ræða. Þeir voru
þá svo heppnir, að hafa einmitt
lokið þessum endurbótum um
það leyti sem Súez-vandamálið
kom upp, en þá varð allt í einu
brýn þörf fyrir fleiri og stærri
olíuflutningaskip.
Japanir urðu þá sterkir í sam
keppninni ekki fyrst og fremst
vegna þess að vinnuaflið væri
svo ódýrt, heldur vegna þess
að skipasmíðastöðvar þeirra
höfðu fullkomnari og nýtízku-
legri tæki en flestar skipasmíða
stöðvar á Vesturlöndum. Þeir
nota t. d. mikið af sjálfvirkum
tækjum. Til dæmis um þessar
tæknilegu framfarir má nefna
að 1949 þurfti um milljón vinnu
stundir til að smíða 7 þúsund
tonna flutningaskip en 1959, eða
10 árum síðar þurfti aðeins
450 þúsund vinnustundir til
verksins.
Stærstu
diesél-vélarnar.
Að baki þessum risavöxnu
skipasmíðastöðvum stendur svo
stáliðnaður og vélaiðnaður, sem
er á mjög háu stigi. Stálverk-
smiðjur Japana eru búnar full-
komnustu sjálfvirkum tækjum
og Japanir hafa nú gerzt braut
ryðjendur í smíði diesel-véla í
skip. Fyrir nokkrum árum hófu
þeir smíði á tólf strokka diesel-
vélum með 25 þúsund hestöfl,
en það eru stærstu dieselvélar
í heimi og með þeim ná hin
risavöxnu olíuskip miklum
hraða eða um 16 til 17 sjómíl-
um.
Nú upp á síðkastið er aftur
farið að draga nokkuð úr þörf-
inni fyrir olíuskip. Stafar þetta
bæði af því að siglingar um
Súez-skurð hefur orðið öruggari
við endurbætur á skurðinum
og einnig af því að nú er víða
verið að leggja miklar olíu-
leiðslur, sem draga nokkuð úr
flutningaskipaþörfinni á sjó.
Horfa Japanin nú í bili fram á
nokkra erfiðleika vegna þessa,
en munu leggja meiri áherzlu
á smíði venjulegra flutninga-
skipa. Þeir selja skip víðs-veg
ar um heim en mest til grískra
skipaeigenda og til Bandaríkj-:
anna, en einnig til Indlands,
Brasilíu, Israels svo nokkur
lönd séu nefnd. !
Japanir fremstir —
Bíla -
og benzínsalan
VITATORGI
S'imar 23900 og 14917
B 6 L A ¥ A L -
Nýi sýningarbíllinn DKV (Das Kleine Wunder) frá Mercedes Benz verksmiðjunum er til sýnis og sölu á sölusvæði okkar í dag. Kynnið yður hina hagstæðu sjkilmála. B 1 L A V A L . Laugavegi 90—92, símar 18966, 19092 og 19168.
já?0O'fUR SICc*os*’
V^nSE
Fíat ’62, gerð 500, keyrður 450
kílómetra. Verð samkomulag. —
Volkswagen ’55 keyrður 60 þús.,
svartur, kr. 55 þús. Fiat 600 ’58
verð kr. 50 þús. samkomul. Dadge
’48, á góðu verði ef samið er strax.
pr. mán. — Opel Kapitan ’56, einkabíll, verð samkomulag. — Opel
Caravan ’55. góðu standi. Verð kr. 40 þús. útb. að mestu. Fiat 1100 ’57
fallegur bíll kr. ’55 þús. Samkomulag. Fiat Station 1100 ’59. Vill skipta
á nýjum 4—5 manna bíl. — Ford Station ’59 fallegur bíll, samkomul.
Volkswagen ’60 skipti á VW ’63 Volkswagen ’59 með öllu tilheyrandi.
Útborgun 90 þús. — Ford ’Soriac ’55 kr. 65 þús. .fallegur bíll
Opel Caravao '60, skipti æskileg á 4—5 manna bíl, helzt VW ’55—’56.
Opel Caravan '59 kr 115 þús útborgun. Opel Caravan '54 kr. 35 þús..
samkomul. Þarf lagfæringu . Ford ’57 6 cyl. beinsk. (ekki taxi) má greið-
ast með fasteignatryggðum veðbréfum. — Marcedes Benz 18—220 gerð
Dodge ’48 mjög þokkalegur kr. 25 þús. (minni gerð) Ford ’59 vörubill,
verð samkomulag. Mercedes Benz ’60 5 y2 tonn. Verð kr. 250 þús. útb.
Hefi kaupanda að nýlegum Samia Vabis.
Fiat ’59 gerð 1100 gullfallegur bíll tilboð óskast. Ford Mercury 4 dyra
’52 kr. 50 þús. útb. 20 samkomulag um eftirstöðvar. Fiat 1800 station,
Verð samkomulag. Volkswagen ’63 aðeins keyrður.
Verð samkomul — Hefi Kaupanda að Mercedes Benz '62—'63 220.
Plymouth station ’58, gott verð ef samið er strax. Consul 315 '62,
samkomul., skipti koma til greina á Volkswagen ’56.
Ford Taunus ’60. Verð samkl. Dodge 2ja dyra ’56 fyrir fasteignabréf.
Gjörið svo vel, komið með bflana — og skoðið bflana á staðnum.
BIFREIÐASALAN, Borgartúni 1 Símar: 18085, 19615 og 20048
st
s
r
bifreiðasala oaleiaa
Laugavegi 146
Sími okkar er 1-1025.
Höfum í dag og næstu daga til sölu:
Ford-stadion 1955 á haglcvæmu verði og greiðsluskilmálum Ford-
Prefect, 1946 óskaað eftir staðgreiðslutilboði. Opel-Rekord, 1957, góður
bíllw 80 þús., útb. 40 þús. kr. Volkswagen allar árgerðir frá 1954 til
1962. Volkswagen rúgbrauð, flestar árgerðir. Mercedes-Benz flestar
gerðir og árgerðir. Moskwitch og Skoda bifreiðir allar árgerðir. Opel
og Ford-Taunus flestar árgerðir.
Auk þessa í mjög fjölbreyttu úrvali allar gerðir af 6 manna bifreiðum,
sendi — station og vörubifreiðum'.
Áhrezla lögð á lipra og örugga þjónustu.
BÍLASALAN ÁLFAFELLI Hafnarfirði Sími 50518
Volkswagen ’57 ’59 ’62. Opel Capitan ’60 Merceder Benz flestar ár-
gerðið. Chervolet ’55 fólks- og station. Góðir bílar. Skóda fólks- og
stadionbílar. Consul og Zephyr ’55.
BÍLASALAN ÁLFAFELLI Hafnarfirði . Sími 50518
BÍLA OG BILPARTASALAN
Hötum til sölu m a.. Dogde '55 einkabíl skipti æskileg á
góðum 4 manna bíl '58 60 Ford '55 station skipti æskileg
á fólksbíl — 20 tommu tord felgur með dekkjum, skipti-
drifs hausing og góðar sturtur af 4 tonna bíl.
Hellisgötu 20, Halnarfirði, simi 50271.
HiofibarðaverksfæðSð Wfiillan
Opin ill? daga trá 'tl 8 að morgm til kl 11 að kvöldi
Viðgerðn á alls ironai njólbörðum - Seljum emnig allai
stærðir hjólbarða — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. —